Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2009, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2009, Blaðsíða 47
16.05 Út og suður (Elfar Logi Hannesson og Marsibil Kristjánsdóttir) Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á forvitnilegt fólk. Dagskrárgerð: Freyr Arnarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (17:26) 17.55 Gurra grís (96:104) 18.00 Disneystundin 18.01 Gló magnaða (71:79) 18.23 Sígildar teiknimyndir (38:42) 18.30 Nýi skóli keisarans (18:21) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Ljóta Betty (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. 20.15 Brennið þið, vitar (3:4) (Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýnir í Kópaskersvita) Stuttir þættir um myndlist í fjórum vitum á Listahátíð. Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýnir í Kópaskersvita við Öxarfjörð: Assan yrkir. 20.20 Brennið þið, vitar (4:4) (Gjörningaklúbbur- inn sýnir í Garðskagavita) Stuttir þættir um myndlist í fjórum vitum á Listahátíð. Gjörningaklúbburinn sýnir í Garðskagavita á Suðurnesjum: Vitaskuld, auðvitað! 20.40 Kingdom lögmaður (1:6) (Kingdom II) 21.30 Trúður (Klovn II) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. e. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Ísland og Evrópusambandið Fréttaskýringaþáttur frá Fréttastofu Ríkisútvarpsins. Spurt er: Hvað er Evrópusam- bandið, hvert stefnir það og hvað myndi breytast á Íslandi við aðild? Meðal annars er fjallað um áhrif á sjávarútveginn, landbúnaðinn, byggðamál, neytendur og utanríkis- og varnarmál. 23.05 Mótókross Þáttur um Íslandsmótið í mótókrossi sem er torfærukappakstur á vélhjólum. Dagskrárgerð Kukl. 23.35 Meistaramót Frjálsíþróttasambands Íslands Samantekt frá Meistaramóti Frjálsíþróttasambands Íslands sem fram fór helgina 4.-5. júlí. 00.00 Dagskrárlok næst á dagskrá STÖÐ 2 SporT STÖÐ 2 bíó SjónvarpiÐ STÖÐ 2 STÖÐ 2 SporT 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu. STÖÐ 2 EXTra Skjár Einn 20:00 Neytendavaktin Þáttur um málefni neytenda í umsjón Ragnhildar Guðjónsdóttur. 20:30 Óli á Hrauni Þáttur um stjórnmál í umsjón Ólafs Hannessonar. 21:00 Reykjavík – Akureyri– Reykjavík, fyrri hluti Opinber heimsókn ÍNN í höfuðstað norðurlands. Umsjón Árni Árnason og Snorri Bjarnvin Jónsson. 21:30 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvörur í öndvegi endurtekinn annar þáttur ínn dægradVÖL LausnIr úr síðasta bLaðI MiðLuNGS 2 4 3 7 5 6 8 7 5 3 5 6 4 1 4 2 9 6 8 3 4 1 6 9 3 1 6 8 9 2 3 2 5 7 9 6 Puzzle by websudoku.com AuðVELD ERFið MjöG ERFið 2 6 9 7 9 7 4 6 7 9 8 6 4 9 7 6 3 9 3 6 1 8 5 8 4 2 9 7 6 5 1 Puzzle by websudoku.com 7 9 6 5 5 9 1 8 1 8 3 4 8 1 4 5 5 9 7 3 6 7 6 4 Puzzle by websudoku.com 9 8 3 9 4 7 1 2 3 4 2 1 5 9 6 1 3 5 7 5 1 8 4 2 8 4 5 8 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3sudoku 3 4 7 6 2 8 1 5 9 1 2 9 4 3 5 8 7 6 5 8 6 9 7 1 2 4 3 4 7 8 3 9 6 5 2 1 9 5 3 2 1 4 7 6 8 2 6 1 5 8 7 9 3 4 6 1 4 7 5 9 3 8 2 8 3 5 1 6 2 4 9 7 7 9 2 8 4 3 6 1 5 Puzzle by websudoku.com 5 7 6 4 1 3 9 2 8 3 