Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.05.2015, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.05.2015, Blaðsíða 33
17.5. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Hópurinn skálaði í sumarkokteil sem Guðbjörg María setti saman. 900 gr kjúklingabringur 60 ml ólífuolía 2-3 tsk cajunkrydd 2-3 tsk ítalskt krydd 1-2 tsk papríkukrydd 1-2 tsk svartur pipar salt eftir smekk 1 laukur saxaður smátt 5 hvítlauksrif söxuð smátt 1 askja kirsuberjatómatar skornir í tvennt 150 ml mjólk 150 ml rjómi fersk steinselja Kryddið kjúklinginn með salti. Hitið olíu á pönnu og brúnið kjúk- linginn á öllum hliðum. Takið hann síðan af pönnunni og geymið. Bætið olíu á pönnuna og steikið lauk og hvítlaukinn við vægan hita í um 5 mínútur eða þar til laukurinn er farinn að mýkjast. Bætið þá mjólk, rjóma, tómötum og kryddum saman við. Hrærið saman í nokkrar mínútur og smakkið til með salti. Bætið kjúklingabringunum síðan út í. Setjið í 200°c heitan ofn og eldið í um 30 mín eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður. Stráið svo ferskri steinselju yfir allt og berið fram með t.d. tagliatelle, salati og góðu brauði. Kjúklingaréttur í cajunsósu Morgunblaðið/Eva Björk DÚKA WWW.DUKA.IS KRINGLUNNI SÍMI: 533 1322 SMÁRALIND SÍMI: 564 2011 Litríkar, hagnýtar, fíngerðar, óbrjótandi, fallegar, spennandi, endingargóðar, mjúkar, skemmtilegar... Alls konar gjafir fyrir verðandi brúðhjón Kláraðu listann Brúðhjón sem gera óskalista fá gjafabréf frá okkur og 10% afslátt af öllum vörum fyrstu 6 mánuði hjónabandsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.