Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2009, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2009, Page 35
FRÉTTIR 18. desember 2009 FÖSTUDAGUR 35 MARKAÐUR BARNS KRISTS rómverska ríki þýsku þjóðarinnar. Bretar verða að teljast nýgræð- ingar því Lincoln-jólamarkaður- inn í Lincolnskíri, elsti jólamarkað- ur Breta, var stofnaður 1982 vegna vináttutengsla við bæinn Neustadt í Þýskalandi. Í byrjun var um að ræða ellefu sölubása en nú telja þeir fleiri en þrjúhundruð. Um 100.000 gestir koma á Lincoln-jólamarkaðinn ár- lega. Heimild: Wikipedia og víðar. Lincoln-jólamarkaðurinn í Lincolnskíri Elsti jólamarkaður Breta, stofnaður 1982, hefur vaxið að umfangi. Nürnberg-jólamarkaður- inn Nürnberger Christ- kindles markt laðar að sér um tvær milljónir gesta á ári. Jólamarkaður í München í Þýskalandi Umhverfið getur varla verið hátíðlegra. Aðventa í Jena í Þýskalandi Bás við bás, jólaljós og hlýleg gamaldags umgjörð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.