Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2009, Side 93

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2009, Side 93
SVIÐSLJÓS 18. desember 2009 FÖSTUDAGUR 93 Stórmyndin Nine var forsýnd í vikunni og þar vantaði ekki stjörnurnar. Myndin fjallar um hinn fræga kvikmyndaleikstjóra, Guido Cont- ini, og hvernig hann reynir að vinna sig út úr vanda- málum einkalífsins. Contini átti í dramatískum sam- böndum við eiginkonu sína, hjákonu, konuna sem veitti honum innblástur, umboðsmann sinn og móð- ur sína. Það er ekki furða að það vantaði ekki stjörn- urnar á rauða dregilinn því myndin er svo sannarlega stjörnum prýdd. Sjálfan Contini leikur Daniel Day Lewis en konurnar í lífi hans leika Marion Cotillard, Nicole Kidman, Stacey Ferguson, Penelope Cruz, Dame Judi Dench og Sophia Lauren. Myndin verð- ur sýnd almenningi á jóladag, fyrst í Bandaríkjunum. Stórmyndin Nine: FALLEGAR Á FORSÝNINGU Drottning Dame Judi Dench leikur í myndinni og lét sig ekki vanta á forsýninguna. Söngkona Fergie og Black Eyed Peas leikur í þessari stórmynd. Kidman Sú rauðhærða var í svörtum kjól á rauða dreglinum. Kjóll í stíl við teppið Penelope Cruz fer með stórt hlutverk í Nine. Madonna mætti Það vantar ekki stjörnuljóm- ann í kringum Madonnu. Kate Hudson Kate mætti ekki með A-Rod á forsýn- inguna heldur mömmu sinni, Goldie Hawn. Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkilauf Njótum aðventunnar saman KOMIÐ ÚT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.