Húnavaka - 01.05.1967, Blaðsíða 63
HÚNAVAKA
61
Guðmundur Sigurðsson, Leifsstöðum,
Sigurbjörg Stefánsdóttir, Steiná,
Sigurlaug Markúsdóttir, Reykjarlióli,
Kjartan Björnsson, Krithóli,
Kolbeinn Gíslason, Eyhildarholti,
Jóhannes Cxuðmundsson, Ytra-Vatni, og
Pétur Guðmundsson, dráttarvélarstjóri, Eiríksstöðum.
Eftirtaldir menn fóru í fyrri göngur, en fóru ekki aftur:
Sigurjón Ólafsson, Brandsstöðum,
Jakob Sigurðsson, Steiná (kom á móti að Galtará),
Kristján Jósefsson, Torfustöðum,
Árni Gíslason, Eyhildarholti,
Bjarni Gíslason, Eyhildarholti, og
Hergeir Valgarðsson, Litladal.
Þessir menn fóru að Ströngukvísl í seinni göngum, en ekki í hin-
um fyrri:
Sigurjón Stefánsson, Steiná,
Sveinn Árnason, Víðimel, og
Hörður Hjaltason, Víðiholti.
Dráttarvélum óku í seinni ferðinni:
Aðálsteinn Sigurðsson, Leifsstöðum, og
Sigfús Guðmundsson, Húnaveri.
Jarðýtunni stýrði:
Ágúst Friðgeirsson, Sviðningi.
Blaðamenn:
Þorsteinn Jósefsson og Guðmundur Halldórsson.
Auðvitað smöluðu svo margir lengra og skemmra hér heima fyrir
við byggðina.