Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2009, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2009, Blaðsíða 64
n Formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hefur í nógu að snúast á þingi. Svo miklar eru annirnar að hann sér sér ekki lengur fært að svara tölvupóst- um frá fjölmiðlum. Ef sendur er póst- ur á tölvupóstfang hans á Alþingi ber- ast þau svör frá ónefndum aðila að Sigmundur Davíð sé búinn að „drag- ast mjög afturúr í tölvupóstsamskipt- um sínum og bað mig að láta vita að hann hefði líklega ekki svigrúm til að svara erindum fyrr en Icesave-málið væri frá á þinginu. Þegar því er lok- ið mun hann leggja sig fram við að sinna öðrum erindum.“ Ekki fylgir póstinum hver sér um að svara fyrir Sigmund en líklegt er að það sé í höndum aðstoðarmanns hans, Benedikts Sigurðs- sonar, fyrrverandi upplýsingafulltrúa Kaupþings. Dansa þeir ekki Doggy Style? Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. „Það er hundur að smala öndum hérna hjá okkur. Þetta er í rauninni bara smalahundur en hann smalar öndum því við gátum ekki fengið roll- ur hingað út af riðuveikismithættu. Þannig að við tókum bara það næsta,“ segir Jóna Theodóra Viðarsdóttir, for- maður Hundaræktarfélags Íslands, sem hélt afmælishátíð sína með í Reiðhöllinni í Víðidal í gærkvöldi í til- efni 40 ára afmælis félagsins. Það var mikið um dýrðir á hátíðinni þar sem boðið var upp á fyrirlestra, fróðleik og ýmiskonar hundakúnstir. Meðal þess sem boðið var upp á var hundadans, tískusýning smáhunda og andasmöl- un. Jóna segir hundadans vera þekkt fyrirbæri erlendis þar sem keppt er í slíkum kúnstum. „Þar dansa eigend- ur með hundana. Það er sett tónlist á og þeir stíga sporin. Þetta er í raun hlýðniþjálfun þar sem hundum er kennt að dansa „freestyle“ við músík,“ sagði Jóna í samtali við DV í gær þegar hátíðin stóð sem hæst. Þá voru ýmis- konar vinnuhundar sem sýndu hvers þeir eru megnugir, meðal annars í að rekja spor. mikael@dv.is Hefur ekki tíma ÍS LE N SK A /S IA .I S /N A T 4 45 83 1 2/ 08 Hundaræktarfélag Íslands hélt upp á fertugsafmæli sitt með pompi og prakt: Hundar dönsuðu „freestyle“ n Mikið var um dýrðir þegar leikkon- an íðilfagra Maríanna Clara Lúth- ersdóttir var gæsuð á dögunum. Hún mun ganga í það heilaga með sínum heittelskaða, tónlistarmann- inum Ólafi Birni Ólafssyni, innan skamms og því ákváðu vinkonur hennar að koma henni hressilega á óvart með eftirminnilegri gæsun. Það þarf varla að spyrja að því að mikið stuð var í gæsuninni þar sem Maríanna á annálaðar stuðpinna- vinkonur eins og leikkonuna Unni Ösp Stefánsdóttur. Maríanna og Ólafur hafa verið saman um nokkurt skeið og eru svo sannnarlega afar listræn. Hann hefur unnið með lista- mönnum á borð við Emilíönu Torr- ini, múm og BennaHemmHemm. Hún útskrifaðist frá leiklistardeild LHÍ vorið 2003 og var meðal annars tilnefnd til Grímuverð- launanna árið 2006 fyrir Full- komið brúð- kaup og 2007 fyrir Killer Joe. maríanna gæsuð n Aroni Pálma Ágústssyni var ekki skemmt í vikunni þegar hann frétti af prófinu Hvað stendur við rúmið þitt á næturnar? á samskiptasíð- unni Facebook. Ein möguleg niður- staða úr prófinu var nefnilega hann sjálfur og var lýsingin sem fylgdi með afar ósmekkleg. Þar var Aron sagður ganga um herbergi þess sem prófið tók og gera alls kyns klúra hluti á meðan viðkomandi svæfi. Aroni fannst þetta ekki par fyndið, sérstaklega ekki þar sem hann fékk að frétta þetta frá átta ára frænda sínum. Hann fór strax í það að finna þann sem bjó til prófið og tóku Facebook-vinir hans þátt í leitinni sem að lokum bar árangur. Nú hefur niðurstað- an sem sýnir Aron verið fjarlægð úr prófinu, hon- um til mik- illar gleði. Ofsóttur á facebOOk Hundalíf Úr sýningu hundaræktarfélagsins. Mynd RóbeRt Reynisson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.