Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2009, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2009, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 22. júlí 2009 sVIÐsljós Flestir muna eft-ir leikkonunni Lisu Rinna úr sjónvarpsþáttaröðinni Melrose Place. Síðan þá hefur farið lítið fyr- ir dömunni sem er gift leikaranum Harry Haml- in sem lék í LA Law. Ferill leikkonunn- ar með silíkonvarirnar gekk í endurnýjun lífdaga er hún tók þátt í raunveru- leikaþættinum Dancing With the Stars og í kjölfarið var henni boðið að sitja fyrir í karlatímaritinu Playboy. Lisa er 46 ára gömul og er óhætt að segja að hún líti stórkostlega út en þau hjónin eiga saman tvö börn. Leikkonan tók sig vel út á ströndinni í Malibu í afar litlu bikiníi og með kúrekahatt. Leikkonan Lisa Rinna úr Melrose Place: Flott á Fimm- tugsaldrinum Lisa Rinna Er 46 ára hörkukroppur. Í litlu bikiníi Lisa lék sér í sjónum. Söngkonan Fergie úr Black Eyed Peas lenti heldur betur í vand-ræðalegu atviki er hún og eigin- maður hennar, Josh Duhamel, komu af hafnaboltaleik í Los Angeles á dög- unum. Söngkonan var klædd í hvítan hlýrabol og blátt bómullarpils. Þegar söngkonan ætlaði að laga pilsið eins og gengur og gerist, náði einn af ljós- myndurunum mynd þar sem Fergie grípur um pilsið, rétt eins og karlmað- ur myndi grípa um klof sitt. Slúðurvefir vestanhafs hafa gert mikið grín að þess- um myndum með yfirskriftinni „Fergie er með typpi“. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Fergie lendir í vandræðalegu atviki. Á tónleik- um fyrir nokkrum árum pissaði stúlkan á sig og ljósmyndarar festu það á mynd. Söngkonan Fergie grípur um klof sitt eins og karlmaður. Vandræða- legt atVik Situr bein í baki Lisa passaði að ljósmyndarar næðu ekki slæmri mynd af henni. Söngkonan Fergie Grípur í pilsið sitt og það lítur mjög illa út. Faldi sig Fergie faldi sig bak við eiginmann sinn, leikarann Josh Duhamel. ÁLFABAKKA AKUREYRI KRINGLUNNI KYNNTU ÞÉR SÝNINGARTÍMA Á SELFOSSI OG Í KEFLAVÍK Á WWW.SAMBIO.IS HARRY POTTER 6 kl. 7 - 10 7 BRUNO kl. 8 - 10 14 HARRY POTTER 6 kl. 2D - 4 - 5D - 7 - 8D - 10:10 - 11:10D 10 HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 VIP BRUNO kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 8:30 - 10:10 - 10:30 14 THE HANGOVER kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12 TRANSFORMERS 2 kl. 2 - 5 10 HARRY POTTER 6 kl. 3D - 5D - 8D - 10D - 11:10D 10 BRUNO kl. 6D - 8D - 10:10 14 THE HANGOVER kl. 4 - 6 - 8 12 tryggðu þér miða í tíma! örfá sæti laus MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!  E.T. WEEKLY ROGER EBERT S.V. MBL  T.V. KVIKMYNDIR.IS ROLLING STONES  - T.V. KVIKMYNDIR.IS „Dazzlingly well made...“ Variety - 90/100 „Hún var FRÁBÆR!“ New York Magazine – 90/100 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA! STÆRSTA BÍÓOPNUN ÁRSINS, YFIR 26.000 GESTIR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 12 16 L L L L 10 10 BALLS OUT kl. 4 - 11 THE HURT LOCKER kl. 11 ICE AGE 3 3D ENSKT TAL ÁN TEXTA kl. 11 D ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 4 D ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 4 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 4 TRANSFORMERS 2 kl. 11 TRANSFORMERS 2 LÚXUS kl. 4 - 11 SÍMI 462 3500 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 6 ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 6 - 8 MY SISTERS KEEPER kl. 8 - 10 TYSON kl. 10 L L 12 12 16 12 L 7 7 14 L B13 - ULTIMATUM kl. 5.50 - 8 - 10.10 MY SISTERS KEEPER kl. 5.40 - 8 - 10.20 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50 - 8 YEAR ONE kl. 10.10 GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 8 ANGELS & DEMONS kl. 10.15 BJÖRK: VOLTAIC kl. 6 SÍMI 530 1919 12 16 L L 7 7 BALLS OUT kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE HURT LOCKER kl. 8 - 10.35 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.5t0 ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 5.50 - 8 - 10.10 GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 8 - 10.15 YEAR ONE kl. 5.45 SÍMI 551 9000 - Ó.H.T. , Rás 2 - S.V. , MBL MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTUTEIKNIMYNDÁRSINS! OG NÚNA LÍKA Í 3-D - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR HARRY POTTER - POWER kl. 4, 7 og 10 10 MY SISTER´S KEEPER kl. 8 og 10.15 12 ÍSÖLD 3 - 3D - Íslenskt tal kl. 4 L ÍSÖLD 3 - Íslenskt tal kl. 4 L TRANSFORMERS 2 kl. 7 og 10 10 STÆRSTA KVIKMYNDASERÍA ALLRA TÍMA ER KOMIN Í BÍÓ! - T.V. - Kvikmyndir.is POWERSÝNING KL. 10.00 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS - Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.