Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2009, Blaðsíða 90

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2009, Blaðsíða 90
90 FÖSTUDAGUR 11. desember 2009 DAGSKRÁ Vélmennavæðingin á Facebook Facebook er að mörgu leyti frábært apparat, kosti þess þekkja næstum því allir Ís- lendingar og óþarfi er að fjölyrða sérstaklega um þá. Hins vegar virðist mér sem með tilkomu Facebook hafi samskiptagreind margra skerst stór- kostlega. Helsti sökudólgurinn í þess- ari hnignun mannlegrar tjáningar er „like“ takkinn á Facebook. Með honum er allt einfaldað svo mikið að stundum fattar maður varla hvar manneskjan endar og tölvan byrjar. Það er eins og þær hafi runnið í eitt, svo vélræn og tilfinningasnauð eru samskiptin á Facebook. Ég spyr, hversu langt viljum við að tæknin gangi til þess að gera okk- ur lífið þægilegra? Nú þarf fólk ekki einu sinni að hugsa til þess að lýsa hrifningu sinni á einhverju. Nú ýtir það bara á takka og skilaboðin eru komin til alheimsins. „Valgeir Örn líkar þetta!“ Þróunin á Facebook er í þá átt að þegar fólk er sérstaklega ánægt með stöðuuppfærslu eða tengla, þá sleppir það því að ýta á like-takkann og skrifar í staðinn setningar á borð við: „Váá! Like á þetta!“ Og ef fólk er í sérstaklega miklu stuði, þá gerir það jafnvel hvort tveggja. Ýtir á „like“ og skrifar „like“. Sömu samskiptagreindarskertu hóparnir hafa nú myndað grasrót- arsamtök víða á Facebook, þar sem þess er krafist að „don´t like“ eða „líkar ekki“ takka verði bætt við. Ekki hef ég enn séð tilganginn í þeirri miklu réttlætisbaráttu og óttast þró- unina frekar en að fagna henni. Ég hef suma á Facebook grunaða um að þeir þrái að verða að vélmennum. Að endanlega takmarkið sé að aldrei þurfi að glitta í mannlega eiginleika og tilfinningar á Facebook, heldur verði lífið þar eins og tölvuspil eða afgreiðslukassi í matvörubúð. Við tjáum okkur með því að ýta takka. Tvo takka, líkar þetta takkann og lík- ar þetta ekki takkann. VALGEIR ÖRN RAGNARSSON HEFUR VAXANDI ÁHYGGJUR AF FACEBOOK PRESSAN STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ 14:00 The Doctors 14:45 The Doctors 15:30 The Doctors 16:15 The Doctors 17:00 The Doctors 17:45 Oprah 18:30 Seinfeld (4:22) 18:55 Seinfeld (5:22) 19:20 Seinfeld (24:24) 19:45 Seinfeld (1:22) 20:10 So You Think You Can Dance (16:25) 21:35 So You Think You Can Dance (17:25) 22:30 Blade (12:13) 23:15 Seinfeld (4:22) 23:40 Seinfeld (5:22) 00:05 Seinfeld (24:24) 00:30 Seinfeld (1:22) 00:55 Logi í beinni 01:40 Auddi og Sveppi 02:15 ET Weekend 03:05 Modern Toss (5:6) 03:30 Sjáðu 03:55 Fréttir Stöðvar 2 04:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Dynkur smáeðla 07:15 Lalli 07:20 Þorlákur 07:30 Boowa and Kwala 07:35 Gulla og grænjaxlarnir 07:45 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:35 Scooby-Doo og félagar 10:00 Apaskólinn 10:25 Flicka 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Grey‘s Anatomy (8:23) 14:35 So You Think You Can Dance (16:25) 16:00 So You Think You Can Dance (17:25) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:02 Veður 19:10 Jólaréttir Rikku Í þessum sér- staka jólaþætti býður Rikka vel völdum og þjóðþekktum gestum til jólahlaðborðs þar sem boðið verður upp á einkar áhugaverða blöndu af sígildum réttum sem prýða öll alvörujólahlaðborð og aðra nýstárlegri sem eiga fullt erindi á jólahlaðborð landans. 