Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1967, Blaðsíða 191

Húnavaka - 01.05.1967, Blaðsíða 191
HÚNAVAKA 189 h.f. var á árinu 1966 með svip- uðu sniði og undanfarin ár. Unnið var að byggingum og öðrum framkvæmdum á verk- stæði og utan. Má þar nefna bygg- ingu Reykjaskóla við Reykja- braut, sem sanrið var um bygg- ingu á, eftir að tilboða hafði ver- ið leitað og hagstæðasta tilboðið komið frá Trésm. Fróða h.f. Af öðru má nefna frágang á efri hæð verzlunarhúss Kaupfé- lags Húnvetninga, vöruskemmu, einnig fyrir K.H., háspennuvirki fyrir Rafmagnsveitur ríkisins, og ýmis önnur smærri verkefni. Starfslið fyrirtækisins voru 10 smiðir og 12—18 verkamenn. Til gamans má geta þess að fyrir kom að starfandi voru í einu rnilli 30 og 40 manns hjá fyrirtækinu. Nú á þessu ári er fyrirhugað að reisa nýtt verkstæðishús og er þegar búið að gera frumdrög að teikningu. Stærð hússins, sem verður þrjár hæðir, er ca. 1000 fermetrar, eða sem næst 6460 rúmmetrar. FRÁ ÚTIBÚI BÚNAÐARBANKA ÍSLANDS Á BLÖNDUÓSI. Heildarinnlán útibúsins í árslok 1966 voru kr. 41,7 millj. með veltufjárreikningum. Greiddir vextir af innstæðufé voru krónur 4,035 millj. Heildarútlán með afurðalánum voru kr. 60,106 millj. í varasjóð voru lagðar kr. 349 þús., en þátttaka aðalbanka í kostnaði var 285 þús. Varasjóð- ur er nú kr. 999 þús. Hefur að- albankinn tekið á sig að full- nægja innlánsbindingu við Seðla- banka Islands fyrir hönd útibús- ins. 15. júlí 1966 flutti útibúið í nýtt húsnæði að Húnabraut 5, Blönduósi, og hefur það orðið starfseminni til mikilla bóta. FRÁ SPARISJÓÐI SKAGASTRANDAR. Innstæður í sparisjóðnum námu í ársbyrjun 1966 4 milljónum og 453 þúsund krónum, en voru 5 milljónir og 438 þúsund krónur í árslok 1966. Innstæðuaukning- in varð því 985 þúsund krónur á s.l. ári, eða um 22,1%. Vextir af innstæðufé voru 318 þúsund krónur á s.l. ári. Keyptir víxlar á árinu 1966 námu 4 milljónum 796 þúsund krónum. Oinnleystir víxlar í árslok voru 2 milljónir 830 þúsund krónur. Reksturshagnaður árið 1966 var rúmlega 74 þúsund krónur. FRÁ SÝSLUSKRIFSTOFUNNI Á BLÖNDUÓSI. Útborgaður ellilífeyrir fyrir árið 1966 var 8 milljónir 165 þúsund krónur. Örorkulífeyrir var ein milljón 629 þúsund krónur. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.