Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.05.2015, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.05.2015, Blaðsíða 26
Plöntur eru ekki bara fallegar inni á heimilinu heldur bæta þær andrúms- loftið og hafa róandi áhrif. Morgunblaðið/Golli Fakó 12.400 kr. Snotur hilla í stærðinni 70 x 24. Hrím 3.190 kr. Pyropet-kertið Bíbí eftir Þór- unni Árnadóttur lífgar svo sannarlega upp á heimilið. Líf og list 7.850 kr. Kertastjakinn Blossom frá Applicata. Snúran 4.200 kr. Skemmtilegt box í fagur- grænum lit frá Skjalm P. Líf og list 38.520 kr. Bræðurnir og hönnuðirnir Ronan og Erwan Bouroullec hönnuðu Ruutu fyrir Iittala. GRÆNT OG VÆNT Exótískt yfirbragð GRÆNN ER AUÐVITAÐ AFSKAPLEGA VORLEGUR LITUR. SÆKTU INNBLÁSTUR Í NÁTTÚRUNA OG NOTALEGT YFIR- BRAGÐ Á HEIMILIÐ MEÐ FAGURGRÆNUM MUBLUM. GRÆNN LITUR HEFUR RÓANDI ÁHRIF OG GEFUR HEIMILINU SJARMA. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Hrím 990 kr. Sumarlegir plastdiskar með fal- legum fuglamyndum frá Klevering. IKEA 19.950 kr. Hægindastóll sem sómir sér bæði utandyra sem innan. Mjólkurbúið.is 21.900 kr. Ullarteppi frá Nordic Tales sem er hannað með liti náttúrunnar í huga. Heimili og hönnun Morgunblaðið/Ómar Morgunblaðið/Ómar *Sýningin Handverk og hönnun verðuropin í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 14. til18. maí nk.Er þetta í þrettánda skipti sem sýninginer haldin og er sýningin að vonum fjöl-breytt og skemmtileg. Yfir 40 hönnuðirog handverksmenn taka þátt í sýningunni ár og er sýningin opin frá kl. 10-18 um helgina og fram á mánudag. Handverksmarkaður í Ráðhúsinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.