Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1967, Blaðsíða 84

Húnavaka - 01.05.1967, Blaðsíða 84
82 HÚNAVAKA hjá þeim húnvetnska að vera á netabát þennan vetur í Eyjum, en netavertíð var ekki almennt byrjuð og skyldu þeir fara nokkra róðra með línu. Báturinn virtist vera allgott sjóskip, á að gizka 60 tonn að stærð. Stuttu eftir að þeir hófu að leggja hafði farið að kula og bætti í kaldann er á lagninguna leið. Sjór var nokkur, enda að upphefjast suð-austanátt, sem oft vill verða Þrándur í Götu sjó- manna við Eyjar. Báturinn var farinn að láta illa. Hann stakkst og prjónaði, sem baldinn foli. Hann dansaði sem korktappi á földum Ránar. Ægis-dætur höfðu smákinnungað Iiúnvetnska drjólann og þeirra söltu táradropar söfnuðust saman og hengu sem sultardrop- ar á nefi hans. Öðru hvoru rak hann út úr sér tunguna og gæddi sér á sætleik þeirra. Það var fróun og skerpandi að spýta þeim út úr sér aftur. Allt i einu skeði það. Hann hófst á loft, er stakkur hans lylltist af sjó upp að öxlum. Hann hafði verið að teygja sig eftir bala og var því hálfboginn. Veröldin hvarf og báturinn líka. Fyrsta hugsun var: Hvar lendi ég nú? I slíkum tilfellum mun það vera ósjálfráð hreyfing, hvers og eins, að bera fyrir sig hendurnar, án þess að skynja gildi þess, oft á tíðum. Hvort það voru sundtök eða aðrar tæknilegar handsveiflur, sem sá húnvetnski gerði, gat hann ekki greint frá síðar. Eitthvað kom við hönd hans og hann hugsaði: Haltu fast. Um leið rofaði til, hann skynjaði birtu, þótt myrkur væri. Hann hafði náð handfestu á uppgöngu handriði á stýrishúsinu. Ja. Nú munaði mjóu. Dollan var að koma úr kafi. Hann sá það greinilega er hann miðaði við ljós í mastrinu. Það var fyrst eins og skáhallt niður á við, svo sveif það hægt upp þar til það bar við stjörnubjartan himininn, er sums staðar var hulinn rosaskýjum, sem geystust áfram. Hann hélt fast á meðan að dollan hreinsaði sig. Það var orðið hvasst þarna uppi á stýrishúsinu og handtakinu mátti ekki sleppa fyrr en allt var um garð gengið. Jú. Þarna kom hval- bakurinn í ljós. Hann upphófst úr hafinu líkt og hvalur. Þetta hafði varað nokkur augnablik, þótt þeim, sem hékk þarna fyndist það nógu langur tími á meðan á því stóð. Það heyrðist skellur. Það var stýrishúsglugginn einn, sem opnað- ur hafði verið og fallið niður í falsið. Um leið kvað við ógurlegt öskur: Strákar. Eru allir um borð? Það var karlinn (skipstjórinn), sem kallaði út nm gluggann. Það kváðu við tvær ósamstæðar raddir, önnur mjög eymdarleg og líktist því helzt, sem hún kæmi upp úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.