Fréttablaðið - 25.04.2015, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 25.04.2015, Blaðsíða 102
25. apríl 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 66 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR– AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjalti Egilsson hjalti@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Gunnhildur Geira Dan Þorláksdóttir geira@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lag rapparans Emmsjé Gauta og Friðriks Dórs, sem ber titilinn Í kvöld, hefur vakið mikla athygli síðan það kom út í fyrradag. Text- inn við lagið, sem saminn er af Gauta sjálfum, er opinskár og er rapparinn ákaflega hreinskilinn í laginu. „Þegar ég sem suma text- ana mína þarf ég að leggja þá frá mér í ákveðinn tíma og svo endur- skrifa þá. En í þessu lagi settist ég bara niður og skrifaði. Ég ákvað að vera hreinskilinn og tala ekkert undir rós,“ segir Gauti Þeyr Más- son. Sérstaka athygli vekur að í miðju laginu byrjar sími að hringja. Í textanum segir Gauti þá frá sím- tali frá Loga Pedro Stefánssyni tón- listarmanni, þar sem sá síðarnefndi réð Gauta heilt um samskipti við konur: „Logi hringdi í mig og sagði: Slakaðu á. Talandi um mig og mínar kvennafarir. Blóðpump- an er heil og þolir bara smá. Eyði- leggur hana og þú endar aleinn.“ Gauti segir að eins og annað í laginu hafi símtalið gerst í alvöru og að hann hafi allt nánast orðrétt eftir vini sínum. „Já, Logi hringdi í mig,“ staðfestir Gauti eftir spurningu blaðamanns og bætir við: „Það er ótrúlega gott að eiga vini sem eru svona hreinskilnir.“ Logi Pedro segist sjálfur muna vel eftir símtalinu. „Já, ég man mjög skýrt eftir þessu, þó svo að ég fari ekki út í hvað ég sagði nákvæm- lega. Þetta voru bara tveir góðir vinir að tala saman. Ég held að við getum þó öll viðurkennt að við höfum lent á villi- götum í hjartamálum,“ útskýrir Logi. Textinn í laginu fjallar um daglegt líf rapparans og þá nánd sem starfsvettvangur- inn skapar við skemmtanalífið. Þar leynast ýmsar freistingar. „Lagið er ekki uppgjör af neinu tagi. Þetta er bara ég að segja hvernig lífið mitt var á þeim tímapunkti sem textinn var saminn. Þetta er ég að koma til dyranna eins og ég er klæddur.“ Myndbandinu við lagið hefur verið vel tekið, en hægt er að horfa á það á YouTube. Því er leikstýrt af F rey Á rnasyni fyrir Tjarnargöt- una. Lagið verð- ur á væntanlegri plötu Emmsjé Gauta, sem ber titilinn Vagg & Velta. kjartanatli@365.is Símtalið frá Loga nær orðrétt í textanum Nýtt lag Emmsjé Gauta og Friðriks Dórs fær frábærar viðtökur. Rappar inn talar opinskátt um lífsstíl sinn. Hann þakkar Loga Pedro Stefánssyni fyrir að vera hreinskilinn vinur. Lagið verður á væntanlegri plötu Gauta. VINSÆLT Horft var á myndbandið við lagið Í kvöld í um sjö þúsund skipti fyrsta sólarhringinn sem lagið var í loftinu. Hér má sjá Gauta í myndbandinu. VINUR Í RAUN Sím- talið frá Loga Pedro varð kveikjan að upphafi annars erindisins í laginu. „Mér er alveg sama hvað fólki finnst um mig. Ég veit það hljómar undarlega vegna þess að sem leikara á þér kannski ekki að standa á sama um hvað fólki finnst um þig, en mér er alveg sama.“ ZOOEY DESCHANEL, Í VIÐTALI VIÐ THE HUFF- INGTON POST SNÝR AFTUR FYRIR HRÓA Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir sem gat sér gott orð í hlutverkum sínum fyrir Borgarleikhúsið, meðal annars sem Dórótea í Galdrakarlinum í Oz, hefur ákveðið að snúa aftur á sinn gamla vinnustað. Lára hefur tekið að sér hlutverk Maríönnu í uppsetn- ingu Þjóðleikhússins og Vesturports á Hjarta Hróa hattar. Ekki liggur enn fyrir hver mun taka að sér hlutverk Hróa hattar en það ku skýr- ast á mánudag. Lára hefur undanfarið lagt stund á nám í sálfræði, kennt jóga og unnið við Gulleggið. - fbj „Þetta hefur lengi verið draum- ur hjá mér og ég hugsaði að núna yrði ég að koma þessu af stað, sama hvað það kostaði,“ segir Julie Coadou. Hún vinnur nú að því að opna franskt apótek hér á landi og hefur nú þegar flutt inn eina vöru. „Þetta er vara sem Frakkar hafa notað á barnarassa í næstum hundrað ár þegar skipt er á börnunum. Hún er án allra aukaefna og inniheldur ólífuolíu,“ segir hún og bætir við: „Ég vann lengi á leikskóla, svo ég er vön barnarössum og þekki vel hvað er best fyrir þá.“ Þeir sem þekkja frönsk apótek vita að í þeim er hægt að fá klass- ískar franskar gæðasnyrti vörur, flest gömul og virt merki sem fást hvergi annars staðar í heim- inum og eru þau gríðarlega vinsæl hjá ferðamönnum. „Ég er bara að byrja smátt, en hugmyndin er að vera einnig með förðunarvörur, krem, sápur og ilmi. Þetta hins vegar snýst allt um fjármagn, en ég ætla bara að byrja smátt,“ segir Julie. Hún ætlar að kynna vöruna á barnamarkaðnum sem haldinn verður í Kópavogi í byrjun maí. - asi Opnar franskt apótek á Íslandi Hin franska Julie Coadou hyggst opna franskt apótek á Íslandi. BYRJAR SMÁTT Julie er í fæðingarorlofi eins og er og nýtir það til að skipuleggja framtíðina. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA BENEDIKT SEM LAXNESS Benedikt Erlingsson, leikstjóri og leikari, er nú í Berlín þar sem hann spreytir sig á hlutverki Halldórs Kiljans Laxness í þýskri bíómynd byggðri á síðustu árum austurríska rithöfundarins Stefans Zweig. Benedikt hefur háð verðuga baráttu við búningahönnuði myndarinnar sem vildu ólmir klæða hann í blá jakkaföt. Við þau tíðindi bjóst hann ekki við að verða mikið eldri ef svo yrði. Úr varð að þeim bláu var skipt út fyrir brún, í anda Laxness. Blessunarlega gætu sumir sagt. - ga Á LEIÐINNI Í SJÓNVARP Björn Jörundur Friðbjörnsson er væntanlegur á sjónvarpsskjáinn strax í næsta mánuði. Mun hann stjórna sjón- varpsþætti þar sem tónlistarmönnum úr mismunandi sveitarfélögum verður att saman í formi spurningakeppni. Mun þátturinn bera nafnið Poppsvar. Um er að ræða sumarþátt af bestu gerð segja menn, en Björn vildi lítið láta uppi að svo stöddu. „Ég er eiginlega bara búinn að segja já og veit lítið meira á þessum tímapunkti,“ sagði Björn, silkislakur eins og honum einum er lagið. - ga 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 1 0 4 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 8 -8 7 6 C 1 7 6 8 -8 6 3 0 1 7 6 8 -8 4 F 4 1 7 6 8 -8 3 B 8 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.