Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.05.2015, Page 51

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.05.2015, Page 51
Morgunblaðið/RAX Fáum finnst skemmtilegra að busla og baða sig en blessuðum börnunum og þá skiptir engu hvort árið er 1975 eins og hér að ofan til vinstri eða árið 2008 eins og hægra megin. Vatnið er alltaf jafn hressandi. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Morgunblaðið/Ómar Þessi mynd var tekin á sjötta áratug síðustu aldar. Aðstaðan hefur breyst til batnaðar en fólk hafði það engu að síður gott. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Það er frelsandi að ganga berfættur í sandinum. Mynd frá 1979. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Börn og fullorðnir koma saman í víkinni. Morgunblaðið/Ómar Árið er 1977 og baðstaðurinn er öllu náttúrulegri en nú. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon 31.5. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 51

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.