9 8 5 2 7 4 6 1 1 4 2 9 6 8 5 7 3 6 1 3 2 7 5 8 4 9 4 5 7 8 3 9 2 1 6 8 2 9 6 4 1 7 3 5 9 6 1 7 5 2 3 8 4 2 8 4 3 9 6 1 5 7 7 3 5 1 8 4 6 9 2 Puzzle by websudoku.com 5 1 8 6 2 9 7 4 3 9 2 4 1 7 3 6 8 5 3 6 7 4 5 8 2 1 9 2 7 6 3 9 4 8 5 1 4 3 1 2 8 5 9 6 7 8 5 9 7 6 1 4 3 2 1 8 2 9 3 6 5 7 4 7 4 5 8 1 2 3 9 6 6 9 3 5 4 7 1 2 8 Puzzle by websudoku.com 1 4 3 2 8 5 7 6 9 8 2 5 9 7 6 4 3 1 9 7 6 3 1 4 5 8 2 6 9 8 7 5 3 2 1 4 7 5 1 4 6 2 3 9 8 4 3 2 8 9 1 6 5 7 2 6 9 5 4 8 1 7 3 3 1 7 6 2 9 8 4 5 5 8 4 1 3 7 9 2 6 Puzzle by websudoku.com A u ð V EL D M ið Lu N G S ER Fi ð M jö G E RF ið krossgátan Ótrúlegt en satt DÆGRADVöL 22. júlí 2009 MiðViKuDAGuR 47 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Lárétt: 1 lof, 4 öldu, 7 dreng, 8 auðugi, 10 uppspretta, 12 svipuð, 13 sæti, 14 röng, 15 svei, 16 krakki, 18 stelpu, 21 hvatning, 22 þjáðust, 23 grind. Lóðrétt: 1 kátur, 2 þrá, 3 rósemd, 4 eldur, 5 karlmannsnafn, 6 sár, 9 vömb, 11 bátaskýli, 16 eldur, 17 runa,19 bjálfi, 20 planta. Lausn: Lárétt: 1 hrós 4 báru 7 strák, 8 ríki, 10 lind, 12 lík, 13 stól, 14 öfug, 15 iss, 16 barn, 18 tátu, 21 ögrun, 22 liðu, 23 rist. Lóðrétt: 1 hýr 2 ósk, 3 stillingu, 4 bálköstur, 5 Áki, 6 und, 9 ístra, 11 naust, 16 bál, 17 röð, 19 áni, 20 urt. 17:30 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18:00 PGA Tour 2009 - Hápunktar 18:55 Kraftasport 2009 Sýnt frá Arnold Classic mótinu. Mótið er eitt það stærsta sinnar tegundar í Bandaríkjunum en þangað mæta til leiks margir af fremstu líkamsræktarköppum heims. 19:25 Herminator invitational 20:05 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu. 21:55 Poker After Dark 22:40 Pepsi-deild karla (Valur - Fylkir) Útsending frá leik Vals og Fylkis í Pepsí-deild karla. 12:55 Thailand - Liverpool 18:50 PL Classic Matches 19:20 PL Classic Matches (Southampton - Middlesbrough, 1998) 19:50 PL Classic Matches (Arsenal - Man United, 1998) 20:20 Season Highlights 21:15 Thailand - Liverpool Útsending frá leik Tælands og Liverpool. 22:55 World Football Challenge (Club America - AC Milan) Bein útsending frá leik Club America og AC Milan. 00:55 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 01:55 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 02:55 World Football Challenge (Chelsea - Inter) Útsending frá leik Chelsea og Inter í World Football Challenge. 08:00 The Last Mimzy 10:00 Lucky You 12:00 iron Giant 14:00 The Last Mimzy 16:00 Lucky You 18:00 iron Giant 20:00 Amy’s Orgasm 22:00 Grilled 00:00 Notes of a Scandal Vönduð og áleitin mynd sem hlaut fjölda tilnefninga. Barbara Covett og Sheba Hart eru kennarar við grunnskóla í London. Barbara er föst í viðjum vanans og heldur uppi járnaga í bekknum sínum en Sheba er með mun frjálslegri nálgun í kennslunni. 02:00 Danny the Dog 04:00 Grilled 06:00 No Reservations Rómantísk gamanmynd um meistarakokkinn Kate sem lifir lífinu eins og hún rekur eldhúsið á veitingahúsinu sem hún vinnur á. Það er ekki rúm fyrir mistök og allt er samkvæmt áætlun. Eigandi veitingahússins hefur þó áhyggjur af því hversu óvægin hún er við starfsfólkið og ræður því Nick til að starfa henni við hlið. 