Fréttablaðið - 25.04.2015, Side 45

Fréttablaðið - 25.04.2015, Side 45
| ATVINNA | Sinnum er þjónustufyrirtæki sem hefur það að leiðarljósi að bjóða upp á fjölþætta velferðarþjónustu til einstaklinga sem vegna aldurs, fötlunar, heilsubrests eða annarra persónulegra aðstæðna þurfa á þjónustu og aðstoð að halda við daglegt líf. Sinnum leggur ríka áherslu á persónulega, einstaklingsmiðaða og sveigjanlega þjónustu með það að markmiði að mæta þörfum einstaklingsins í því umhverfi sem hann er í hverju sinni. Þroskaþjálfi óskast Sinnum ehf. óskar eftir að ráða þroskaþjálfa til starfa. Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu en hlutastarf kemur einnig til greina. Starfssvið: • Stuðning í daglegu lífi við fatlaðan einstakling sem býr á heimili sínu. • Skipulagning á innra starfi í samvinnu við einstaklinginn og ábyrgðaraðila þjónustunnar. • Fagleg ráðgjöf og fræðsla til starfsfólks • Önnur þroskaþjálfaverkefni • Menntunar- og hæfniskröfur: • Þroskaþjálfamenntun og starfsleyfi sem þroskaþjálfi • Þekking og reynsla af starfi með fötluðu fólki er skilyrði • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Jákvæðni og sveigjanleiki • Drifkraftur og frumkvæði í vinnubrögðum Umsækjandi þarf að hafa bíl til umráða og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skilað inn á heimasíðu Sinnum, www.sinnum.is. Umsóknum skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur. Frekari upplýsingar fást í síma 519-1400 PIPA R \ TBW A • SÍA • 1519 97 Lektorar við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Lektor í umhverfisverkfræði eða byggingarverkfræði Lektor í umhverfisverkfræði Leitað er eftir sérþekkingu á sviði endurnýjanlegrar orku. Umhverfis- og byggingarverkfræðideild er ein sex deilda Verkfræði- og náttúruvísindasviðs. Deildin hefur sterk alþjóðleg tengsl og mörg rannsóknaverkefni eru unnin í víðtæku samstarfi hérlendis og erlendis. Nánari upplýsingar um störfin veitir Guðmundur Freyr Úlfarsson, prófessor og deildarforseti, gfu@hi.is eða Þóra Margrét Pálsdóttir mannauðsstjóri í síma 525 4644 eða thp@hi.is. Á Verkfræði- og náttúruvísindasviði starfa um þrjú hundruð manns við rannsóknir og kennslu á sviði verkfræði og náttúruvísinda. Starfsumhverfið er alþjóðlegt enda eykst sífellt hlutfall erlendra starfsmanna og nemenda við sviðið. Nemendur eru um 2900 talsins í sex deildum. Þar af eru um 340 í meistaranámi og 150 í doktorsnámi. Rannsóknarstofnanir sviðsins eru: Jarðvísindastofnun og Eðlisvísindastofnun sem tilheyra báðar Raunvísindastofnun, Líf- og umhverfisvísindastofnun, Verkfræðistofnun og Stofnun Sæmundar fróða sem er þverfræðileg stofnun og heyrir undir öll fræðasvið háskólans. Umsóknarfrestur er til 11. maí 2015. Sjá nánar www.hi.is/laus_storf Leitað er eftir sérþekkingu í dreifingu loftmengunar, vatns- og fráveitum, eða grunnvatnsfræði. Laus eru til umsóknar tvö störf lektora við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 6 7 7 A A B B C C D D E E Mannvit auglýsir eftir fólki í eftirfarandi störf: Viltu takast á við krefjandi verkefni í skemmtilegu starfsumhverfi ? Umsóknarfrestur er til 8. maí. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Mannvits: www.mannvit.is Nánari upplýsingar: Auðunn Gunnar Eiríksson 422 3082, age@mannvit.is Öryggisfulltrúi á vinnustað Starfssvið • Útbúa öryggisáætlanir fyrir framkvæmdir • Sjá um öryggismál á framkvæmdasvæði • Sjá um skráningu og skýrslugerð um öryggismál • Sjá um öryggis-og umhverfi súttektir á framkvæmdasvæði • Sjá um samskipti við verktaka og undirverktaka um öryggismál • Halda stutta fyrirlestra og kynningar um öryggismál Menntun og hæfniskröfur • Æskilegt að viðkomandi hafi gráðu í verkfræði og/eða tæknifræði • Hafi ríka öryggisvitund • Hafi sótt námskeið um öryggismál og fyrstu hjálp • Hafi reynslu af gerð öryggisáætlana og skýrslugerð um öryggismál • Hafi fyrirmyndar þjónustulund og vera góður í mannlegum samskiptum • Hafi gott vald á íslensku og ensku. Innkaup Starfssvið • Gerð verkferla og innkaupastefnu fyrir einstök verk og val á útboðsaðferðum • Gerð útboðsgagna, val verktaka/birgja og yfi rferð tilboða • Gerð verksamninga, samninga um vörukaup og þjónustusamninga • Rekstur samninga, greiðsluáætlanir, breytingastjórnun, kostnaðargát og uppgjör • Áhættugreining verksamninga, og ákvörðun trygginga og ábyrgða Menntun og hæfniskröfur • Æskilegt að viðkomandi hafi prófgráðu í tæknifræði/verkfræði og eða viðskiptafræði/hagfræði • Hafi reynslu af innkaupum og samningagerð og stjórnun verkefna • Sé ábyrgur, sjálfstæður og sé skipulagður • Hafi fyrirmyndar þjónustulund og vera góður í mannlegum samskiptum • Hafi gott vald á íslensku og ensku Áætlanagerð Starfssvið • Gerð og eftirfylgni tímaáætlana í P6 eða Microsoft Project • Gerð og eftirfylgni kostnaðaráætlana • Skýrslugerð • Samræming áætlana Menntun og hæfniskröfur • Æskilegt að viðkomandi hafi gráðu í verk- og eða tæknifræði • Hafi reynslu í notkun á P6 og eða Microsoft Project • Hafi fyrirmyndar þjónustulund og vera góður í mannlegum samskiptum • Hafi gott vald á íslensku og ensku • Kostur að viðkomandi hafi reynslu af verklegum framkvæmdum Mannvit bíður góða starfsaðstöðu í lifandi umhverfi þar sem traust, víðsýni, þekking og gleði eru höfð að leiðarljósi LAUGARDAGUR 25. apríl 2015 5 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 B -0 E 3 C 1 7 6 B -0 D 0 0 1 7 6 B -0 B C 4 1 7 6 B -0 A 8 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.