Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.05.2015, Page 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.05.2015, Page 33
17.5. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Hópurinn skálaði í sumarkokteil sem Guðbjörg María setti saman. 900 gr kjúklingabringur 60 ml ólífuolía 2-3 tsk cajunkrydd 2-3 tsk ítalskt krydd 1-2 tsk papríkukrydd 1-2 tsk svartur pipar salt eftir smekk 1 laukur saxaður smátt 5 hvítlauksrif söxuð smátt 1 askja kirsuberjatómatar skornir í tvennt 150 ml mjólk 150 ml rjómi fersk steinselja Kryddið kjúklinginn með salti. Hitið olíu á pönnu og brúnið kjúk- linginn á öllum hliðum. Takið hann síðan af pönnunni og geymið. Bætið olíu á pönnuna og steikið lauk og hvítlaukinn við vægan hita í um 5 mínútur eða þar til laukurinn er farinn að mýkjast. Bætið þá mjólk, rjóma, tómötum og kryddum saman við. Hrærið saman í nokkrar mínútur og smakkið til með salti. Bætið kjúklingabringunum síðan út í. Setjið í 200°c heitan ofn og eldið í um 30 mín eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður. Stráið svo ferskri steinselju yfir allt og berið fram með t.d. tagliatelle, salati og góðu brauði. Kjúklingaréttur í cajunsósu Morgunblaðið/Eva Björk DÚKA WWW.DUKA.IS KRINGLUNNI SÍMI: 533 1322 SMÁRALIND SÍMI: 564 2011 Litríkar, hagnýtar, fíngerðar, óbrjótandi, fallegar, spennandi, endingargóðar, mjúkar, skemmtilegar... Alls konar gjafir fyrir verðandi brúðhjón Kláraðu listann Brúðhjón sem gera óskalista fá gjafabréf frá okkur og 10% afslátt af öllum vörum fyrstu 6 mánuði hjónabandsins

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.