Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.05.2015, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.05.2015, Síða 26
Plöntur eru ekki bara fallegar inni á heimilinu heldur bæta þær andrúms- loftið og hafa róandi áhrif. Morgunblaðið/Golli Fakó 12.400 kr. Snotur hilla í stærðinni 70 x 24. Hrím 3.190 kr. Pyropet-kertið Bíbí eftir Þór- unni Árnadóttur lífgar svo sannarlega upp á heimilið. Líf og list 7.850 kr. Kertastjakinn Blossom frá Applicata. Snúran 4.200 kr. Skemmtilegt box í fagur- grænum lit frá Skjalm P. Líf og list 38.520 kr. Bræðurnir og hönnuðirnir Ronan og Erwan Bouroullec hönnuðu Ruutu fyrir Iittala. GRÆNT OG VÆNT Exótískt yfirbragð GRÆNN ER AUÐVITAÐ AFSKAPLEGA VORLEGUR LITUR. SÆKTU INNBLÁSTUR Í NÁTTÚRUNA OG NOTALEGT YFIR- BRAGÐ Á HEIMILIÐ MEÐ FAGURGRÆNUM MUBLUM. GRÆNN LITUR HEFUR RÓANDI ÁHRIF OG GEFUR HEIMILINU SJARMA. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Hrím 990 kr. Sumarlegir plastdiskar með fal- legum fuglamyndum frá Klevering. IKEA 19.950 kr. Hægindastóll sem sómir sér bæði utandyra sem innan. Mjólkurbúið.is 21.900 kr. Ullarteppi frá Nordic Tales sem er hannað með liti náttúrunnar í huga. Heimili og hönnun Morgunblaðið/Ómar Morgunblaðið/Ómar *Sýningin Handverk og hönnun verðuropin í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 14. til18. maí nk.Er þetta í þrettánda skipti sem sýninginer haldin og er sýningin að vonum fjöl-breytt og skemmtileg. Yfir 40 hönnuðirog handverksmenn taka þátt í sýningunni ár og er sýningin opin frá kl. 10-18 um helgina og fram á mánudag. Handverksmarkaður í Ráðhúsinu

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.