Fréttablaðið - 04.04.2015, Síða 32

Fréttablaðið - 04.04.2015, Síða 32
4. apríl 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN | 32 Gyða Lóa Ólafsdóttir gydaloa@frettabladid.is Það verður gaman að sjá hvernig það verður að búa hérna í sumar, maður fær nú þegar mikla birtu í augun,“ segir Lóa og hlær þegar sólin skín óhindrað inn um stóra gluggana í stofunni en fjölskyldan er tiltölulega nýflutt úr miðbænum.Lóa á stórt safn af fígúrum sem hún hefur safnað frá barnsaldri og heimilið er fullt af ýmiss konar hlutum sem Lóa hefur sankað að sér á ferðalögum með hljómsveitinni FM Belfast. „Bara eitthvað sem er fínt og eitthvað persónu- legt sem tengist einhverju,“ segir Lóa þegar hún er spurð að því hvernig hún velji helst hluti inn á heimilið áður en hún tekur til við að sýna okkur sína fimm uppáhaldshluti. BJART OG AUTT BORÐ Uppáhaldsstaður Lóu er við borðstofuborðið og ástæðurnar eru einfaldar. „Af því það er rosalega bjart og hér er borð,“ segir hún og hlær. Á skenknum fyrir aftan hana má sjá glitta í páskaskraut. „Ég var að páskaskreyta í fyrsta skipti á ævi minni, ég var að hugsa að ég vildi að barnið mitt myndi eiga minningar um páskaskraut, alveg grillað,“ segir hún og skellir upp úr. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM LAMBAGRASIÐ HANS Lóa deilir vinnustofu í miðbænum með mynd- listarmönnunum Loja Höskuldssyni, Helgu Páleyju Friðjónsdóttur og Ragnheiði Maísól Sturludóttur og er verkið Lambagrasið hans verk eftir Loja og vísun í samnefnt verk Eggerts Péturssonar. SÍMAHULSTUR „Litla frænka mín teiknaði þessa mynd af símahulstrinu sínu, mér finnst hún svo ótrúlega flott,“ segir hún hlæjandi og bætir við: „Hún er tólf ára, mér finnst þetta alveg sjúklega fínt.“ HEIMURINN Hálsmenið fékk Lóa að gjöf frá Árna og er það einn af fáum skart- gripum sem hún hefur fengið að gjöf frá fermingu. „Við erum búin að ferðast mikið saman og þá passar það svo vel.“ HLUTI AF SAFNINU Fígúran er úr málverki eftir Hieronymus Bosch og færðu foreldrar Lóu henni hana að gjöf. „Það eru ekki allir sem tekst að kaupa kalla sem ég fíla, þetta er svolítið svona sérvisku- safn.“ Safnar persónu- legum hlutum Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, teiknari, tónlistarkona og meistaranemi í ritlist, er búsett ásamt hljómsveitarfélaga sínum úr FM Belfast og kærasta, Árna Rúnari Hlöðverssyni, auk tveggja og hálfs árs gamals sonar þeirra, Fróða, í bjartri, fallegri og rúm- góðri íbúð sem stendur við Rauðalæk. FRÁ MÖMMU Mamma Lóu prjónaði teppið handa barna- barninu og er það í miklu uppáhaldi hjá mæðginunum. „Mér finnst það ótrúlega flott, litirnir og munstrið og hann er alveg ennþá að nota það.“ U PPÁH ALD S Í H O SILÓ LÓ A H LÍN H JÁLM TÝSD Ó TTIR TÓ N LISTARKO N A ➜ STAÐURINN 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 0 8 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 6 8 -3 3 7 C 1 7 6 8 -3 2 4 0 1 7 6 8 -3 1 0 4 1 7 6 8 -2 F C 8 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 0 8 8 s _ 3 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.