Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.11.2015, Side 5

Læknablaðið - 01.11.2015, Side 5
LÆKNAblaðið 2015/101 505 laeknabladid.is 528 „Heimilislækningar eru fjölbreyttar, krefjandi og spennandi“ - segir Alma Eir Svavarsdóttir kennslustjóri Hávar Sigurjónsson Það er mikilvægt að kynna heimilislækningar fyrir ungu fólki svo það átti sig á því hversu mikla möguleika þær bjóða uppá. U M F j Ö L L U N o G G R E I N A R Ú R P E N N A S T j Ó R N A R M A N N A L Í 538 Upphaf glerhlaups- aðgerða á Íslandi Ingimundur Gíslason 545 PBC-fundur í Norræna húsinu í sumar Hávar Sigurjónsson542 Allir ráðherrar voru sammála í grund- vallaratriðum Hávar Sigurjónsson Viðtal við Pál Sigurðsson fyrrum ráðuneytisstjóra. Páll tók við embætti ráðu- neytistjóra í nýstofnuðu heilbrigðis- og trygg- ingaráðuneyti árið 1970 og gegndi því starfi í aldar- fjórðung undir stjórn 10 ráðherra ólíkra ríkisstjórna. 532 „Getum lagt margt gagnlegt til málanna“ Hávar Sigurjónsson Sveinn Magnússon læknir í vel- ferðarráðuneytinu er kominn í stjórn Evrópudeildar WHO. Deildin tekur yfir mörg lönd og innan þeirra eru mjög ólíkir stjórnarhættir og innviðir misjafn- lega sterkir. 527 Byggðastefna og heilbrigðisþjónusta Orri Þór Ormarsson Norskar rannsóknir sýna að sjúklingum finnst mikilvæg- ast að heilbrigðisstarfsfólkið sé vel menntað og númer tvö að meðferðin virkaði. Númer þrjú var nálægð þjónust- unnar. 554 Aðalfundur Læknafélags Íslands 2015 Snarpur fundur en tíðindalítill í Stykkishólmi dagana 1.-2. október. 534 Markmiðið er að útrýma lifrarbólgu C Hávar Sigurjónsson Talað við Sigurð Ólafsson, Þórarin Tyrfingsson og Tómas Guðbjartsson um nýja lyfjagjöf hérlendis sem brýtur blað í heiminum 545 Frá Barnageð- læknafélaginu Ólafur Ó. Guðmundsson E M B Æ T T I L A N d L Æ k N I S – 11. P I S T I L L 540 Öryggi lyfjaávísana Magnús Jóhannsson, Ólafur B. Einarsson, Lárus S. Guðmundsson Aðgengi lækna að lyfja- gagnagrunni bætir öryggi ávísana

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.