Fréttablaðið - 25.04.2015, Side 56

Fréttablaðið - 25.04.2015, Side 56
| ATVINNA | Hótelstjóra vantar á nýtt 68 herbergja hótel í Hafnafirði Starfssvið • Umsjón með daglegri stjórnun og rekstri. • Stjórnun starfsmanna ráðning og þjálfun. • Öflun nýrra viðskiptavina. • Almenn verkefni sem kemur að stjórnun hótelsins. Menntunar og hæfnikröfur • Háskólamenntun á sviði reksturs eða hótelstjórnunar eða önnur reynsla sem nýtist í starfi. • Reynsla af stjórnunarstarfi. • Góð íslensku- og ensku kunnátta auk fleiri tungumála. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á hotelvellir@gmail.com. Starfsmenn óskast í löndun Um er að ræða löndun á sjófrystum afurðum á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. Mikil vinna framundan. Nánari upplýsingar í síma 892 2533 Útboð á borun vinnsluholu fyrir Norðurorku hf. Verkið felst í borun allt að 400 m djúprar vinnsluholu á Skeggjabrekkudal fyrir hitaveituna á Ólafsfirði. Útboðsgögn á rafrænu formi fást frá Bjarna Gautasyni (bg@isor.is) hjá Íslenskum orkurannsóknum. Tilboðum skal skilað á skrifstofur Norðurorku að Rangárvöllum við Hlíðarfjallsveg, 603 Akureyri fyrir kl. 12:00 þann 22. maí 2015. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 15:00. Fyrir hönd Norðurorku hf. Bjarni Gautason, ÍSOR - Akureyri Starfsmaður á skrifstofu Myllusetur óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu fyrirtækisins. Starfið felur í sér almenn skrifstofustörf og reikningagerð. Við leitum að skipulögðum, töluglöggum og metnaðarfullum einstaklingi. Helstu verkefni: Hæfniskröfur: Umsóknarfrestur er til og með 7. maí nk. Starfsferilskrá Sölufulltrúi fasteigna Meðalstór fasteignasala óskar eftir löggiltum fasteignasala eða sölufulltrúa. Alfarið árangurstengd laun. Hátt skiptihlutfall. Áhugasamnir sendi póst á ilgur@simnet.is. Reitir fasteignafélag Kringlan 4–12 103 Reykjavík www.reitir.is 575 9000 Nánari upplýsingar á www.reitir.is og hjá Halldóri Jenssyni, forstöðumanni sölusviðs, í 840 2100 eða halldor@reitir.is Grímsbær, skrifstofur á 2. hæð Um 695 m2 skrifstofuhæð til leigu við Efstaland 26, með inngang við Bústaðaveg, í lengri eða skemmri tíma. Hæðin er björt með nokkrum skrifstofum, fundarherbergjum og opnu vinnurými. Ágætis eldhús og stórar suðursvalir. Í Grímsbæ er fjölbreytt þjónusta við höndina, næg bílastæði eru við húsið og góð aðkoma er að skrifstofuhæðinni bakatil. 25. apríl 2015 LAUGARDAGUR16 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 B -A C 3 C 1 7 6 B -A B 0 0 1 7 6 B -A 9 C 4 1 7 6 B -A 8 8 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.