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (11:26) 10:00 Doctors (12:26) 10:30 Gilmore Girls 11:20 Tekinn 2 (3:14) 11:50 Gossip Girl (10:25) 12:35 Nágrannar Lífið í Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar þar einkar skrautlegir og skemmtilegir. 13:00 Hollyoaks (238:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 13:25 Creature Comforts (3:7) 13:50 E.R. (22:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá upphafi. Bráðavaktin er þáttaröðin sem gerði George Clooney að stórstjörnu en hann fer með stórt hlutverk í fyrstu þáttaröðunum. Þættirnir ger- ast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 14:50 The O.C. 2 (5:24) 15:45 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar Lífið í Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar þar einkar skrautlegir og skemmtilegir. 17:58 Friends (13:25) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:45 Two and a Half Men (11:19) 20:10 Gossip Girl (24:25) 20:55 The Closer (13:15) 21:40 Monarch Cove (6:14) (Monarch vík) Rómantískir, spennandi og áhrifaríkir dramaþættir sem fjalla um konu sem snýr aftur til heimabæjar síns, Monarch Cove, eftir að hafa afplánað sex ára fangelsisdóm fyrir að hafa myrt föður sinn. Hún hefur alltaf haldið staðfastlega fram sakleysi sínu en reynist erfitt að sannfæra vini sína og gömlu nágrannana um að hún sé ekki kaldrifjaður morðingi heldur hafi verið ranglega sakfelld og að sökinni hafi jafnvel verið komið á hana af hinum eina sanna morðingja. 22:25 Love You to Death (6:13) Drepfyndnir þættir, og það í bókstaflegri merkingu. Í hverjum þætti er sögð dagsönn saga af hreint lygilegum sakamálum sem öll eiga það sameiginlegt að tengjast hjónum og ástríðuglæpum. Þessir hrikalega fyndnu og frumlegu þættir koma úr smiðju John Waters, sem er kunnastur fyrir að gera kolgeggjaðar og einmitt kvikindislega drepfyndnar myndir á borð við Hairspray, Cry Baby og Serial Mom. Ástin hefur aldrei verið banvænni. 22:50 Sex and the City (16:18) Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftirminnilegustu og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York. 23:20 in Treatment (10:43) Þetta er ný og stórmerkileg þáttaröð frá HBO sem fjallar um sálfræðinginn Paul Weston sem sálgreinir skjólstæðinga sína og hlustar þolinmóður þar sem þeir lýsa sínum dýpstu tilfinningum, vandamálum og sláandi leyndarmálum. Þættirnir hafa vakið óskipta athygli og mikið lof gagnrýnenda fyrir frumleika og óvenju einlæg og trúverðug efnistök. Gabriel Byrne hlaut á dögunum Golden Globe verðlaun sem besti leikari í sjónvarpsþáttaröð, auk þess sem þau Dianne Wiest og Glynn Turman hlutu Emmy-verðlaunin í ár sem bestu leikarar í aukahlutverkum. 