Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2009, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2009, Blaðsíða 40
Baldur Kristjánsson sóknarprestur í Þorlákshöfn Baldur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í foreldrahúsum, fyrstu árin við Laugaveg, síðan Fjölnis- veg en frá sex ára aldri í Bogahlíð. Hann var í Ísaksskóla, Melaskóla og Hagaskóla, lauk stúdentsprófi frá ML 1970, BA-prófi í þjóðfélags- fræði við HÍ 1975, embættisprófi í guðfræði frá HÍ 1984 og MA-prófi í guðfræði og siðfræði við Harvard University í Bandaríkjunum 1991. Baldur var í sveit á sumrin á Stóra-Múla og Litla-Múla í Dala- sýslu og á Bálkastöðum innri í Hrútafirði, vann í símavinnuflokki í nokkur sumur, var lögreglumað- ur í þrjú sumur, þar af tvö sumur í vegaeftirliti, var stundakennari við barnaskóla Austurbæjar, sérfræð- ingur hjá Þróunarstofnun Reykja- víkurborgar sumrin 1973-75, starfs- maður við landbúnaðarráðuneytið 1975-76, félagsmála- og blaðafull- trúi BSRB 1976-80 og sinnti jafn- framt dagskrárgerð í útvarpi, var blaðamaður á Tímanum og NT 1982-85, sóknarprestur hjá Óháða söfnuðinum 1984-85, sóknarprest- ur í Bjarnanesprestakalli með að- setri á Höfn 1985-95 og jafnframt ritstjóri Eystra horns landsmála- blaðs og kennari við Heppuskóla, Framhaldsskóla Austur-Skafta- fellssýslu og við Guðfræðideild HÍ, var ráðinn biskupsritari 1995 en er nú sóknarprestur í Þorlákshöfn frá 1998. Baldur sat í stúdentaráði HÍ og háskólaráði, var garðprófastur á Gamla Garði 1973-75, sat í stjórn Æskulýðssambands Íslands, í stjórn Landssamtakanna Þroskahjálpar, í Framkvæmdanefnd um málefni fatlaðra, var formaður Bridgefé- lags Reykjavíkur, sat í stjórn knatt- spyrnudeildar Fram, í skólanefnd á Hornafirði, í þjóðmálanefnd Þjóð- kirkjunnar frá 1994, í stjórn Presta- félags Íslands 1990-96, í stjórn Mannréttindaskrifstofunnar 1995- 98, stjórnarformaður heilsugæslu- stöðvar Þorlákshafnar 1999-2003, í samráðshópi tólf kirkna í jafn- mörgum löndum um þróun Por- voo-sáttmálans, og sérfræðingur, tilnefndur af íslenskum stjórnvöld- um, í ECRÍ (European commission against racism and intolerance) frá 1997. Hann sat í bæjarstjórn Ölfuss og héraðsnefnd Árnessýslu 2002- 2006 og hefur setið í nefndum í málefnum innflytjenda á vegum félagsmálaráðuneytisins. Fjölskylda Fyrsta eiginkona Baldurs var Jó- hanna S. Sigþórsdóttir, f. 10.8. 1949. Þau skildu. Börn þeirra: Kristján, f. 24.5. 1974 lögfræðingur í Reykjavík; Mjöll, f. 7.1. 1979, d. 18.3. 1989. Önnur kona Baldurs var Hall- dóra Gunnarsdóttir, f. 2.6. 1959. Þau skildu. Dóttir þeirra: Bergþóra Guðrún, f. 2.2. 1990, nemi við Kvennaskól- ann í Reykjavík. Eiginkona Baldurs er Svafa Sig- urðardóttir, f. 20.1. 1966, dýralækn- ir á Suðurlandi. Börn Baldurs og Svöfu eru Rún- ar, f. 8.4. 2002; Svanlaug Halla, f. 30.5. 2004. Dóttir Baldurs og Jónínu Garð- arsdóttur frá því áður er Helga Jensína, (ættleidd Svavarsdóttir) f. 31.10. 1973, kennari á Hvanneyri, gift Hallgrími Sveini Sveinssyni. Systkini Baldurs eru Ólöf, f. 4.11. 1951, lífeindafræðingur í Reykjavík; Benedikt, f. 6.1. 1955, járnsmiður með meiru í Hafnarfirði; Ársæll, f. 5.10. 1958, læknir í Kópavogi. Foreldrar Baldurs eru Kristján Benediktsson, f. 12.1. 