Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2009, Page 59
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
Guðmundur Jón Jóhannsson
FYRRV. FRAMKVÆMDASTJÓRI SKÁLATÚNS
90 ÁRA Á FÖSTUDAG
FÖSTUDAGINN 18. DES.
30 ÁRA
n Anita Gawek Faxabraut 25g, Reykjanesbæ
n Elvis Suemer Lundi 1, Kópavogi
n Michal Marek Dus Austurgötu 16, Reykjanesbæ
n Birna Vigdís Sigurðardóttir Grenigrund 4, Kópavogi
n Elvar Bjarki Böðvarsson Flétturima 38, Reykjavík
n Maren Óskarsdóttir Strandvegi 20, Garðabæ
n Logi Arnar Sveinsson Holtsgötu 34, Reykjavík
n Elvar Skúli Sigurjónsson Rauðási 23, Reykjavík
40 ÁRA
n Witthaya Sitthi Nýbýlavegi 52, Kópavogi
n Pawel Przedlacki Þingholtsstræti 7, Reykjavík
n Anna Guðrún Guðnadóttir Bólstaðarhlíð 54, Rvk
n Elín Fanney Hjaltalín Nesbala 10, Seltjarnarnesi
n Jens Páll Hafsteinsson Köldulind 6, Kópavogi
n Sigrún Þorkelsdóttir Fosstúni 17, Selfossi
n Erna Kristín Sigmundsdóttir Steinahlíð 3j, Akureyri
n Ingibjörg S. Gunnarsdóttir Fögrukinn 27, Hfj
n Hanna María Jónsdóttir Melabraut 6, Seltjarnarnesi
n Stefanía Hallbjörg Aradóttir Tjarnargötu 4,
Reykjanesbæ
n Dröfn Hlíðar Guðmundsdóttir Greniteigi 19,
Reykjanesbæ
n Hjördís Ýr Johnson Laugalind 12, Kópavogi
50 ÁRA
n Jantee Sopap Gilsbakkavegi 9, Akureyri
n Páll Jökull Pétursson Hamrahlíð 31, Reykjavík
n Guðný Eygló Gunnarsdóttir Dynskógum 30, Hverag.
n Gunnvör Kolbeinsdóttir Heiðarbrún 15, Hveragerði
n Ólafur Kristinn Ólafsson Hávallagötu 17, Reykjavík
n Egill Bergmann Helguhlíð, Mosfellsbæ
n Svanhildur Sif Haraldsdóttir Galtalind 17, Kóp
n Ingimar Garðarsson Grundartúni 5, Akranesi
n Kristín F. Welding Ennishvarfi 2, Kópavogi
n Halldóra S. Hafsteinsdóttir Brekkuhlíð 14, Hfj
n Pétur Birgisson Stakkanesi 8, Ísafirði
n Gunnar Sigtryggsson Birkilundi 1, Akureyri
n Guðbjörg Skúladóttir Fálkagötu 8, Reykjavík
n Inga Kristín Grímsdóttir Skipholti 43, Reykjavík
60 ÁRA
n Örn Kristján Gústafsson Smiðjustíg 4, Reykjavík
n Sigurður Guðnason Kórsölum 3, Kópavogi
n Gísli Jóhannes Óskarsson Stóragerði 2, Vestm.