19:45 Sjálfstætt fólk 20:25 The Mentalist (4:22) 21:15 Numbers (23:23) 22:05 Mad Men (10:13) 22:55 60 mínútur 23:40 NCIS (19:19) 00:25 Time Bomb 01:50 American Pie Presents 03:30 Numbers (23:23) 04:15 The Mentalist (4:22) 05:00 Mad Men (10:13) 05:50 Fréttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Friðþjófur forvitni (17:20) 08.24 Lítil prinsessa (12:35) 08.34 Þakbúarnir (14:52) 08.47 Með afa í vasanum (14:52) 09.00 Disneystundin 09.01 Stjáni (42:52) 09.23 Sígildar teiknimyndir (13:42) 09.30 Nýi skólinn keisarans (50:52) 09.52 Hanna Montana 10.15 Tobbi tvisvar (31:33) 10.50 HM í handbolta kvenna Bein útsending frá úrslitaleiknum sem fram fer í Kína. 12.40 Stórviðburðir í náttúrunni (3:6) 13.35 Aftur á brettið 15.05 Reimleikar á Buxley Hall 16.35 Þögnin kallar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.35 Jóladagatalið - Klængur sniðugi 18.45 Jóladagatalið - Klængur sniðugi 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alexander Rybak - Ævintýri í óperunni Upptaka frá tónleikum söngvarans og fiðluleikarans Alexanders Rybaks, sem vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár, í óperuhúsinu í Osló. 20.30 Himinblámi (8:16) 21.20 Sunnudagsbíó - Köfunarkúlan og fiðrildið 23.15 Vínarfílharmónían í Sjanghaí 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓ 08:50 Gillette World Sport 09:20 Franski boltinn 11:00 Spænski boltinn 12:40 Evrópudeildin 14:25 Augusta Masters Official 16:40 Þýski handboltinn Bein útsending frá stórleik Kiel og Hamburg í þýska handboltanum. 18:10 Spænski boltinn 21:20 Atvinnumennirnir okkar 22:00 NBA körfuboltinn Bein útsending frá leik Miami og Portland í NBA körfuboltanum. 08:05 Stick it 4,3 10:00 Candles on Bay Street5,6 12:00 Cats & Dogs 7,1 14:00 Stick it 16:00 Candles on Bay Street 18:00 Cats & Dogs 20:00 Moonraker 8,8 James Bond rannsakar einkennilegt rán á geimskutlu sem átti sér stað í háloftunum. Eigandi skutlunnar er auðjöfurinn Hugo Drax og brátt fara böndin að berast að honum sjálfum. Það lítur út fyrir að hann ætli sér heimsyfirráð og það er í hlutverki Bond að koma í veg fyrir það. Það er Roger Moore sem fer með aðalhutverkið. 22:05 The Invasion 6,1 00:05 Thank You for Smoking8,9 02:00 From Dusk Till Dawn 29,9 04:00 The Invasion 06:00 For Your Eyes Only STÖÐ 2 SPORT 2 08:10 Mörk dagsins 08:50 Enska úrvalsdeildin 10:30 Enska úrvalsdeildin 12:10 Premier League World 12:40 Mörk dagsins 13:20 Enska úrvalsdeildin (Wolves - Burnley) 15:45 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Chelsea) 18:00 Enska úrvalsdeildin (Everton - Birming- ham) 19:40 Enska úrvalsdeildin 21:20 Enska úrvalsdeildin 23:00 Enska úrvalsdeildin Einkunn á IMDb merkt í rauðu.SUNNUDAGUR SKJÁR EINN 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:30 World Cup of Pool 2008 (29:31) 11:20 Dr. Phil 12:05 Dr. Phil 12:50 Dr. Phil 13:35 Still Standing (4:20) 14:00 The Truth About Beauty (1:3) 14:50 America’s Next Top Model (9:13) 15:40 Top Design (1:10) 16:30 Innlit/ Útlit (8:10) 17:00 Spjallið með Sölva (13:13) 17:50 The Office (9:28) 18:15 30 Rock (11:22) 18:40 Matarklúbburinn (6:6) 19:10 Survivor (7:15) 20:00 Top Gear (4:12) Að þessu sinni fá félagarnir það verkefni að keyra frá Sviss til norðvest- urstrandar Englands á einum bensíntanki. Á akstursbrautinni prufukeyrir James ótrúlegan Pagani Zonda F Roadster og The Stig fær loksins að taka hringinn á Bugatti Veyron. