Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1967, Blaðsíða 112

Húnavaka - 01.05.1967, Blaðsíða 112
1 10 HÚNAVAKA urinn var haldinn eða þá hver hjá sér, það sem hann hafði með sér að heiman. 11. Farið í leiki, dansað eða skemmt sér á annan hátt. Formaður félagsins setur venjulega fundi með nokkrum orðum eða stuttri ræðu eftir því sem honum finnst við eiga í það og það skiptið. í blaðbókinni hef ég fundið eina fundarsetningarræðu, og er hún frá 4. marz 1951, er undirritaður tók við formennsku Vorboðans. Hún er á þessa leið: Góðir ungmennafélagar. Það hefur fallið í minn hlut að setja þennan fund. Mig langar að nota tækifærið og segja hér nokkur orð í tilefni af því að ég stend hér í þessum sporum, og byrja ég á því að bjóða ykkur öll velkom- in, kæru félagssystkini. Ég vona að hann, sem öllu ræður, bæti í kvöld einni ánægjustund við þær, sem komnar eru í lífi okkar allra og er Joá tilganginum með fundinum náð. Svo vildi ég þakka ykkur öllum þá virðingu og tiltrú, sem þið hafið sýnt mér með því að velja mig sem formann þessa félags. Ég veit að ég er ekki færari um það en mörg ykkar hinna, en ég hef samt hálfgaman af því og vildi gjarnan reyna að sjá hvernig tekst. Ef illa fer þá er ekki annað en að skipta um, það er ekki lengi gjört. Eins og við öll vitum, þá er þetta félag orðið æði gamalt. Fyrst þegar ég man eftir hér í dalnum, þá heyrði ég talað um Vorboðann í Langadalnum. Þá átti ég heima á Gunnsteinsstöðum. Vorboðinn hefur oft átt örðugt uppdráttar, en liann hefur líka átt sín blómaskeið. Einu sinni var hann næstum dáinn, en líf leynd- ist með honum og hann reis upp aftur og hefur hjarað þetta síðan, stundum gengið vel, stundum illa, allt eftir því hvernig að honum liefur verið búið í það og það skiptið. Til eru þeir, sem finnst að lítils væri misst, þó að hann lognaðist alveg út af. Ég veit ekki hvers vegna þeir hafa horn í síðu hans. Við, sem erum hér saman komin, að minnsta kosti þeir, sem lengst eru búnir að vera í þessu félagi, vitum að það á fyllsta rétt á sér og höfum viljað reyna að halda því við þangað til J^ið, sem yngri eruð getið tekið við stjórninni. Ég vona að félagið lifi og starfi, sem allra lengst, í ekki verri anda en það hefur gjört og veit ég þá að margir munu minnast þeirra stunda, sem þeir voru á félagsfundunum, sem sólskinsbletta í lífi sínu. Ég ætla mér ekki að fara að segja sögu félagsins hér, ég ætla að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.