n Ingibergur Kristinsson Vallargötu 22, Reykjanesbæ
n Sigurður Friðriksson Kjóalandi 11, Garði
n Lilja Guðmundsdóttir Völlum, Reykjavík
70 ÁRA
n Anna Ingibjörg Bjarnadóttir Barðastöðum 9, Rvk
n Aðalsteinn Júlíusson Funalind 7, Kópavogi
n Rudolf S Ingólfsson Heiðargerði 66, Reykjavík
n Eygló Jónsdóttir Birkihlíð 11, Sauðárkróki
n Gísli F. Jóhannsson Melgötu 8, Grenivík
n Magnús Fr. Sigurðsson Miðleiti 12, Reykjavík
n Arndís Ingunn Sigurðardóttir Arnarhrauni 41, Hfj
n Helga Jónsdóttir Herjólfsgötu 40, Hafnarfirði
n Kristján Ingi Hermannsson Eikarlundi 27, Akureyri
75 ÁRA
n Anna S. Sigurjónsdóttir Akralandi 1, Reykjavík
n Hlíf Jónsdóttir Klettahlíð 14, Hveragerði
n Sólveig Guðmundsdóttir Eyrarholti 6, Hafnarfirði
n Ólafur Haukur Árnason Klapparstíg 1a, Reykjavík
n Gunnar Geirsson Sóltúni 9, Reykjavík
n Gunnar Pétursson Bjarkarlundi 1, Akureyri
80 ÁRA
n Guðjón Guðmundsson Grenigrund 32, Akranesi
n Guðmundur Antonsson Glæsistöðum, Hvolsvelli
n Jón Sveinn Þórólfsson Túngötu 3, Húsavík
85 ÁRA
n Pétur Jóhannsson Lönguhlíð 7a, Akureyri
n Guðvarður Jónsson Valshólum 2, Reykjavík
90 ÁRA
n Salvör Sigurðardóttir Naustahlein 13, Garðabæ
n Aðalheiður Jónsdóttir Grettisgötu 96, Reykjavík
n Hólmfríður Jóhannesdóttir Dalbraut 16, Reykjavík
LAUGARDAGINN 19. DES.
30 ÁRA
n Lucjan Marcin Strugalski Smiðshöfða 8, Reykjavík
n Dariusz Slawomir Balcerek Furugerði 11, Reykjavík
n Jóhannes Ólafur Jóhannesson Kvistavöllum 3, Hfj
n Guðbjörg Eva Friðgeirsdóttir Eggertsgötu 8, Rvk
n Herborg Hulda Símonardóttir Eskivöllum 5, Hfj
n Tómas Örn Pétursson Suðurgötu 7, Vogum
40 ÁRA
n Karen Kristín Ralston Laxatungu 149, Mosfellsbæ
n Ene Cordt Andersen Tómasarhaga 19, Reykjavík
n Helga Halldórsdóttir Bakkasmára 7, Kópavogi
n Rósa Helga Ingólfsdóttir Urðarvegi 30, Ísafirði
n Ólafur Gylfason Fagrahjalla 19, Kópavogi
n Ásgerður Guðnadóttir Ljósuvík 54a, Reykjavík
n Fanney Valsdóttir Grundargerði 4c, Akureyri
n Björn Sigurðarson Andarhvarfi 9d, Kópavogi
n Þórunn Björg Haraldsdóttir Álfaskeiði 80, Hfj
n Hanna Sigríður Kjartansdóttir Súlukletti 4, Borgarn.
n Jónatan Guðnason Hljóðalind 12, Kópavogi
n Ingvar Már Ormarsson Framnesvegi 61, Reykjavík
n Rúnar Steinn Ragnarsson Nesbala 92a, Seltj.nesi
n Gísli Héðinsson Goðheimum 15, Reykjavík
50 ÁRA
n Ásta Harðardóttir Selbrekku 12, Kópavogi
n Hallfreður Elísson Lönguhlíð, Egilsstöðum
n Kristín Hjördís Ásgeirsdóttir Egilsbraut 7,
Neskaupstað
n Páll Bjarnason Reynivöllum 4, Selfossi
n Guðmundur Pálsson Kvisthaga 21, Reykjavík
n Helgi Sigurðsson Álfaheiði 34, Kópavogi
n Þorbjörg Halldóra Gunnarsdóttir Kristnibraut 61,
Reykjavík
n Ómar Björnsson Lyngmóa 17, Reykjanesbæ
n Júlíana Jónsdóttir Kveldúlfsgötu 11, Borgarnesi
n Hólmfríður L. Stefánsdóttir Greniási 6, Garðabæ
n Rattanaporn Yoobanphot Krummahólum 8, Rvk
n Julieta Birao Arante Bólstaðarhlíð 42, Reykjavík
