Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Qupperneq 52

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.5. 2015 staf sem aftur þýddi að flytti fólk sig yfir sýslumörk varð bæði að til- kynna um flutning á heimili til raf- veitu, Pósts og síma og bifreiðaeft- irlitsins. Fá jafnframt nýtt sýslunúmer á bílinn og láta það gamla af hendi. Það var mörgum þung raun. Svo kom að því að kerfinu þurfti að breyta meðal annars vegna fjölg- unar bíla í Reykjavík. Einnig var fyrirkomulagi á skoðun bíla breytt. Bifreiðaeftirlit ríkisins lagt niður og verkefni þess færð til einkafyr- irtækja. Eigi að síður var breyting á umferðarlögum árið 1987, þar sem fastnúmerakerfið var tekið upp, mál sem kallaði á talsvert ströggl á Al- þingi, kannski sakir þess að nokkr- ir þeirra sem á þingi sátu voru með tveggja og þriggja stafa númer á bílum sínum sem á sinn hátt var stöðutákn. Reykvíkingar lögðust á flautuna Sparnaður og hagræði var meðal röksemda fyr- ir einkanúmerkerfinu sem tók gildi 1. janúar 1989. Einföldun var annað sjónarmiðið og svo að landsbyggð- arnúmer voru ekki alltaf V íða á vegum úti sjást eftirhreytur birtingar- myndir þess sem stundum var kallað ís- lenski aðallinn. „Ég álít yður mikinn gæfumann að eiga þetta bílnúmer,“ sagði forstjórinn Ægir Ó. Ægis við Gunnar Hámund- arson leigubílstjóra í leikritinu Del- eríum búbónis eftir bræðurna Jónas og Jón Múla Árnasyni sem var á fjölunum fyrir hálfri öld eða svo. Því nær sem núllinu númer þitt er Setning þessi endurspeglar tíðar- anda og sýnir á margan hátt tröppuganginn í mannvirðingarstiga þjóðfélags sem er okkur löngu horf- ið. Með einföldun og öllum fyrir- vörum var staðan samt sú að eftir því sem talan var lægri, var fólk í betri málum. Oft var bíl númer 1 í hverju umdæmi í eigu sýslumanns eða bæjarfógeta, en eftir það var röðin tilviljanakenndari. Og þó: „Veraldargengi þitt vaxandi fer / því nær sem núllinu númer þitt er,“ ortu Múlabræður í söngleiknum góða. Gamla bílnúmerakerfið miðaðist við sýsluskiptingu síns tíma. Hvert lögsagnarumdæmi hafði sinn bók- Gæfumaður að eiga þetta bílnúmer Forystumenn áttu gjarnan lág bílnúmer. Steingrímur Her- mannsson fer frá Geir Hallgrímssyni sem átti R - 32. GAMLA BÍLNÚMERAKERFIÐ Á ÍSLANDI MIÐAÐIST VIÐ SÝSLUMÖRK. ÞAÐ ÞÓTTI SÝNA GOTT VERALDARGENGI MANNA HEFÐU ÞEIR SEM LÆGST NÚMER Á BÍLUM SÍNUM. ÞAR FÓRU SÝSLUMENN FREMSTIR. UM 1.500 BÍLAR Á GÖMLUM NÚMERAPLÖTUM ERU ENN ÚTI Á VEGUNUM. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is R - Reykjavík E - Akranes M - Borgarfjörður P - Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla D - Dalasýsla B - Barðastrandarsýslur Í - Ísafjarðarsýslur T - Strandasýsla H - Húnavatnssýslur K - Skagafjörður F - Siglufjörður Ó - Ólafsfjörður A - Akureyri Þ - Þingeyjarsýslur S - Norður-Múlasýsla N - Neskaupstaður U - Suður-Múlasýsla Z - Skaftafellssýslur V - Vestmannaeyjar L - Rangárvallasýslur X - Árnessýslur G - Gullbringu- og Kjósarsýsla og Hafnarfjörður Ö - Keflavík Y - Kópavogur VL -Varnarliðið Sýslur landsins höfðu hver sinn bókstafinn Saab austan úr Suður-Múlasýslu í skemmtiakstri Fornbílaklúbbsins á 17. júní. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Þingeyskur Mercedes Benz við kaupfélagið í Varmahlíð í Skagafirði. Stífbónaður eðalbíll frá Akureyri og að sjálfsögðu á gömlum númerum. Ómar Ragnarsson á rúntar með barnabörnin á númeragóðum Fiat.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.