Fréttablaðið - 25.04.2015, Page 50
| ATVINNA |
Upplýsingar veitir:
Kristín Guðmundsdóttir
kristin@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á
hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 3. maí.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun í viðskiptafræði er kostur eða mikil starfsreynsla
• Reynsla af matvörumarkaði er kostur
• Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti er skilyrði
• Nákvæmni og mikil færni í að vinna með tölur
• Metnaður, sjálfstraust og skipulagshæfni
• Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
Starfssvið
• Mikil samskipti við erlenda birgja
• Ábyrgð og umsjón markaðs- og söluáætlana
• Markaðsgreiningar, skýrslugerð og útreikningar
• Verð- og framlegðarútreikningar
• Kynningar og framsetning efnis á íslensku og ensku
• Miðlun þekkingar til samstarfsmanna og viðskiptavina
Ísam leitar að vörumerkjastjóra
ÍSAM er í hópi öflugustu fyrirtækja á neytendavörumarkaði í dag. Innan sérvörusviðs fyrirtækisins eru mörg
af þekktari vörumerkjum í heimi t.d. Pampers, Always, Ariel, Head&Shoulders, Wella, Oral-B, Gillette og
Duracell svo dæmi séu nefnd. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu fyrirtækisins. www.isam.is
Strætó bs. óskar eftir þjónustulipru og áreiðanlegu fólki til starfa
við akstur strætisvagna innan höfuðborgarsvæðisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
• D-ökuréttindi
• Hreint sakavottorð
• Góð samskiptahæfni og þjónustulund
• Samviskusemi og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Æskilegt er að umsækjendur kunni að tala og lesa íslensku
Umsækjendum, sem uppfylla kröfur Strætó til starfsins en eru ekki
með D-réttindi, býðst styrkur til að öðlast full réttindi til starfsins
gegn skuldbindingu.
Um vaktavinnu er að ræða og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Strætó bs.
og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skilað á straeto.is.
Umsóknarfrestur er til 10 maí.
Fáðu styrk í
framtíðarstarf
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A.
IS
S
TR
7
41
87
0
4/
15
Skólastjóri leikskólans Álfaborgar
Reykholti, Bláskógabyggð
Sveitarfélagið Bláskógabyggð auglýsir starf leikskóla-
stjóra Álfaborgar, Reykholti, laust til umsóknar.
Álfaborg er tveggja deilda leikskóli með um 30 börn og 10
starfsmenn í mismunandi starfshlutföllum. Í Álfaborg er
metnaðarfullt skólastarf, gott starfsumhverfi og góð
samvinna starfsfólks, barna, foreldra og annarra
samstarfsaðila skólans.
Aðalverkefni leikskólastjóra er að bera ábyrgð á daglegri
starfsemi og rekstri og veita skólanum faglega forystu á
sviði kennslu og skólaþróunar. Áhersla er á markvissa
samfellu og tengsl milli skólastiga og öflugt samstarf
heimila og skóla, sem og milli allra skólanna í sveitar-
félaginu.
Óskað er eftir umsækjanda með leikskólakennaramenntun
og stjórnunarreynslu. Æskilegt er að viðkomandi hafi
framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða skólaþróunar.
Mikilvægt er að umsækjandi hafi góða stórnunar- og
samskiptahæfileika og áhuga á skólaþróun.
Umsóknarfrestur er til 17. maí n.k.
Umsóknir berist til Valtýs Valtýssonar, sveitarstjóra
Bláskógabyggðar, Aratungu, 801 Selfoss, netfang
valtyr@blaskogabyggd.is, sem veitir nánari upplýsingar í
síma 480-3000.
Sveitarfélagið Bláskógabyggð er staðsett í uppsveitum Árnessýslu og nær yfir
Biskupstungur, Laugardal og Þingvallasveit. Það er framsækið sveitarfélag í
örum vexti þar sem búa tæplega 1000 íbúar. Þrír þéttbýliskjarnar eru í sveitar-
félaginu, þ.e. Laugarás, Laugarvatn og Reykholt. Leikskólinn Álfaborg er
staðsettur í Reykholti, sem er í 100 km fjarlægð frá Reykjavík.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í
íslensku atvinnulífi
www.hagvangur.is
25. apríl 2015 LAUGARDAGUR10
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
9
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
6
B
-8
9
A
C
1
7
6
B
-8
8
7
0
1
7
6
B
-8
7
3
4
1
7
6
B
-8
5
F
8
2
8
0
X
4
0
0
6
A
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K