1923, kenn- ari, framkvæmdastjóri og fyrrv. borgarfulltrúi í Reykjavík, og Svan- laug Ermenreksdóttir, f. 5.9. 1925, kennari. Ætt Foreldrar Kristjáns voru Benedikt, b. á Stóra-Múla í Dölum og k. h. Gíslína Ólöf Ólafsdóttir frá Þóru- stöðum í Strandasýslu. Fóstur- amma Baldurs var Vigfúsína Jóns- dóttir frá Þóroddsstöðum í Ölfusi. Svanlaug er dóttir Ermenreks Jóns- sonar, byggingameistara í Reykja- vík, og Ingunnar Einarsdóttur. Baldur er í hestaferð í Austur- Skaftafellssýslu og heldur upp á daginn með vinum sínum í hesta- ferðinni í húsi þeirra hjóna að Svínafelli í Öræfum. Steindór fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann var í Lækjar- skóla og Setbergsskóla og stundaði síðan nám í matreiðslu á Grand Hótel í tvö ár. Steindór var matreiðslumaður á Fjörukránni um skeið, starfaði síðan á Kaffi Thomsen í Reykjavík, var matreiðslumaður á Prikinu í eitt og hálft ár, var matreiðslumað- ur og þjónn á Hverfisbarnum og síðan í eitt á á Cafe Oliver. Hann var markaðs- og sölustjóri hjá Netmiðlum 2007-2008 en starfar nú hjá Kaffi Ziemsen. Hann hefur verið viðriðinn tónlistarbransann og m.a. flutt inn tónlistarmenn og unnið fyrir hljómsveitir og út- varpsstöðina Flass. Þá hefur hann komið að nettímaritnu Samúel.is Steindór sat í stjórn Stefnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði. Fjölskylda Sonur Steindórs og Karenar Eirar Birgisdóttur er Gabríel Þór Stein- dórsson, f. 10.12. 2008. Systir Steindórs er Hulda Þór- arinsdóttir, f. 29.10. 1974, kenn- aranemi. Foreldrar Steindórs eru Þórar- inn Jón Magnússon, f. 3.1. 1952, útgefandi og framkvæmdastjóri, og Oddríður Steindórsdóttir, f. 28.10. 1951, leikskólastjóri. Steindór Þórarinsson umboðsmaður í reykjavík Ómar Sveinsson sem starfar hjá Höldur á Akureyri er þrítugur í dag. Konan hans varð hins vegar tuttugu og fimm ára þriðjudaginn 14. júlí sl. Hún heitir Hrönn Sigurbjörnsdóttir og starfar hjá Nettó. Þegar DV ræddi við Ómar sl. föstudag höfðu þau skötuhjúin ákveðið að stinga af og halda upp á afmælin í útlegu: „Það er nú að vísu ekki búið að ákveða hvert á að fara – það fer lík- lega bara eftir veðri og vindum. En sú ákvörðun verður tekin nú á eft- ir enda ætlum við að leggja í hann í dag. Þetta verður afmælisútilega eða útileguafmæli. Hvort heldur sem þú vilt.“ Verður þetta þá bara fjölskyld- an eða verður einhverjum afmælis- gestum boðið með í ferðina? „Þetta verður nú bara fjölskyld- an og reyndar rétt rúmlega það, því mamma og tengdamamma koma með. Það verður að hafa þær með blessaðar. Svo verðum við bara með gott afmælisgrill, slökum á og tök- um kannski lagið á eftir með gítar- spili.“ Og hver spilar á gítarinn? „Ég geri það að sjálfsögðu. Ég er nú reyndar enginn gítarsnillingur. Bara svona partíglamrari. En það er líka alveg nóg. Aðalatriðið er að komast aðeins í burtu og skapa eft- irminnilega stemningu, skipta um umhverfi og halda upp á afmælin með fjölskyldunni, góða skapinu, góðum mat og veðurblíðunni úti í guðs grænni náttúrunni. Það er okk- ar afmælisplan.