Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2009, Blaðsíða 94

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2009, Blaðsíða 94
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Veður Í DAG KL. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami -3 -12 -5 -6 -1 -7 -9 9 8 22 6 0 -6 14 18 17 -3 29 -4 -9 -4 -5 -1 -2 -9 5 8 22 7 -3 -3 15 18 18 -2 24 -4 -10 -6 -6 -1 -4 -5 8 7 21 5 -3 -2 18 19 19 -6 19 -5 -12 -8 -9 2 1 -6 15 12 22 6 -4 -3 19 18 18 -2 18 ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA ...OG NÆSTU DAGA Á MORGUN KL. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 4-6 -5/-1 4-7 -1/-6 5-8 -4/-1 3-5 -1/-2 6-7 -9/-2 4-5 -5/-1 8-9 -3/-1 4-9 -2/-4 6-10 -2/-1 4-5 -6/0 16-18 -2/0 2-9 -2/0 4-9 -4/-3 8-13 -1/1 6-8 -1/0 5-8 -5/-4 5-8 -2/-3 1-2 -7/-8 6-8 -8/1 3-4 -6/-4 10-17 1/3 11-15 -2/-4 12-14 -4/0 5-6 -3/0 18-19 -1/-1 5-8 -4/-3 6-8 -7/-4 11-12 -2/-1 5-6 -1 4-7 -5/-3 8-14 -3/-5 4-7 -3/-4 5-8 -8/1 3-4 -7/-5 9-11 2/2 4-8 -1/1 13-14 -4/0 3-4 -2/0 17-18 0/1 6-8 -3/-2 6-10 -5/-4 9-11 -3/-2 4-5 -1/0 1-7 -1/1 12-13 -1/1 5-8 -1/-4 6-8 -3/1 1-2 -4/-2 6-7 2/2 3-4 -2/1 10-12 -4/0 3-4 0/2 11-12 0/1 3-5 -2/-3 5-8 -3/-4 6-9 -1/0 ROK Hæg vestlæg eða breytileg átt og skýjað vestan til á föstudag, en síðan léttir til um landið austan- vert. Hiti verður á bilinu 0 til 6 stig en vægt frost í innsveitum. Búast má við dálitlum éljum norðaust- anlands og frosti víðast hvar, en léttir til um landið sunnanvert. Jólaveður. FROSTI Í HARMAGEDDON: 94 FÖSTUDAGUR 18. desember 2009 FÓLKIÐ 1 2 2 3 2 6 5 15 1 2 7 2 9 2 6 4 8 2 2 4 11 6 1 7 2 32 5 5 211 9 4 16 4 5 10 10 13 9 Á FERÐALAGI Í VESTURHEIMI HANNES HÓLMSTEINN PRÓFESSOR: „Ég er á ferðalagi í Vesturheimi, nýkominn af ráðstefnu í Arizona. Ég er núna í rannsóknarleyfi og verð þess vegna aðeins með annan fótinn á Íslandi,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor. Hannes stundar skriftir og rannsóknir eins og honum einum er lagið. Hann er að leggja lokahönd á bókina Áhrif skattahækkana á hagvöxt og lífskjör, sem kemur út í lok mánaðarins. „Í öðru lagi er ég með samstarfssamn- ing við nokkrar rannsóknarstofnanir í Vesturheimi um efnið: Umhverfisvernd, eignaréttindi og auðlindanýting, og ég er að vinna að því. Í þriðja lagi held ég auðvitað áfram rannsóknum mínum á sögu íslenskra kommúnista 1918–1998,“ segir prófessorinn hress og kátur, feginn að vera laus við Ísland - svona í bili. benni@dv.is „Við höfum styrkt Stígamót áður en það er orðið langt síðan og við heyrðum að það væri verið að skera eitthvað niður í þessum málaflokki sem okkur finnst alveg skelfilegt því á þessum krepputímum haga marg- ir kynbræður okkar sér alveg eins og fífl,“ segir Frosti Logason útvarpsmaður á X-inu 977. X-ið hefur haldið jólatónleika í mörg ár og styrkt fjölda góðgerðasamtaka en nokk- ur hundruð þúsund hafa safnast á tónleik- unum. Tónleikarnir í ár verða á Sódómu, ekki stærsta stað í heimi, en þeim besta samkvæmt Frosta. Og umsjónarmennirnir ætla ekki að láta sitt eftir liggja og borga sig inn á sína eigin tónleika - með bros á vör. „Við höfum oft talað um þessi mál og hvað dómar í þessum ofbeld- is- og nauðgunarmálum eru alltof vægir. Við finnum til með þessum málaflokki og borgum með glöðu geði. Það er jólaandi og þetta er hátíð ljóss og friðar.“ Sem fyrr er aðgangseyrir 977 krón- ur en það má borga eins mikið inn og hver og einn vill. „Við erum ekk- ert að stressa okkur yfir því að koma með skiptimynt. Það borga flestir þús- undkall og eru sáttir við að gefa extra 23 krónur í góðgerðarmál. Allir gefa vinnu sína og öll innkoma fer beint til Stígamóta. Við erum ekkert að leggja ofur- áherslu á að gefa til baka 23 krónur því þetta fer allt á góðan stað. Við höfum engar sérstakar áhyggjur af því að koma með skiptimynt,“ segir Frosti og hlær. Tónleikarnir eru sérstakir að því leyti að hljómsveitirnar taka þekkt jólalög og setja þau í sinn eigin búning. Botn- leðja setti Ave Maria í sinn búning og sló í gegn og Nögl er komið með Snjókorn falla í rokk og ról búning. „Það má búast við sérstakri jólastemmingu og stuði og stemm- ingu. Alvöru rokk og róli.“ benni@dv.is Jólatónleikar X-ins 977 verða haldnir með pompi og prakt á Sódómu í kvöld. Tónleikarnir eru styrktartónleikar þar sem all- ir listamenn gefa vinnu sína og hver einasta króna af greiddum aðgangseyri rennur til Stígamóta, grasrótarhreyfingar kvenna gegn kynferðisofbeldi, en Frosti og Máni í Harmageddon hafa látið sig mál kvennam varða í þætti sínum. X-MAS HLJÓMSVEITIR 2009 n Our Lives n Dikta n Agent Fresco n Mammút n Ten steps away n XIII – Þrettán n Nögl n Geir Ólafsson n Króna n Cosmic Call n Kimano n Cliff Claven n Snorri Helgason n Morðingjarnir n Vicky n 59,s BORGAR SIG INN Á EIGIN TÓNLEIKA Harmageddon Þeim á X-inu finnst hrikalegt til þess að vita að það eigi að skera niður í málefnum kvenna. „Á þessum krepputímum haga margir kynbræður sér alveg eins og fífl.“ MYND JÓNATAN GRÉTARSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.