Fréttablaðið - 25.04.2015, Side 45
| ATVINNA |
Sinnum er þjónustufyrirtæki sem hefur það að leiðarljósi að bjóða upp á fjölþætta
velferðarþjónustu til einstaklinga sem vegna aldurs, fötlunar, heilsubrests eða annarra
persónulegra aðstæðna þurfa á þjónustu og aðstoð að halda við daglegt líf. Sinnum
leggur ríka áherslu á persónulega, einstaklingsmiðaða og sveigjanlega þjónustu með það
að markmiði að mæta þörfum einstaklingsins í því umhverfi sem hann er í hverju sinni.
Þroskaþjálfi óskast
Sinnum ehf. óskar eftir að ráða þroskaþjálfa til starfa.
Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu en hlutastarf kemur
einnig til greina.
Starfssvið:
• Stuðning í daglegu lífi við fatlaðan einstakling sem býr
á heimili sínu.
• Skipulagning á innra starfi í samvinnu við einstaklinginn
og ábyrgðaraðila þjónustunnar.
• Fagleg ráðgjöf og fræðsla til starfsfólks
• Önnur þroskaþjálfaverkefni
• Menntunar- og hæfniskröfur:
• Þroskaþjálfamenntun og starfsleyfi sem þroskaþjálfi
• Þekking og reynsla af starfi með fötluðu fólki er skilyrði
• Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Jákvæðni og sveigjanleiki
• Drifkraftur og frumkvæði í vinnubrögðum
Umsækjandi þarf að hafa bíl til umráða og geta hafið störf
sem fyrst.
Umsóknum skal skilað inn á heimasíðu Sinnum,
www.sinnum.is.
Umsóknum skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur.
Frekari upplýsingar fást í síma 519-1400
PIPA
R
\
TBW
A
•
SÍA
• 1519
97
Lektorar við
Umhverfis- og byggingarverkfræðideild
Lektor í umhverfisverkfræði
eða byggingarverkfræði
Lektor í umhverfisverkfræði
Leitað er eftir sérþekkingu á sviði
endurnýjanlegrar orku.
Umhverfis- og byggingarverkfræðideild er ein
sex deilda Verkfræði- og náttúruvísindasviðs.
Deildin hefur sterk alþjóðleg tengsl og mörg
rannsóknaverkefni eru unnin í víðtæku samstarfi
hérlendis og erlendis.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Guðmundur
Freyr Úlfarsson, prófessor og deildarforseti,
gfu@hi.is eða Þóra Margrét Pálsdóttir
mannauðsstjóri í síma 525 4644 eða thp@hi.is.
Á Verkfræði- og náttúruvísindasviði starfa um
þrjú hundruð manns við rannsóknir og kennslu á
sviði verkfræði og náttúruvísinda. Starfsumhverfið
er alþjóðlegt enda eykst sífellt hlutfall erlendra
starfsmanna og nemenda við sviðið. Nemendur eru
um 2900 talsins í sex deildum. Þar af eru um 340 í
meistaranámi og 150 í doktorsnámi.
Rannsóknarstofnanir sviðsins eru: Jarðvísindastofnun
og Eðlisvísindastofnun sem tilheyra báðar
Raunvísindastofnun, Líf- og umhverfisvísindastofnun,
Verkfræðistofnun og Stofnun Sæmundar fróða sem
er þverfræðileg stofnun og heyrir undir öll fræðasvið
háskólans.
Umsóknarfrestur er til 11. maí 2015.
Sjá nánar www.hi.is/laus_storf
Leitað er eftir sérþekkingu í dreifingu loftmengunar,
vatns- og fráveitum, eða grunnvatnsfræði.
Laus eru til umsóknar tvö störf lektora við Umhverfis- og
byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands.
1
1
4
4
2
2
5
5
3
3
6
6
7
7
A A
B B
C C
D D
E E
Mannvit auglýsir eftir fólki í eftirfarandi störf:
Viltu takast á við krefjandi
verkefni í skemmtilegu
starfsumhverfi ?
Umsóknarfrestur er til 8. maí.
Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Mannvits: www.mannvit.is
Nánari upplýsingar: Auðunn Gunnar Eiríksson 422 3082, age@mannvit.is
Öryggisfulltrúi á vinnustað
Starfssvið
• Útbúa öryggisáætlanir fyrir framkvæmdir
• Sjá um öryggismál á framkvæmdasvæði
• Sjá um skráningu og skýrslugerð um öryggismál
• Sjá um öryggis-og umhverfi súttektir á framkvæmdasvæði
• Sjá um samskipti við verktaka og undirverktaka um öryggismál
• Halda stutta fyrirlestra og kynningar um öryggismál
Menntun og hæfniskröfur
• Æskilegt að viðkomandi hafi gráðu í verkfræði og/eða tæknifræði
• Hafi ríka öryggisvitund
• Hafi sótt námskeið um öryggismál og fyrstu hjálp
• Hafi reynslu af gerð öryggisáætlana og skýrslugerð um
öryggismál
• Hafi fyrirmyndar þjónustulund og vera góður í mannlegum
samskiptum
• Hafi gott vald á íslensku og ensku.
Innkaup
Starfssvið
• Gerð verkferla og innkaupastefnu fyrir einstök verk og val á
útboðsaðferðum
• Gerð útboðsgagna, val verktaka/birgja og yfi rferð tilboða
• Gerð verksamninga, samninga um vörukaup og þjónustusamninga
• Rekstur samninga, greiðsluáætlanir, breytingastjórnun,
kostnaðargát og uppgjör
• Áhættugreining verksamninga, og ákvörðun trygginga og ábyrgða
Menntun og hæfniskröfur
• Æskilegt að viðkomandi hafi prófgráðu í tæknifræði/verkfræði og
eða viðskiptafræði/hagfræði
• Hafi reynslu af innkaupum og samningagerð og stjórnun verkefna
• Sé ábyrgur, sjálfstæður og sé skipulagður
• Hafi fyrirmyndar þjónustulund og vera góður í mannlegum
samskiptum
• Hafi gott vald á íslensku og ensku
Áætlanagerð
Starfssvið
• Gerð og eftirfylgni tímaáætlana í P6 eða Microsoft Project
• Gerð og eftirfylgni kostnaðaráætlana
• Skýrslugerð
• Samræming áætlana
Menntun og hæfniskröfur
• Æskilegt að viðkomandi hafi gráðu í verk- og eða tæknifræði
• Hafi reynslu í notkun á P6 og eða Microsoft Project
• Hafi fyrirmyndar þjónustulund og vera góður í mannlegum
samskiptum
• Hafi gott vald á íslensku og ensku
• Kostur að viðkomandi hafi reynslu af verklegum framkvæmdum
Mannvit bíður góða starfsaðstöðu í lifandi umhverfi þar sem
traust, víðsýni, þekking og gleði eru höfð að leiðarljósi
LAUGARDAGUR 25. apríl 2015 5
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
9
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
6
B
-0
E
3
C
1
7
6
B
-0
D
0
0
1
7
6
B
-0
B
C
4
1
7
6
B
-0
A
8
8
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K