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (15:19) 21:50 House (9:24) 22:40 Dexter (5:12) 23:30 Dexter (6:12) 00:20 Dexter (7:12) 01:10 Dexter (8:12) 02:00 Pepsi MAX tónlist ÍNN 14:00 Ertu í mat? 14:30 Segðu mér frá bókinni 15:00 Léttari leiðir með Gaua litla 15:30 Í nærveru sálar 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Mannamál 18:00 Maturinn og lífið 18:30 Neytendavaktin 19:00 60 plús Þáttur á ljúfum nótum um aldna unglinga.Umsjón sr Bernharð. Guðmundsson,Guð- rún Guðlaugsdóttir og Tryggvi Gíslason. 19:30 Óli á Hrauni Þáttur um stjórnmál í umsjón Ólafs Hannessonar og Viðars Helga Guðjohnsen. 20:00 Hrafnaþing Ætlar atvinnulífið að láta tæra vinstristjórn valta yfir sig? 21:00 Í kallfæri 21:30 Birkir Jón 22:00 Hrafnaþing. 23:00 Segðu mér frá bókinni 23:30 Anna og útlítið Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. FRUMSÝNING HELGARINNAR n IMdB.com: 8,3/10 n Rottentomatoes.com: 84/100% n Metacritic.com: 84/100 Leikstjórn: James Cameron, Leikarar: CCH Pounder, Giovanni Ribisi, Sigourney Weaver, Stephen Lang, Zoe Saldana, Michelle Rodriguez og Sam Worthington. Sjónvarpsáhorfendur hafa úr nægu að velja þegar kemur að jólamyndum á laugar-daginn. Bæði RÚV og Stöð 2 sýna vinsælar jólamyndir, enda styttist óðum í jólin. Stöð 2 sýn- ir tvær jólamyndir í röð á laugar- daginn en RÚV eina. Stöð 2 sýnir myndirnar Jack Frost og Fred Claus en RÚV The Santa Clause 3. Af þessum þremur myndum er það Fred Claus sem fær bestu einkunnina á kvikmyndavefnum IMDb.com eða 5,7. Þar næst kemur Jack Frost með 4,6 og loks The Santa Clause 3: The Escape Clause með 4,0. Enginn þeirra fær háa einkunn en þær ættu þó allar að standa fyrir sínu sem er að auðga jólandann og framkalla nokkur hlátrasköll með- fram því. Það eru þekktir leikarar sem fara með aðalhlutverkin í öllum myndunum þremur. Í Jack Frost er það Michael Keaton sem er einna helst þekktur fyrir hlutverk sitt sem Batman. Í Fred Claus er það hinn kaldhæðni Vince Vaughn sem leik- ur bróður jólasveinsins en honum til halds og trausts er hágæðaleik- arinn Paul Giamatti. Í The Santa Clause 3 er það svo Tim Allen sem snýr aftur í þriðja sinn sem jóla- sveinninn. BOURNE EÐA BOND Sjónvarpið sýnir á laugardaginn spennumyndina The Bourne Ulti- matum frá árinu 2007. Þetta er þriðja og síðasta myndin um Jason Bourne sem Matt Damon leikur. Mikið hefur verið deilt um það eftir að Bourne kom fram á sjónarsviðið hvort hann eða James Bond sé hinn fullkomni njósnari. Bond-aðdáendur segja Bourne ekki standast Bretanum snúning hvað varðar þokka og getu en Bourne-aðdáendur segja hann alvörunjósnara sem takist á við alvöruhluti í heimi þar sem flugskór og ósýnilegir bílar séu hvergi nærri til að bjarga þegar hætta steðjar að. Dæmi nú hver fyrir sig. JÓLAMYNDAFLÓÐ Fred Claus Á Stöð 2 á laugardaginn. Þetta helst í sjónvarpinu um helgina:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.