n Heba Harðardóttir Kríubakka 3, Bíldudal
60 ÁRA
n Ágúst Eiríksson Fannafold 182a, Reykjavík
n Ársæll Þórðarson Goddastöðum, Búðardal
n Jón Gunnlaugsson Kirkjubraut 12, Akranesi
n Örn Berg Guðmundsson Klapparhlíð 5, Mosfellsbæ
n Lúðvík Sigurður Georgsson Kvisthaga 23, Reykjavík
n Pálína Steinarsdóttir Markarvegi 8, Reykjavík
n Jón Sigurðsson Skjólbraut 5, Kópavogi
n Baldvin Arngrímsson, Reykjavík
n Alda M. Magnúsdóttir Eyktarási 13, Reykjavík
n Sælaugur Antonsson Kirkjuvegi 55, Reykjanesbæ
n Logi Guðjónsson Funafold 4, Reykjavík
n Daníel U. Behrend Hléskógum 2, Egilsstöðum
70 ÁRA
n Bergsteinn Pálsson Klapparhlíð 5, Mosfellsbæ
n Gréta Geirsdóttir Súlunesi 4, Garðabæ
n Erna Sigþórsdóttir Skeljatanga 25, Mosfellsbæ
75 ÁRA
n Þórveig Kristjánsdóttir Árgötu 5, Húsavík
n Ólafur Guðmundsson Sólarvegi 14, Skagaströnd
n Sigríður Ágústsdóttir Herjólfsgötu 36, Hafnarfirði
n Bjarni G. Kristinsson Faxabraut 40c, Reykjanesbæ
80 ÁRA
n Magnúsína Sigurðardóttir Vogatungu 89, Kópavogi
n Guðný Anna Eyjólfsdóttir Lautasmára 5, Kópavogi
n Jónatan Sigurðsson Hraunbæ 103, Reykjavík
n María Guðvarðardóttir Sóltúni 11, Reykjavík
85 ÁRA
n Gunnhildur Þ. Hjarðar Kirkjuvegi 11, Reykjanesbæ
n Hulda Marinósdóttir Grenimel 19, Reykjavík
SUNNUDAGINN 20. DES.
30 ÁRA
n Abdelaziz Hamou Stigahlíð 10, Reykjavík
n Axel Ernir Viðarsson Huldugili 41, Akureyri
n Kristján Hjörtur Oddgeirsson Kórsölum 3, Kópavogi
n Eyþór Rúnarsson Vindakór 9, Kópavogi
n Gróa Egilsdóttir Hagaseli 24, Reykjavík
n Rúna Vigdís Guðmarsdóttir Gunnarsbraut 34, Rvk
n Guðríður Erla Torfadóttir Dalseli 8, Reykjavík
n Hrund Guðmundsdóttir Skipasundi 53, Reykjavík
n Amanda Rebekka Roberts Háholti 4, Mosfellsbæ
n Anna Agnieszka Szczepaniak Austurvegi 61, Self.
40 ÁRA
n Wieslaw Jacek Marszal Álfaskeiði 90, Hafnarfirði
n Maria Barbara Serwatko Fífumóa 20, Reykjanesbæ
n Aleksandrs Fursenko Engihjalla 19, Kópavogi
n Piotr Jan Sudyka Hverfisgötu 59, Reykjavík
n Izzettin Turkekul Brekkustíg 15, Reykjanesbæ
n Garðar Guðlaugur Garðarsson Jörundarholti 202,
Akranesi
n Ingibjörg Einarsdóttir Skaftahlíð 10, Reykjavík
n Sigurjón Kristjánsson Prestastíg 9, Reykjavík
n Elín Eiríksdóttir Heiðarhjalla 43, Kópavogi
n Flosi Eiríksson Kópavogsbakka 6, Kópavogi
n Hrafnhildur Eiðsdóttir Vesturgötu 73, Reykjavík
n Baldvin Sveinsson Tjörn, Skagaströnd
n Arnar Júlíusson Goðheimum 23, Reykjavík
n Berglind Arnþórsdóttir Þinghólsbraut 39, Kópavogi
n Teitur Þorkelsson Laugavegi 76, Reykjavík
n Hilmar Þór Guðmundsson Stakkholti 1, Húsavík
50 ÁRA
n Anita Ragnhild Aanesen Svarfaðarbraut 24, Dalvík
n Piotr Bogumil Nalecz-Nieniewski Víghólastíg 24, Kóp
n Guðbergur Ástráðsson Garðavegi 14, Hafnarfirði
n Steinþór Bjarni Grímsson Rauðalæk 33, Reykjavík
n Vigdís Brynjólfsdóttir Básahrauni 43, Þorlákshöfn
n Ingimar Rúnar Ástvaldsson Öldustíg 12, Sauðárkr.
