Húnavaka - 01.05.1967, Blaðsíða 188
186
HÚNAVAKA
Rekstur Húnavers gekk vel,
var með líku sniði og undanfar-
in ár, og var góð aðsókn að hús-
7 o o
inu.
P. S.
FRÁ BÚNAÐARSAMBANDI AUSTUR-
HÚNVETNINGA.
Framkvæmdir á sviði ræktunar
og bygginga voru miklar á s.l. ári,
þrátt fyrir að framkvæmdir gátu
ekki hafizt fyrr en hálfum öðr-
um mánuði seinna en venjulega.
Nýrækt var 198 ha. og er það
svipað og verið hefur undanfar-
in ár. Grænfóðurakrar 19,2 ha.,
girðingar um ræktunarlönd 33
km. Grafnir voru alls 57180 m
af opnum skurðum, og upp úr
þeim mokaðir 228 þús. rúmm.
Mikið var byggt af heygeymsl-
um eða 10.500 rúmm. Súgþurrk-
unarkerfi var sett í hlöður, sem
eru að flatarmáli 4150 nr. Bún-
aðarsambandið keypti á árinu
eina jarðýtu, 15 tonna, er kom á
miðju s.l. sumri og reyndist hún
mjög vel. — B.S.H. starfrækti
byggingavinnuflokk til útihúsa-
bygginga, eins og mörg undan-
farin sumur, undir stjórn Pálma
Sigurðssonar. Nýtur sú starfsemi
mikilla vinsælda þeirra, sem að-
stoðarinnar ltafa notið. Að þessu
sinni var unnið á 11 býlum,
mest að hlöðu- og fjárhúsabygg-
ingum. Námu hlöðubyggingarn-
ar um 10.000 rúmm. og veggir
voru steyptir að fjárhúsum, yfir
1200 fjár, áburðarkjallarar undir
þeinr eru um 1400 rúmm.
Sigfús Þorsteinsson, héraðs-
ráðunautur, lét af störfum hjá
Búnaðarsambandinu á s.l. sumri,
og réðst til starfa hjá Búnaðar-
sambandi Austurlands. í stað
Sigfúsar réðist til B.S.H., sem
héraðsráðunautur, Guðbjartur
Guðnrundsson, er verið hefur for-
stöðumaður búfjárræktarstöðvar-
innar á Blönduósi.
FRÁ BÚFJÁRRÆKTARSTÖÐINNI
Á BLÖNDUÓSI.
A starfssvæði búfjárræktarstöðv-
arinnar voru sæddar árið 1966
4385 kýr, og skiptast þannig milli
sýslna: í Skagafjarðarsýslu voru
sæddar 2536 kýr, Austur-Húna-
vatnssýslu 1527 kýr og i Vestur-
Húnavatnssýslu 322 kýr. Þetta
er um 300 kúm færra en á árinu
1965. Auk þess voru sæddar um
1500 ær á árinu. Á árinu bárust
af öllu starfssvæðinu kúaskýrslur
frá 112 bændum er á voru skráð-
ar 1200 kýr. Búnaðarsamband
Vestur-Húnavatnssýslu gerðist
eignaraðili að búfjárræktarstöð-
inni í ársbyrjun 1966.
SLYSAVARNADEILDIN „BLANDA“,
BLÖNDUÓSI.
Eftir því sem næst verður komizt
af þeim skjölum, sem fyrir liggja,
mun slysavarnadeildin ,,Blanda“