“ 30 ára í gær Ómar á Akureyri: Útileguafmæli 30 ára n Gísli Jóhannesson Hjarðarhaga 42, Reykjavík n Jean Francois Tessier Nýlendugötu 19b, Reykjavík n Anna Krystyna Borkowska Hjaltabakka 6, Reykjavík n Jónína Brynjólfsdóttir Laugavegi 136, Reykjavík n Hallgrímur Viðar Arnarson Kjarrhólma 32, Kópavogi n Guðrún Katrín Jóhannesdóttir Krókavaði 14, Reykjavík n Íris Ósk Rúnarsdóttir Tröllakór 9, Kópavogi n Sveinn Birgir Sigurðsson Þrastarási 18, Hafnarfirði n Kristófer Freyr Guðmundsson Gnoðarvogi 70, Reykjavík 40 ára n Nína Thi Dinh Vu Álfheimum 48, Reykjavík n Emma Trinh Thi Nguyen Fellsmúla 7, Reykjavík n Jan Ernst Werner Triebel Hæðarbyggð 19, Garðabæ n Yani Asenov Dimov Hraunbæ 34, Reykjavík n Hildur Þórðardóttir Urðargerði 3, Húsavík n Helgi Þórsson Kristnesi, Akureyri n Pálína Björnsdóttir Bláhömrum 2, Reykjavík n Guðríður Jóna Örlygsdóttir Faxatúni 9, Garðabæ n Jósep Sigurjón Thorlacius Jörfabakka 26, Reykjavík n Ólafía Ingibjörg Þorvaldsdóttir Dverghömrum 32, Reykjavík n Guðmundur E Björnsson Vesturgötu 143, Akranesi n Sigurður J Hallbjörnsson Njarðvíkurbraut 56, Reykjanesbæ n Stefán Bergmann Heiðarsson Borgarbraut 26, Stykkishólmi 50 ára n Lilja Kristín Bragadóttir Ásakór 4, Kópavogi n Björg Theódórsdóttir Marklandi 10, Reykjavík n Rósmundur H Rósmundsson Tinnubergi 12, Hafnarfirði n Sigurjón Egilsson Reykjavíkurvegi 16, Hafnarfirði n Anna Sigríður Guðnadóttir Barrholti 12, Mosfellsbæ n Kristrún Kjartansdóttir Markholti 6, Mosfellsbæ n Sigrún Brynjólfsdóttir Tröllagili 14, Akureyri n Magnús Pétur Þorgrímsson Akurgerði 52, Reykjavík n Guðmundur Á Gunnarsson Hólabraut 30, Skagaströnd n Katrín Hrafnsdóttir Gauksási 43, Hafnarfirði n Bryndís Guðrún Róbertsdóttir Lómasölum 4, Kópavogi n Inga Jóna Halldórsdóttir Teigagerði 6, Reykjavík n Snorri Torfason Þingási 24, Reykjavík n Gunnar Rúnar Grímsson Álfheimum 60, Reykjavíki 60 ára n Maria Darecka Orrahólum 7, Reykjavík n Guðlaug Helga Valdimarsdóttir Rauðavaði 15, Reykjavík n Kristín Sigurðardóttir Rimasíðu 7, Akureyri n Garðar Sigurþórsson Hátúni 4, Reykjavík n Hrólfur Egilsson Hvammstangabraut 29, Hvammstanga n Þórður G Sigurðsson Heiðarhrauni 15, Grindavík n Sigurður Eiríksson Barónsstíg 33, Reykjavík 70 ára n Vilhjálmur Haraldsson Hraunbæ 102d, Reykjavík n Höskuldur Stefánsson Tunguvegi 52, Reykjavík n Sigurþór Jósefsson Þórðarsveig 1, Reykjavík n Ingunn Þórðardóttir Hátúni 11b, Eskifirði n Ásta Hálfdánardóttir Laufbrekku 24, Kópavogi 75 ára n Gabriella Horvath Möðrufelli 15, Reykjavík n Birgir H Helgason Hjallalundi 18, Akureyri n Gísli J Kjartansson Breiðuvík 18, Reykjavík n Ragnhildur Vilhjálmsdóttir Hófgerði 18a, Kópavogi 80 ára n Valgerður Proppé Hvassaleiti 56, Reykjavík n Margrét Ólafsdóttir Ægisíðu 78, Reykjavík n Magnús Jónsson Kópavogsbraut 70, Kópavogi n Gunnar Víðir Magnússon Háulind 31, Kópavogi Jónas Guðlaugsson Hólabergi 82, Reykjavík 85 ára n Ólafía Jóhannesdóttir Eyrarvegi 33, Akureyri n Anna S Sigurðardóttir Drápuhlíð 39, Reykjavík n Vilborg Guðríður Jónsdóttir Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík n Jakob Þór Óskarsson Skipholti 43, Reykjavík 90 ára n Tómas Ólafur Ingimundarson Gnoðarvogi 20, Reykjavík 95 ára n Snæbjörn Jóhannsson Hraunvangi 7, Hafnarfirði Til hamingju með afmælið! 