Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2010, Blaðsíða 50
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ
17:00 The Doctors
17:45 Supernanny (15:20)
18:30 Daily Show: Global Edition
19:00 The Doctors
19:45 Supernanny (15:20)
20:30 Daily Show: Global Edition
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 NCIS (2:25)
22:35 Fringe (6:23)
23:20 Five Days (2:5)
Áhrifamikil og vönduð
framhaldsmynd frá HBO
og BBC í fimm þáttum og
fjallar um leyndar-
dómsfullt hvarf móður
og barnanna hennar.
Upphefst þá mikil leit sem
fjölmiðlar fylgjast grannt
með en eina vísbendingin
sem lögregluyfirvöld hafa eru upptökur úr öryggis-
myndavélum. Myndin skartar mörgum af færustu
leikurum Breta í aðalhlutverkum.
00:20 Auddi og Sveppi
01:00 Logi í beinni
01:45 Fréttir Stöðvar 2
STÖÐ 2
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.LAUGARDAGUR
FÖSTUDAGUR
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 The Apprentice (9:14)
11:05 America‘s Got Talent (14:20)
12:35 Nágrannar
13:00 La Fea Más Bella (105:300)
13:45 La Fea Más Bella (106:300)
14:30 La Fea Más Bella (107:300)
15:15 Identity (9:12)
16:00 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 Friends Fylgstu
með Ross, Rachel,
Joey, Phoebe, Monicu
og Chandler í fullu
fjöri, fjóra daga
vikunnar.
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar
2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Auddi og Sveppi
20:00 Wipeout - Ísland
21:00 Logi í beinni
21:50 Zoolander
7,6 Bráðskemmti-
leg mynd sem
kemur öllum í
gott skap. Derek
Zoolander var
útnefndur besta
karlfyrirsætan þrjú
ár í röð. En það er
kalt á toppnum
og nú hefur annar
hrifsað hásætið
af Zoolander sem þarf að hugsa sinn gang. Ekki
skortir verkefnin en það sem Zoolander tekur
sér næst fyrir hendur gæti fært honum fleiri
aðdáendur en nokkru sinni fyrr.
23:20 Asylum 4,1 Rómantískur spennutryllir
um konu sem fellur fyrir einum af sjúklingum
eiginmanns síns sem er geðlæknir. Hér er á
ferðinni ein síðasta mynd Natöshu Richardson
en hún lést af slysförum í mars 2009.
01:00 Super Troopers
02:40 When Will I Be Loved
04:00 Kung Pow: Enter the Fist
05:20 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
16.00 Leiðarljós
16.45 Leiðarljós
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Bjargvætturinn (21:26)
18.05 Tóta trúður (8:26)
18.30 Galdrakrakkar (6:13)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar Akureyri
og Hafnarfjörður
eigast við í 16 liða
úrslitum. Umsjón-
armenn eru Sigmar
Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir.
21.15 Lögin í söngvakeppninni
21.25 Frelsi og fordómar Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1988. Stúlku sem flyst með foreldrum
sínum frá Grikklandi til smábæjar í Vestur-Virginíu
ofbýður hvernig Ku Klux Klan kemur fram við
blökkumenn.
23.00 Taggart - Stúlkan í baðkerinu Ung
kona finnst látin í baðkeri og hefur legið þar í
viku. Henni hafði sinnast við systur sína, einn
nágrannanna var orðinn langþreyttur á henni og
hún hafði greinilega logið til um það líf sem hún
lifði. En hver banaði henni? Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi barna.
00.10 Til hinstu hvíldar
01.45 Lögin í söngvakeppninni
01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN
07:00 Enski deildabikarinn (Blackburn - Aston Villa)
18:05 Inside the PGA Tour 2010
19:00 Inside the PGA Tour 2010
19:25 Atvinnumennirnir okkar
20:00 La Liga Report
20:30 NBA - Bestu leikirnir
22:10 World Series of Poker 2009
23:00 Poker After Dark Doyle Bronson, Chris
Moneymaker, Daniel Negreanu, Gus Hansen,
Johnny Chan og fleiri magnaðir spilarar sýna
áhorfendum hvernig atvinnumenn spila póker.
