Fréttablaðið - 25.04.2015, Page 46

Fréttablaðið - 25.04.2015, Page 46
| ATVINNA | HJÚKRUNARHEIMILI Aðstoðardeildarstjóri Laus er staða aðstoðardeildarstjóra frá 1. júní 2015 eða eftir samkomulagi Starfshlutfall er 90-100% Helstu verkefni og ábyrgð: • Ábyrgð á rekstri og mönnun deildar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra • Er leiðandi í starfi og framþróun á deildinni • Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu starfsemi deildarinnar • Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum Hæfniskröfur: • Hjúkrunarfræðingur með íslenskt starfsleyfi • Reynsla í stjórnun æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknir þurfa að berast fyrir10. maí n.k. Upplýsingar veitir: Guðný H. Guðmundsdóttir Framkvæmdarstjóri hjúkrunar Sími 522 5600 netfang gudny@skjol.is Hjúkrunarheimili Kleppsvegi 64 104 Reykjavík Sími. 522 5600 Um er að ræða áætlunarakstur milli landshluta og akstur sendibíla innan höfuðborgarinnar. Unnið er á dag- og vaktavinnu. Starfsmenn Samskipa þurfa að hafa metnað til að takast á við krefjandi verkefni og ná framúrskarandi árangri. Hæfnikröfur bílstjóra: • Meirapróf er skilyrði og réttindi til þess að aka með tengivagn eru kostur • ADR réttindi til flutnings á hættulegum farmi eru kostur • Gerð er krafa um sterka öryggisvitund, góða ástund og samviskusemi • Starfsmenn verða að búa yfir lipurð í þjónustu og samskiptum • Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri og hafa hreina sakaskrá Áhugasamir, konur jafnt sem karlar, eru hvattir til að sækja um sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 3. maí 2015 Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Karl Kárason, flotastjóri, í síma 858 8660. Eingöngu er tekið á móti umsóknum í gegnum vefsíðu okkar www.samskip.is og óskað er eftir að ferilskrá fylgi umsókn. Saman náum við árangri Samskip óska eftir bílstjórum til sumarafleysinga og í framtíðarstarf Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. Seðlabankinn fer með stjórn peningamála á Íslandi og er meginmarkmið hennar stöðugleiki í verðlagsmálum. Seðla- bankinn skal ennfremur sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi, þ.m.t. greiðslukerfi í landinu og við útlönd. Laust starf hjá Seðlabanka Íslands Hagfræðingur á sviði hagfræði- og peningastefnu bankans Sótt skal um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is, í síðasta lagi mánudaginn 11. maí næstkomandi. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans. Umsóknir gilda í sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Helstu verkefni: • Að fylgjast með framvindu efnahagsmála, greina gögn og skrifa um niðurstöður. • Almennar rannsóknir, einkum á sviði peninga- og þjóðhagfræði. • Þátttaka í gerð verðbólgu- og þjóðhagsspáa bankans og vinnu í tengslum við greiningu og skrif í Peningamál. • Tilfallandi verkefni og ráðgjöf á ábyrgðarsviðum Seðlabankans. Hæfniskröfur: • Áskilið er a.m.k. meistarapróf í hagfræði. • Umsækjandi þarf að hafa gott vald á mæltu og rituðu máli, bæði íslensku og ensku, og hæfileika til að setja fram fræði- legt efni á skýran hátt. • Umsækjandi þarf að hafa góða samskiptahæfileika og vera reiðubúinn til hópvinnu af ýmsu tagi. Upplýsingar um starfið veitir Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur, í síma 569-9600. Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða hagfræðing á sviði hagfræði og peningastefnu bankans. Um er að ræða 100% starfs- hlutfall með starfsstöð í Reykjavík. Hagfræði- og peningastefnusvið annast rannsóknir og greiningu á þróun efnahags- og peningamála, gerir þjóðhags- og verð- bólguspár og tekur þátt í mótun stefnunnar í peningamálum. Hagfræði- og peningastefnusvið hefur m.a. umsjón með útgáfu ársfjórðungsritsins Peningamála og enskri útgáfu þess Monetary Bulletin. Tollstjóri leitar að háskólamenntuðum sérfræðingi í fullt starf til að sinna umbótaverkefnum í viðskip- taþróun á tollasviði sem tengjast stefnu Tollstjóra 2020. Leitað er að einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu og reynslu af umbótaverkefnum og hagnýtingu tæknilausna. Gerð er krafa um mjög góða samskiptahæfileika, sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á að umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Sérfræðingur óskast í tæknitengd umbótaverkefni á tollasviði Hæfniskröfur: Starfssvið: Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Nánari upplýsingar um starfið veitir Karen Bragadóttir, forstöðumaður tollasviðs, í síma 560-0300. Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Sótt er um starfið rafrænt á www.tollur.is/laus-storf. Gildi Tollstjóra eru traust, samvinna og framsækni og eru þau höfð að leiðarljósi við ráðningar hjá embættinu. Fulltrúi verkefniseiganda í verkefnum sem snúa að ferlum og tæknilegum umbótum í tollamálum. Greiningarvinna s.s. þarfagreining, verkferlagreining. Forgangsröðun verkefna/verkþátta og þátttaka í ákvarðanatöku um tæknilausnir. Seta í stýrihópum verkefna, verkefnastjórn og vinna í verkefnishópum eftir því sem við á. Tengsl tollasviðs við upplýsingatæknideild og samskipti við birgja í afmörkuðum verkefnum. Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði viðskiptafræði, tölvunarfræði eða verkfræði, framhaldsmenntun æskileg. Þekking á verkefnastjórnun og ferlagreiningu. Reynsla af stjórnun hugbúnaðarverkefna er kostur. Þekking á Service-Oriented Architecture (SOA) og Business Process Model and Notation (BPMN) æskileg. Góð samskiptafærni, greiningarhæfileikar, sjálfstæði, yfirsýn, frumkvæði, skipulagshæfileikar, sjálfstæð vinnubrögð, tölvufærni og góð enskukunnátta. sími: 511 1144 25. apríl 2015 LAUGARDAGUR6 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 6 B -3 0 C C 1 7 6 B -2 F 9 0 1 7 6 B -2 E 5 4 1 7 6 B -2 D 1 8 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.