60 ára í dag 40 miðvikuDagur 22. júlí 2009 ættfræði 30 ára n Eirik Sördal Hallakri 4a, Garðabæ n Svanur Sigurðsson Sólvallagötu 12, Reykjavík n Lukás Zajac Fellsmúla 12, Reykjavík n Þorgerður Arna Einarsdóttir Öldugötu 11, Reykjavík n Dagmar Kristín Hannesdóttir Ljósvallagötu 16, Reykjavík n Andri Tryggvason Spóahólum 4, Reykjavík n Katrín Arna Ólafsdóttir Sóltúni 2 Hvanneyri, Borgarnesi n Unnur Unnsteinsdóttir Klukkurima 87, Reykjavík n Jón Þorkell Gunnarsson Grænabakka 6, Bíldudal n Þorbjörn Hrannar Sigfússon Birkimel 6a, Reykjavík n Atli Gunnarsson Drápuhlíð 8, Reykjavík n Alistair Jón Brown Ægisgötu 42, Vogum 40 ára n Michael Christ Bræðratungu 23, Kópavogi n Aldrin Angco Gines Gunnlaugsgötu 9, Borgarnesi n Lind Einarsdóttir Norðurbraut 35a, Hafnarfirði n Ármann Rögnvaldsson Vallengi 7, Reykjavík n Eyjólfur Ármannsson Flókagötu 13, Reykjavík n Hreinn Mikael Hreinsson Kársnesbraut 87, Kópavogi n Jón Sigurður Garðarsson Gvendargeisla 21, Reykjavík n Erlingur Örn Arnarson Vesturbergi 118, Reykjavík n Pála Þórisdóttir Efstasundi 10, Reykjavík n Jón Magnússon Hraunbraut 15, Kópavogi n Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir Hegranesi 26, Garðabæ n Aðalheiður Kristjánsdóttir Álfaborgum 27, Reykjavík n Guðmunda D Sigurðardóttir Traðarbergi 23, Hafnarfirði n Þorsteinn Trausti Valsson Gunnarssundi 7, Hafnarfirði n Ólafur Þór Erlingsson Bakkastöðum 99, Reykjavík 50 ára n Ríkharður Mar Jósafatsson Rósarima 5, Reykjavík n Zenon Roman Banczak Melum, Flúðum n Þóra Guðmundsdóttir Nesvegi 59, Reykjavík n Árný Jóna Jóhannesdóttir Fannafold 48, Reykjavík n Páll Harðarson Sundstræti 32, Ísafirði n Björk Elva Brjánsdóttir Stekkjartúni 12, Akureyri n Sigrún Arngrímsdóttir Garðarsbraut 83, Húsavík n Hermann Hansson Dofraborgum 32, Reykjavík n Svava Lilja Magnúsdóttir Mánagötu 6, Hvammstanga n Margrét Lilja Reynisdóttir Austurgötu 38, Hafnarfirði n Friðmar Pétursson Laufengi 23, Reykjavík n Hreinn Þorkelsson Garðaflöt 7, Stykkishólmi n Súsanna Þ Jónsdóttir Lönguhlíð 17, Reykjavík 60 ára n Örlygur Sveinsson Skarðsbraut 7, Akranesi n Kristinn Björnsson Vesturgötu 133, Akranesi n Birna Margrét Guðjónsdóttir Gautavík 11, Reykjavík n Stefanía Sigurbjörnsdóttir Kleifarseli 37, Reykjavík n Una Vilhjálmsdóttir Fellsenda, Mosfellsbæ n Sigurður Hlöðversson Suðurgötu 91, Siglufirði 70 ára n Hrefna Sighvatsdóttir Vesturvegi 5, Vestmannaeyjum n Snæbjörn Kristjánsson Reykási 45, Reykjavík n Sveinn Sigurjónsson Þverárkoti, Reykjavík n Guðlaug Sigríður Gunnarsdóttir Hvítingavegi 12, Vestmannaeyjum n Samúel Ásgeirsson Espigerði 4, Reykjavík n Erna Geirmundsdóttir Víðigrund 2, Sauðárkróki n Sveinn Gunnar Hálfdánarson Kveldúlfsgötu 16, Borgarnesi 75 ára n Ólöf Ólafsdóttir Litluvöllum 20, Grindavík n Þórdís Jóna Óskarsdóttir Árstíg 7, Seyðisfirði n Hulda Jónsdóttir Seljalandsvegi 36, Ísafirði n Sigurlaug Guðrún Egilsdóttir Máná, Húsavík n Magnfríður Dís Eiríksdóttir Arnartanga 65, Mosfellsbæ n Erla Sveinbjörnsdóttir Ugluhólum 8, Reykjavík n Halldór Halldórsson Mýrarvegi 115, Akureyri 80 ára n Helga Jóhannesdóttir Reynhólum, Hvammstanga n Hólmfríður Kristjánsdóttir Mýrarvegi 111, Akureyri n Helgi Guðmundur Ingimundarson Hjallaseli 55, Reykjavík n Kristján Sæþórsson Hjarðarhóli 8, Húsavík n Elsa Friðriksdóttir Skúlagötu 40a, Reykjavíki 85 ára n Guðríður Júlíusdóttir Ásvallagötu 19, Reykjavík n Skúli Skúlason Miðbraut 22, Seltjarnarnesi 90 ára n Guðrún Sveinbjörnsdóttir Lindasíðu 2, Akureyri Til hamingju með afmælið! Ómar Sveinsson Afmælisbarnið með hvolpinum Appaló.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.