23:45 Poker After Dark
08:00 Parenthood 6,2
10:00 Thank You for Smoking 7,3
12:00 Eragon 5,1
14:00 Parenthood
16:00 Thank You for Smoking
18:00 Eragon
20:00 Notes of a Scandal 5,3
22:00 The Pretender 2001 4,8
00:00 Thelma and Louise 8,2 Tvær konur sem
eru orðnar leiðar á lífinu ákveða að breyta til
með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Þær fara í
helgarferð út á land en þar gerast atburðir sem
breyta lífi þeirra.
02:05 The Ex
04:00 The Pretender 2001
06:00 The Bucket List
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:20 What I Like About You (6:18)
16:45 One Tree Hill (2:22)
17:30 Dr. Phil
18:15 Fréttir
18:30 Still Standing (6:20)
19:00 America‘s Funniest Home Videos
19:30 Fréttir
19:45 King of Queens (13:25)
20:10 Börnin í Ólátagarði Ólátagarður er
lítill staður í Smálandi og þar eru þrír bæir. Í
miðbænum býr Lísa ásamt bræðrum sýnum, Lasse
og Bosse. Í Norðurbænum búa systurnar Britt og
Anna. Í suðurbænum býr Olle og líka Kjerstin,
sem er litla systir hans. Fleiri búa ekki í Ólátabæ
því þetta er alveg nóg.Það er hásumar og yfirfullt
af ævintýrum hvern einasta dag. Myndin er með
íslensku tali.
21:35 30 Rock (13:22)
22:00 High School Reunion (2:8)
22:50 Lipstick Jungle (12:13)
23:40 Law & Order: Special Victims Unit
00:30 Saturday Night Live (1:24)
01:20 King of Queens (13:25)
01:45 Premiere League Poker (2:15)
03:25 World Cup of Pool 2008 (31:31)
04:15 Worlds Most Amazing Videos (2:13)
05:00 The Jay Leno Show
STÖÐ 2 SPORT 2
17:00 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Everton)
18:40 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Aston Villa)
20:20 Coca Cola mörkin
20:50 Premier League World
21:20 Premier League Preview
21:50 PL Classic Matches (Norwich -
Southampton, 1993)
22:20 PL Classic Matches (Liverpool - Blackburn)
22:50 Premier League Preview
23:20 Enska úrvalsdeildin Liverpool - Tottenham
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ
14:55 Oprah
16:05 Nágrannar
16:30 Nágrannar
16:55 Nágrannar
17:20 Nágrannar
17:40 Gilmore Girls (1:22)
18:30 Ally McBeal (12:23)
19:15 E.R. (2:22)
20:00 Wipeout - Ísland
21:00 Logi í beinni
21:45 Auddi og Sveppi
22:25 Gilmore Girls (1:22)
23:15 Ally McBeal (12:23)
00:00 E.R. (2:22)
00:45 Logi í beinni
01:30 Auddi og Sveppi
02:10 Oprah
02:55 Sjáðu
03:20 Fréttir Stöðvar 2
04:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Tommi og Jenni
07:25 Sumardalsmyllan
07:30 Refurinn Pablo
07:35 Boowa and Kwala
07:40 Hvellur keppnisbíll
07:50 Algjör Sveppi
10:00 Krakkarnir í næsta húsi
10:50 Njósnaraskólinn
11:15 Glee (11:22)
12:00 Bold and the Beautiful
13:50 Wipeout - Ísland
14:55 Sjálfstætt fólk
15:35 Logi í beinni
16:30 Auddi og Sveppi
17:15 ET Weekend
18:00 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Veður
19:10 Ísland í dag - helgarúrval
19:35 The Simpsons Movie 7,6
21:05 The Pursuit of
Happyness 7,8
Sérstaklega átakanleg og
sannsöguleg kvikmynd
um einstæðan föður
sem þráir heitast
af öllu að tryggja
syni sínum
öruggt líf. Hann
starfar sem
sölumaður
en hefur átt
erfitt uppdráttar
og sér fram á ansi
erfiða tíma ef stóra
tækifærið kemur
ekki fyrr en síðar.
