Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.11.2015, Side 4

Læknablaðið - 01.11.2015, Side 4
504 LÆKNAblaðið 2015/101 F R Æ Ð I G R E I N A R 11. tölublað 2015 507 Bryndís Sigurðardóttir Meðferð sem forvörn gegn útbreiðslu lifrar- bólgu C? Þau gleðitíðindi bárust almenningi fyrr í þessum mánuði, að í samvinnu við lyfjafyrirtækið Gilead munu Íslendingar sem eru smitaðir af lifrarbólgu C veirunni hafa aðgang að lyfjameðferð sem áður hafði verið talin of dýr til að bjóða upp á. 511 Fríða Dröfn Ammendrup, Mundína Ásdís Kristinsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Erlingur Jóhannsson Áhrif hjartaendurhæfingar HL-stöðvarinnar eftir krans- æðahjáveituaðgerð eða annað kransæðainngrip Aðrir sjúkdómar, svo sem þunglyndi og offita, geta haft áhrif á árangur svona með- ferða. Í erlendri safngreiningu voru könnuð áhrif þess að hafa sálfélagslega meðferð sem hluta af endurhæfingu. Í ljós kom að dánartíðni var minni hjá þeim sjúklingum sem fengu sálfélagslega meðferð samhliða þjálfun. 521 Kristjana Sturludóttir, Sunna Gestsdóttir, Rafn Haraldur Rafnsson, Erlingur Jóhannsson Áhrif hreyfiíhlutunar á einkenni geðklofa, andlega líðan og líkamssamsetningu hjá ungu fólki Niðurstöður benda til þess að íhlutun sem þessi sé gagnleg fyrir unga einstaklinga með geðklofa. Þátttakendur hreyfðu sig meira, þeir þyngdust ekki og leið betur andlega að lokinni íhlutun. Regluleg hreyfing og leiðsögn um heilbrigðan lífsstíl gætu verið áhrifarík viðbót viðmeðferð einstaklinga með alvarlega geðsjúkdóma. 509 Magnús Gottfreðsson Nóbelsverðlaun í læknisfræði fyrir uppgötvun nýrra sýklalyfja Kínverska vísindakonan Youyou Tu (1930) hóf leitina að nýjum lyfjum við malaríu árið 1967 að beiðni Ho Chi Minh svo hann kæmist niður Víet- nam með hermenn sína. Litlu munaði að nafn hennar félli í gleymsku þar sem að hún vann alla sína vinnu í Kína og var nánast óþekkt utan heimalandsins. L E I Ð A R A R árgangar að baki Læknadagar í Hörpu 18.-22. janúar 2016

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.