n Valdís Harrysdóttir Dalalandi 1, Reykjavík
n Hulda Ragna Gestsdóttir Drápuhlíð 32, Reykjavík
n Sigríður J. Stefánsdóttir Brimnesi, Ólafsfirði
n Ásgerður Kjartansdóttir Sautjándajúnítorgi 1, Gbæ
n María Björk Ingvadóttir Gilstúni 32, Sauðárkróki
n Sigurður Hjálmar Gústafsson Brekkustíg 35b,
Reykjanesbæ
n Gunnur Baldursdóttir Blikaási 18, Hafnarfirði
n Magnús Gestsson Stekkjarhvammi 36, Hafnarfirði
60 ÁRA
n Jóhannes Eggertsson Sléttabóli, Selfossi
n Friðbjörn Jón Sveinbjörnsson Jöklaseli 19, Rvk
n Guðrún Jónína Magnúsdóttir Eyktarási 24, Rvk
n Oddný Ólafsdóttir Skipholti 11, Ólafsvík
n Kolbrún J. Sigurðardóttir Reykási 31, Reykjavík
n Sigurður Gíslason Ullartanga 2b, Egilsstöðum
n Hlöðver Örn Ólason Logafold 160, Reykjavík
n Halldór Frank Sigurðs Huldubraut 20, Kópavogi
n Hallfríður Hrólfsdóttir Strikinu 12, Garðabæ
70 ÁRA
n Hörður Arnþórsson Lyngbrekku 23, Kópavogi
n Gísli Árnason Hlíðarhjalla 74, Kópavogi
n Þorbergur Ormsson Stórholti 33, Reykjavík
n Þorbjörg Jónsdóttir Hólabraut 2, Hafnarfirði
n Sigurvin Magnússon Hjallavegi 5, Suðureyri
n Málfríður Kristín Björnsdóttir Holtsflöt 4, Akranesi
n Davíð Trausti Arnljótsson Fljótaseli 33, Reykjavík
n Stefán Ó. Gunnarsson Lálandi 20, Reykjavík
n Þorbjörg Bergsdóttir Kríulandi 10, Garði
n Skender Haxhiajdini Skeljagranda 2, Reykjavík
75 ÁRA
n Halldór Þorleifur Ólafsson Miklabæ, Hofsós
n Eyrún Þorláksdóttir Krossi, Selfossi
n Gestur Stefánsson Snorrabraut 42, Reykjavík
n Ingibjörg Magnúsdóttir Dalsbyggð 20, Garðabæ
n Ásta Minney Guðmundsdóttir Torfnesi Hlíf 2, Ísafj.
80 ÁRA
n Margrét Viktoría Magnúsdóttir Ytri-Reistará, Ak
n Þorbjörg Kristjánsdóttir Mörkinni 8, Reykjavík
n Guðrún D. Ágústsdóttir Beykihlíð 23, Reykjavík
85 ÁRA
n Jóhanna Kristjánsdóttir Kirkjuvegi 8b, Hafnarfirði
n Einhildur Pálmadóttir Aðalgötu 5, Reykjanesbæ
n Rósa Aðalheiður Magnúsdóttir Hvanneyrarbraut
42, Siglufirði
Guðmundur fæddist að Háakoti í
Skagafirði. Hann útskrifaðist sem
búfræðingur frá Hólum 1941, nam
bókfærslu í bréfaskóla og stundaði
landbúnaðarstörf til 1944.
Guðmundur var lögregluþjónn
í Reykjavík 1946-61, forstöðumað-
ur Vinnuhælisins að Litla-Hrauni
1961-65, bókari og síðar deildar-
stjóri hjá Pósti og síma 1965-80,
vann um tíma að bókhalds- og fjár-
reiðustörfum og var framkvæmda-
stjóri Skálatúns frá 1987 og þar til
hann hætti störfum.