Þess má geta að
Will Smith var
tilnefndur til
Óskarsverðlauna
fyrir hlutverk sitt í
myndinni.
23:05 The History
Boys 6,7
00:55 The Marine
02:30 World Trade
Center
04:35 Nacho Libre
06:05 Sjáðu
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Pálína (21:28)
08.06 Skellibær (21:26)
08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil
(21:52)
08.27 Tóta trúður (16:26)
08.51 Tóti og Patti (32:52)
09.02 Ólivía (37:52)
09.18 Úganda (11:11)
09.25 Elías Knár (47:52
09.38 Kobbi gegn Kisa (13:13)
10.00 Skúli skelfir (49:52)
10.15 Tobbi tvisvar
10.45 Leiðarljós
11.25 Leiðarljós
12.10 Kastljós
12.50 Reykjavíkurleikarnir Bein útsending frá
árlegu alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Reykjavík.
14.45 Sterkasti fatlaði maður heims
15.15 Leikar með tilgang
15.45 Reykjavíkurleikarnir Bein útsending frá
árlegu alþjóðlegu hópfimleika- og stökkmóti í
Reykjavík.
17.30 Táknmálsfréttir
17.45 Útsvar
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Spaugstofan
20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins (2:5) Bein
útsending úr Sjónvarpssal þar sem flutt verða
fimm af lögunum
fimmtán sem keppa
um að verða framlag
Íslands í Söngva-
keppni evrópskra
sjónvarpsstöðva í
Osló 29. maí. Kynnar
eru Eva María Jónsdóttir og Ragnhildur Steinunn
Jónsdóttir. Helgi Jóhannesson stjórnar útsendingu.
21.20 Furðuveröld 6,2
22.55 Erfðaprinsinn 4,5
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN
08:40 Inside the PGA Tour 2010
09:35 Inside the PGA Tour 2010
10:00 Meistaradeild Evrópu
12:45 Skills Challenge
14:20 Evrópumótaröðin
17:20 Spænsku mörkin
18:20 La Liga Report
18:50 Spænski boltinn Atl. Bilbao - Real Madrid)
20:50 Spænski boltinn (Barcelona - Sevilla)
22:50 Franski boltinn (Mónakó - FC Sochaux)
00:30 Box - Floyd Mayweather Jr.
01:30 UFC Unleashed
08:00 Reign Over Me
10:00 Lucky You
12:00 The Wild
14:00 Reign Over Me
16:00 Lucky You
18:00 The Wild
20:00 The Bucket List 7,5
22:00 Girl, Interrupted 7,1
00:05 Small Time Obsession 6,3
02:00 Grilled
04:00 Girl, Interrupted
06:05 Brokeback Mountain
STÖÐ 2 SPORT 2
09:00 Enska úrvalsdeildin
10:40 1001 Goals
11:35 Premier League World
12:05 Premier League Preview
12:35 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá
leik Stoke og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.
14:45 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá
leik Man. Utd og Burnley í ensku úrvalsdeildinni.
Sport 3: Chelsea - Sunderland Sport 4: Tottenham
- Hull Sport 5: Portsmouth - Birmingham Sport 6:
Blackburn - Fulham
17:15 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá
leik Everton og Man. City í ensku úrvalsdeildinni.
19:30 Mörk dagsins
23:55 Mörk dagsins
58 FÖSTUDAGUR 15. janúar 2010 DAGSKRÁ
ÍNN
20:00 Hrafnaþing Heimstjórn ÍNN; Jón Kristinn
Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór
Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í
þjóðfélaginu í dag.
21:00 Mannamál Sigmundur Ernir Rúnarsson
alþingismaður stýrir þessum landskunna þætti.
21:30 Anna og útlitið Anna Gunnarsdóttir og
félagar taka venjulega Íslendinga og flikka svo upp
á útlitið svo fólk þekkir varla sjálft sig í spegli. (e)
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
17:00 Mannamál
17:30 Anna og útlitið
18:00 Hrafnaþing
19:00 Mannamál
19:30 Anna og útlitið
20:00 Hrafnaþing.