23:50 The Mentalist (22:23) Spánýr og hörkuspennandi þáttur um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á glæsilegan feril að baki við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. Þrátt fyrir það er hann ekki í náðinni hjá lögreglunni, ekki síst fyrir það að hafa aflar sér frægðar sem sjónvarpsmiðill en einnig fyrir að gera lítið úr þeim þegar hann á það til að leysa gáturnar langt á undan þeim. Þáttunum hafa verið lýst sem góðri blöndu af Monk, House og CSI og eru með þeim allra vinsælustu í Bandaríkjun- um. 00:35 Eleventh Hour (1:18) 01:20 E.R. (22:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá upphafi. Bráðavaktin er þáttaröðin sem gerði George Clooney að stórstjörnu en hann fer með stórt hlutverk í fyrstu þáttaröðunum. Þættirnir ger- ast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 02:05 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 02:35 i Heart Huckabees (Ég hjarta Huckabees) Stjörnum hlaðin og rækilega krefjandi gamanmynd í anda Royal Tennenbaums. Jason Schwartzman úr Rushmore leikur ungan mann í rækilegri tilvistarkreppu og sjálfsleit. Hann ræður til sín harla óvenjulega einkaspæjara, hjón leikin af Dustin Hoffman og Isabelle Huppet, sem sérhæfa sig í að hjálpa fólki að leita að sjálfinu sínu. Kemur þá ýmislegt ófyrirséð á daginn. Heimspekilegt grín fyrir heimspekilega þenkjandi grínara. 04:20 Shadow of Fear (Skuggi Óttans) Hörkuspennandi sálfræðitryllir um ungan mann sem þeytist inn í veröld lyga og svika þegar hann verður óvart valdur að banaslysi. 05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi Max TV 07:30 Matarklúbburinn (5:8) (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi Max TV 12:00 Matarklúbburinn (5:8) (e) 12:30 Pepsi Max TV 17:35 Rachael Ray 18:20 Style Her Famous (12:20) (e) 18:50 Stylista (9:9) (e) 19:40 Psych (5:16) (e) 20:30 Monitor (5:8) Skemmtiþáttur fyrir ungt fólk sem unninn er af tímaritinu Monitor. Kynnir þáttarins er Erna Bergmann en henni til halds og trausts er öflugt lið frá Monitor sem haldið hefur úti skemmtilegu vefsjónvarpi á heimasíðu sinni (www.monitor.is). Leiknir sketsar með Steinda jr. og Lauflétt með Lamba verða fastir liðir í sjónvarpsþættinum ásamt fleirri leiknum innslögum og öllu því skemmtilega sem er að gerast og ungt fólk hefur áhuga á í dag. 21:00 Britain’s Next Top Model (4:10) 21:50 How to Look Good Naked (4:8) Bandarísk þáttaröð þar sem tískulöggan Carson Kressley úr Queer Eye hjálpar konum með lítið sjálfsálit að hætta að hata líkama sinn og læra að elska lögulegar línurnar. Að þessu sinni hjálpar Carson konu sem elskar kvikmyndir en hatar líkama sinn og hefur ekkert sjálfsálit. Hún lifir í sínum eigin söngleikjaheimi og dansar eftir sínu lagi en er bara áhorfandi í eigin lífi. 22:40 Penn & Teller: Bullshit (27:59) Skemmtilegur þáttur þar sem háðfuglarnir Penn & Teller leita sannleikans. Takmark þeirra er að afhjúpa svikahrappa og lygalaupa með öllum tiltækum ráðum. 23:10 Lipstick (e) Sjónvarpsmynd frá árinu 2006 um unga konu sem er staðráðin í að vinna bug á brjóstakrabbameini með hugrekki og húmor að vopni og rauði varaliturinn hennar verður tákn jákvæðninnar í baráttunni við þennan vágest. Þetta er áhrifamikil og sönn saga, sem byggð er á metsölubókinni Why I Wore Lipstick To My Mastectomy eftir Geralyn Lucas. Hún var nýgift og búin að fá draumastarfið þegar hún greindist með krabbamein aðeins 27 ára. Aðalhlutverkið leikur Sarah Chalke úr gamanþáttunum Scrubs. 