Guðmundur var búsettur í
Reykjavík 1946-62, á Selfossi 1962-
71, síðan um tíma í Reykjavík, þá í
Mosfellsbæ og loks aftur í Reykjavík.
Guðmundur sat í sveitarstjórn
Holtshrepps 1942-46, var formaður
sjálfstæðisfélagsins Óðins á Selfossi
1964-70, sat í stjórn Póstmannafé-
lags Íslands 1974-77, fulltrúi Lög-
reglufélags Reykjavíkur á þingum
BSRB 1960-62, í stjórnskipaðri fang-
elsisnefnd 1968-71 og var ráðherra-
skipaður formaður áfengisvarna-
nefndar Selfoss 1968-71. Hann
hefur skrifað greinar um þjóðmál
og málefni aldraðra í blöð og tíma-
rit og fjölda afmælis- og minningar-
greina.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist fyrst 25.12.
1943 Ólöfu Maríu Guðmundsdótt-
ur, f. 20.9. 1919, húsmóður. Guð-
mundur og Ólöf skildu 1976.
Börn Guðmundar og Ólafar eru
Sigríður Jóhanna, f. 19.10. 1942,
starfsmaður hjá TM, búsett á Sel-
fossi, gift Jóni Péturssyni rafvéla-
virkja og eiga þau tvö börn; Ólöf
Sigurlaug, f. 29.7. 1947, d. 20.1.
1989, var gift Sigurði Emil Sigurðs-
syni og eignuðust þau tvö börn; Sig-
urlína, f. 27.9. 1949, starfsmaður við
Landsbankann í Reykjavík og á hún
þrjú börn; Guðmundur Þröstur, f.
7.9. 1953, kerfisfræðingur, búsettur
i Bandaríkjunum, kvæntur Björgu
Ólafsdóttur hjúkrunarfræðingi og
eiga þau eina dóttur.
Guðmundur kvæntist 18.12.
1977 Bryndísi Magnúsdóttur, f.
25.12. 1934, húsmóður. Hún er dótt-
ir Magnúsar Magnússonar í Reykja-
vík, og Jóhönnu Árnadóttur.
Stjúpbörn Guðmundar eru Júlí-
us Helgi, f. 10.8.1954, búsettur í Sví-
þjóð og á hann fjögur börn; Kristj-
ana, f. 28.7. 1956, búsett í Reykjavík
og á hún þrjú börn; Jóhanna, f.
27.6.1960, búsett í Reykjavík og á tvö
börn; María, sem er jafnframt fóst-
urdóttir Guðmundar, f. 22.5.1969,
starfsmaður hjá Sjóvá en maður
hennar er Rafn Ingvi Rafnsson verk-
fræðingur og eiga þau tvær dætur.
Systkini Guðmundar: Sóley Stef-
anía, f. 20.6. 1910, d. 8.10. 1980; Jón-
ína Guðrún, f. 19.7.1912, d. 28.10.
1960; Margrét Petrína, f. 19.10.1914:
d. 9.6. 1978; Stefán Benedikt, f.
12.12. 1916, d. 13.9. 1997; Ingibjörg
Sæunn, f. 1.6. 1918, nú látin; Árný
Sigurlaug, f. 31.12. 1921, d. 13.3.
1996; Björg Sigurrós, f. 9.9. 1923, nú
látin: Andrés Stefán, f. 21.10. 1924;
Sæmundur, dó í æsku; Ólafur Guð-
mundur, f. 17.10. 1927; Jón, dó í
æsku: Einar Ingiberg, f. 15.1. 1929,
d. 23.6. 1983.
Hálfbróðir Guðmundar er Sig-
urður Þorsteinn, f. 29.11.1945.
Foreldrar Guðmundar voru Jó-
hann Benediktsson, f. 14.6. 1889, d.
9.6.1964, bóndi á Skeið, í Berghyl og
víðar, og Sigríður Jónsdóttir, f. 14.5.
1890, d. 14.10. 1939, húsfreyja.
