Fréttablaðið - 25.04.2015, Page 56
| ATVINNA |
Hótelstjóra vantar á nýtt 68
herbergja hótel í Hafnafirði
Starfssvið
• Umsjón með daglegri stjórnun og rekstri.
• Stjórnun starfsmanna ráðning og þjálfun.
• Öflun nýrra viðskiptavina.
• Almenn verkefni sem kemur að stjórnun hótelsins.
Menntunar og hæfnikröfur
• Háskólamenntun á sviði reksturs eða hótelstjórnunar
eða önnur reynsla sem nýtist í starfi.
• Reynsla af stjórnunarstarfi.
• Góð íslensku- og ensku kunnátta auk
fleiri tungumála.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á
hotelvellir@gmail.com.
Starfsmenn óskast í löndun
Um er að ræða löndun á sjófrystum afurðum á
höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum.
Mikil vinna framundan.
Nánari upplýsingar í síma 892 2533
Útboð á borun vinnsluholu fyrir
Norðurorku hf.
Verkið felst í borun allt að 400 m djúprar
vinnsluholu á Skeggjabrekkudal fyrir hitaveituna
á Ólafsfirði. Útboðsgögn á rafrænu formi fást
frá Bjarna Gautasyni (bg@isor.is) hjá Íslenskum
orkurannsóknum.
Tilboðum skal skilað á skrifstofur Norðurorku að
Rangárvöllum við Hlíðarfjallsveg, 603 Akureyri
fyrir kl. 12:00 þann 22. maí 2015. Tilboðin verða
opnuð sama dag kl. 15:00.
Fyrir hönd Norðurorku hf.
Bjarni Gautason, ÍSOR - Akureyri
Starfsmaður á skrifstofu
Myllusetur óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu
fyrirtækisins. Starfið felur í sér almenn skrifstofustörf
og reikningagerð. Við leitum að skipulögðum,
töluglöggum og metnaðarfullum einstaklingi.
Helstu verkefni:
Hæfniskröfur:
Umsóknarfrestur er til og með 7. maí nk. Starfsferilskrá
Sölufulltrúi fasteigna
Meðalstór fasteignasala óskar eftir löggiltum
fasteignasala eða sölufulltrúa.
Alfarið árangurstengd laun. Hátt skiptihlutfall.
Áhugasamnir sendi póst á ilgur@simnet.is.
Reitir fasteignafélag Kringlan 4–12 103 Reykjavík www.reitir.is 575 9000
Nánari upplýsingar á www.reitir.is
og hjá Halldóri Jenssyni, forstöðumanni
sölusviðs, í 840 2100 eða halldor@reitir.is
Grímsbær, skrifstofur á 2. hæð
Um 695 m2 skrifstofuhæð til leigu við Efstaland 26, með inngang við Bústaðaveg, í
lengri eða skemmri tíma. Hæðin er björt með nokkrum skrifstofum, fundarherbergjum
og opnu vinnurými. Ágætis eldhús og stórar suðursvalir.
Í Grímsbæ er fjölbreytt þjónusta við höndina, næg bílastæði eru við húsið og góð aðkoma
er að skrifstofuhæðinni bakatil.
25. apríl 2015 LAUGARDAGUR16
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
9
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
6
B
-A
C
3
C
1
7
6
B
-A
B
0
0
1
7
6
B
-A
9
C
4
1
7
6
B
-A
8
8
8
2
8
0
X
4
0
0
6
B
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K