00:40 CSi: New York (15:21) (e) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Rannsóknardeildin fær nafnlausa ábendingu um að eftirlýstur morðingi haldi til í yfirgefinni vöruskemmu. 01:30 The Dudesons (2:8) (e) Skemmtileg þáttaröð með fjórum finnskum ofurhugum sem framkvæma ótúlegustu hluti. Þessir mögnuðu rugludallar hræðast ekki neitt og og leggja líf sitt og limi í hættu til að skemmta sjálfum sér og áhorfendum. Þessir þættir hafa farið sigurför um heiminn og hafa verið sýndir í meira en 20 löndum. 02:00 Pepsi Max TV 16:45 Hollyoaks (237:260) 17:15 Hollyoaks (238:260) 17:40 X-Files (21:24) Fox Mulder trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að hindra leit þeirra að sannleikanum. 18:25 Seinfeld (11:24) Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvennylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góðan vinahóp sem er álíka duttlungarfullur og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar fáránlegur tiltækjum. 18:45 Hollyoaks (237:260) 19:15 Hollyoaks (238:260) 19:40 X-Files (21:24) Fox Mulder trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að hindra leit þeirra að sannleikanum. 20:25 Seinfeld (11:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:20 Ísland í dag 21:40 The Loop (5:10) 22:05 Bones (20:26) 22:50 Little Britain (5:6) (Litla Bretland) Stöð 2 rifjar nú upp þættina sem slógu svo rækilega í gegn með þeim félögunum Matt Lucas og David Williams og færðu þeim heimsfrægð. Þar komumst við fyrst í kynni við furðuverur á borð við eina hommann í þorpinu, fúlustu afgreiðslustúlkuna sem fullyrðir að tölvan segi alltaf nei, læðskiptingana tvo sem eru miklar dömur og náungann í hjólastólnum - sem þarf alls ekkert á hjólastól að halda. 23:20 My Name is Earl (17:22) 23:45 Sjáðu 00:15 The Loop (5:10) Gamanþættir um Sam sem er yngsti stjórnandinn hjá stóru flugfélagi. Það hljómar kannski spennandi en líf hans verður oft ansi óviðráðanlegt þar sem yfirmaður hans er brjálæðingur og gerir óeðlilegar kröfur til hans í vinnunni. Heimilisaðstæðurnar eru einnig nokkuð skrautlegar þar sem hann býr með bróður sínum og tveimur vinkonum þeirra og vilja þau stunda samkvæmislífið aðeins meira en Sam ræður við. 00:40 Fréttir Stöðvar 2 01:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. CiuDAD EViTA, Í ARGENTÍNU, ER NEFND Í HÖFUÐIÐ Á EVU PERÓN, OG GÖTUR BÆJARINS SKIPULAGÐAR ÞANNIG AÐ ÞÆR MYNDA PRÓFÍL AF HÖFÐI HENNAR, SEM ER SJÁANLEGUR ÞEGAR HORFT ER Á BÆINN ÚR LOFTI! FRÁ ENGLANDI, FÉLL ÞEGAR HANN ELTI GRUNAÐAN MANN, EN GERÐI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ PRIK HAFÐI STUNGIST Í ANNAÐ AUGA HANS FYRR EN EFTIR AÐ HANN HAFÐI NÁÐ SÍNUM MANNI! LÖGrEGLu- MaðurInn JOHn nasH, bILI, 3 MÁNAÐA BONOBO-SJIMPANSI, SAT Í FARÞEGARÝMI ÁSAMT ÖÐRUM FARÞEGUM ÞEGAR HANN FLAUG FRÁ BRETLANDI Í NÝJAN DÝRAGARÐ Í ÞÝSKA- LANDI!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.