Ætt
Jóhann var sonur Benedikts, b. í
Neðra-Haganesi Stefánssonar, b.
í Minni-Brekku Sigurðssonar, b. á
Torfustöðum í Svarfaðardal Jóns-
sonar. Móðir Stefáns var Marsi-
bil Jónsdóttir. Móðir Benedikts var
Guðríður Gísladóttir, b. Hrauni í
Tungusveit, og Sigríðar Ólafsdóttur.
Móðir Jóhanns var Ingibjörg Pét-
ursdóttir, b. á Sléttu Jónssonar, b. á
Sléttu Ólafssonar. Móðir Péturs var
Ingibjörg Þórðardóttir. Móðir Ingi-
bjargar Pétursdóttur var Jóhanna
Ólafsdóttir, b. á Vestarahóli í Flóka-
dal og Guðlaugar Hálfdánardóttur.
Sigríður var dóttir Jóns, b. í Höfn
og Hvammi Ingimundarsonar, b.
í Höfn og á Minni-Reykjum Ingi-
mundarsonar, b. í Nefstaðakoti
Þorleifssonar. Móðir Jóns var Sig-
urbjörg Stefánsdóttir, Jónssonar,
og Þuríðar Gísladóttur, húskonu á
Þrastastöðum.
Móðir Sigríðar var Guðrún
Björnsdóttir, b. á Spáná Þorsteins-
sonar, b. í Svínavallakoti og síðar á
Spáná Ásgrímssonar. Móðir Björns
var Sigríður Styrbjörnsdóttir. Móð-
ir Guðrúnar var Þóra Runólfsdóttir,
b. á Máná Jónssonar, og Þóru Brynj-
ólfsdóttur frá Ráeyri.
ÆTTFRÆÐI 18. desember 2009 FÖSTUDAGUR 59
Árni Brynjar Bragason
BÓNDI OG RÁÐUNAUTUR Á ÞORGAUTSSTÖÐUM II Á HVÍTÁRSÍÐU
50 ÁRA Á LAUGARDAG
Árni fæddist í Reykjavík en ólst upp
í Kópavogi. Hann lauk stúdents-
prófi frá MK, lauk búfræðiprófi frá
Hvanneyri og síðan búfræðikandi-
datsprófi frá sama skóla. Þá lauk
hann prófum frá Garðyrkjuskóla
ríkisins.
Árni vann hjá Skógræktarfélagi
Reykjavíkur, Gróðrastöðinni Mörk
og Sauðfjárveikivörnum að Keld-
um. Hann hefur kennt við bænda-
deild Landbúðnaðarskólans á
Hvanneyri sl. tuttugu ár en er nú
ráðunautur hjá Búnaðarsamtökum
Vesturlands.
Árni býr, ásamt eiginkonu sinni
og börnum þeirra, að Þorgautsstöð-
um II á Hvítársíðu en þar eru þau
með sauðfjárbúskap, ásamt því að
reka gróðrastöð.
Fjölskylda
Eiginkona Árna er Þuríður Ketils-
dóttir, f. 13.9. 1966, bóndi.
Börn Árna og Þuríðar eru Ketill
Gauti Árnason, f. 17.12. 1988, nemi
við HA; Bragi Heiðar Árnason, f.
12.5. 1994; Ólafur Geir Árnason, f.
26.8. 1996; Ragnheiður Árnadóttir,
f. 4.7. 1998.
Systkini Árna eru Helga Björk
Bragadóttir, f. 1.3. 1963, banka-
starfsmaður í Reykjavík; Sigurjón
Rúnar Bragason, f. 1.1. 1974, verk-
taki og bifreiðastjóri í Reykjavík;
Guðrún Hlín Bragadóttir, f. 12.7.
1979, hjúkrunarfræðingur í Reykja-
vík.
Foreldrar Árna eru Bragi Sigur-
jónsson, f. 17.6. 1936, framkvæmda-
stjóri í Kópavogi, og Ragnheiður
Árnadóttir, f. 1.9. 1939, skrifstofu-
maður.
Árni fagnar afmæli sínu ásamt
fjölskyldu og vinum að Þorgauts-
stöðum II laugardaginn 19.12.