21:00 Græðlingur
21:30 Mannamál
22:00 Maturinn og lífið
22:30 Neytendavaktin
23:00 60 plús
23:30 Björn Bjarn
00:00 Hrafnaþing
06:00 Pepsi MAX tónlist
13:45 Dr. Phil (e)
14:30 Dr. Phil (e)
15:15 Dr. Phil (e)
16:00 What I Like About You (6:18) (e)
16:25 Kitchen Nightmares (11:13) (e)
17:15 Top Gear (7:8) (e)
18:15 Worlds Most Amazing Videos (2:13)
19:00 Girlfriends (8:23)
19:30 Stranger Than Fiction (e)
21:30 Saturday Night Live (2:24)
22:20 Crash 8,0 Stórbrotin mynd frá 2004 sem
hlaut Óskarsverðlaunin sem besta mynd ársins.
Sögusviðið er Los Angeles og sagðar eru nokkrar
sögur sem fléttast skemmtilega saman. Myndin
lýsir á óvenjulegan hátt lífinu í fjölmenningarsam-
félagi nútímans og árekstrum ólíks fólks sökum
fordóma og fáfræði.
00:20 The Prisoner (2:6) (e)
01:10 Premiere League Poker (2:15) (e)
02:50 Girlfriends (7:23) (e)
03:10 World Cup of Pool 2008 (31:31) (e)
04:00 Girlfriends (6:23) (e)
04:20 The Jay Leno Show (e)
05:05 The Jay Leno Show (e)
05:50 Pepsi MAX tónlist
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Florian Henckel von Donners-
marck sem leikstýrði þýsku verð-
launamyndinni Das Leben der
Anderen eða The Lives Of Others er
hættur við að hætta sem leikstjóri
myndarinnar The Tourist. Donners-
marck hætti við að leikstýra mynd-
inni í haust vegna ágreinings við
yfirmenn Sony Pictures sem fram-
leiðir myndina en sá ágreiningur
hefur verið leystur og hefjast tökur
í vor.
The Tourist skartar stórstjörnun-
um Johnny Depp og Angelinu Jolie í
aðalhlutverkum. Myndin er endur-
gerð af franskri spennumynd frá ár-
inu 2005 og heitir Anthony Zimmer.
Myndin segir sögu manns sem er
dreginn inn í svikavef og ófyrirsján-
lega atburðarás af kvenkyns Inter-
pol-lögreglukonu. Julian Fellowes
skrifaði upprunalegt handrit mynd-
arinnar en það var svo endurskrifað
af þeim Christopher McQuarrie og
Jeffrey Nachmanoff.
Lengi hefur verið beðið eftir nýrri
mynd frá Donnersmarck en The
Lives Of Others vakti verðskuldaða
athygli um
allan heim.
Hún vann
til ótal verð-
launa um
heim allan
og fékk meðal
annars Ósk-
arsverðlaun
sem besta er-
lenda myndin.
Florian Henckel von Donnersmarck leikstjóri The Lives of Others:
HÆTTUR VIÐ
AÐ HÆTTA
ENGAR GEIM-
VERUR OG
KÚREKAR
Robert Dow-
ney Jr. er hætt-
ur við að leika
aðalhlutverkið
í vísindaskáld-
skapar- og has-
armyndinni
Cowboys and
Aliens. Mynd-
in er byggð á
samnefndri
teiknimynda-
sögu en Downey hefur einmitt
slegið í gegn í mynd byggðri á
einnri slíkri, Iron Man. Það er
leikstjóri Iron Man, Jon Favreau,
sem mun leikstýra myndinni.
DreamWorks framleiðir mynd-
ina en fyrirtækið leitar nú að nýj-
um aðalleikara. Ástæðan fyrir
brotthvarfi Downeys er sögð sú
að hann vilji frekar taka að sér að
leika í Sherlock Holmes 2.
Florian og Johnny
Vinna saman að
myndinni The
Tourist.