Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2010, Blaðsíða 13
FRÉTTIR 22. janúar 2010 FÖSTUDAGUR 13
KARL KENNIR ÖÐRUM UM
7. FEBRÚAR 2008
n Milestone selur
væntanlegum hlut-
höfum í Vafningi
hluti í félaginu.
8. FEBRÚAR 2008
n Eignarhaldsfélagið
Vafningur kaupir
fasteignafélag í Makaó
af dótturfélagi Sjóvár
fyrir 5,2 milljarða.
n Eignarhaldsfélagið
Vafningur kaupir bresk-
an fjárfestingasjóð,
KCAJ, af dótturfélagi
Sjóvár fyrir 5,4 milljarða.
n Bjarni Benediktsson
fær umboð frá föður
sínum og frænda til að
veðsetja hlutabréf BNT,
Hafsilfurs og Hrómund-
ar í Vafningi.
F E B R Ú A R 2 0 0 8
SVONA NOTUÐU ÞEIR SJÓVÁ
29. FEBRÚAR 2008
n Vafningur gerir lánasamning við
Sjóvá upp á 10,6 milljarða króna.
n Vafningur gerir tvo lánasamn-
inga við Glitni banka. Líklegt að
Bjarni hafi veðsett Vafningsbréfin
út af þessum lánum.
n Racon Holding AB fær lán frá
Sjóvá upp á rúmlega 41 milljón
evra, eða rúmlega 4 milljarða
króna.
n Racon Holding AB fær lán frá
Sjóvá upp á tæplega 850 milljónir
króna.
n Þáttur International lánar Sjóvá
einn milljarð króna.
ÁGÚST –
NÓVEMBER 2009
n Sérstakur saksóknari
spyr eigendur og
stjórnendur Sjóvár
ítarlega um viðskipti
Vafnings.
N Ó V E M B E R 2 0 0 9
FEBRÚAR 2008
n Vafningur fær tæpa
5 milljarða að láni frá
eignarhaldsfélaginu sem
var í eigu föður Karls og
Steingríms Wernerssona.
30. JÚNÍ 2008
n Racon Holding AB fær 629
milljóna króna lán frá Sjóvá.
n Racon Holding AB fær 250
milljóna króna lán frá Sjóvá.
20092008
D
V
G
R
A
FÍ
K
JÓ
N
IN
G
I
færnar. Karl mun hafa sagt að 10
milljarðarnir sem runnu til Vafn-
ings hafi verið notaðir til að greiða
skuld á hlutabréfum í Glitni, sem
Milestone mun enn hafa haft trú á
á þessum tíma, og afgangurinn ver-
ið notaður til að fjármagna hluta af
kaupum Milestone á sænska fjár-
mála- og tryggingafélaginu Invik.
Þessar skuldir Vafnings og Rac-
on Holding við Sjóvá voru afskrifað-
ar samkvæmt ársreikningi félagsins
fyrir árið 2008, samkvæmt heimild-
um DV. Lánin eru því ekki lengur í
bókum Sjóvár.
Gríðarlegar lánveitingar
út úr Sjóvá 2008
Í yfirheyrslunum yfir Karli hjá sak-
sóknara mun hafa komið nokkuð
á óvart hversu lítið hann gaf sig út
fyrir að hafa vitað um lánveitingar
og fjárfestingar Sjóvár. Rætt var um
marga lánasamninga sem snertu
lánveitingar út úr tryggingafélaginu.
Í nær öllum tilfellum þar sem
hann var spurður um einstaka lán-
veitingar og ákvarðanir tengdar Sjó-
vá mun hann hafa sagst ekki þekkja
málið. Langoftast benti hann á for-
stjóra Sjóvár, Þór Sigfússon, Guð-
mund Ólason, forstjóra Milestone,
og aðra starfsmenn Sjóvár og Mil-
estone.
Þetta rökstuddi hann meðal ann-
ars með því að þetta fólk hefði haft
umboð - allsherjarumboð - til að
taka ákvarðanir um lánveitingar
eða fjárfestingar upp á milljarða
króna án þess að leita sam-
þykkis stjórnar félagsins
og að hann hefði gætt
þess í hvívetna að
ráða frambærilegt
fólk til starfa hjá
samstæðunni
sem fengi auk
þess há laun
fyrir störf sín.
Af heim-
ildum DV
um yfir-
heyrsl-
urnar að
dæma er
ljóst að
á árinu
2008 lán-
aði Sjó-
vá gríð-
arlega
háar
fjár-
hæðir
út úr
félag-
inu og til annarra dótturfé-
laga Milestone. Lánasamn-
ingarnir um slík viðskipti
voru margir og fjárhæð-
irnar háar, líkt og lán-
ið til Vafnings ber með
sér. Ekki er ofsögum
sagt að dótturfélög Mil-
estone hafi mjólkað Sjó-
vá á síðustu mánuðunum
fyrir hrun, slíkt var um-
fang þessara lánveitinga.
Ástæðan fyrir þessum
lánveitingum var meðal
annars sú að dótturfélög
Milestone áttu í erfiðleik-
um með að standa í skil-
um á þessum lánum, meðal
annars við Morgan Stanley
og þau þurftu að leita leiða til
að endurfjármagna sig. Þetta
var svo gert með lánveitingun-
um frá Sjóvá og Glitni.
Hins vegar gekk embætti sak-
sóknara erfiðlega að fá skýringar á
þessum viðskiptum frá Karli þrátt
fyrir að hann hefði verið allt í senn:
Stærsti hluthafi Milestone og
stjórnarformaður þess fé-
lags sem og Sjóvár.
Í nær öllum til-fellum þar sem
hann var spurður um
einstaka lánveitingar
og ákvarðanir tengdar
Sjóvá mun hann hafa
sagst ekki þekkja málið.
VISSI EKKI UM LÁNIN Karl mun hafa sagt í yf-
irheyrslunum hjá saksóknara að hann hafi ekki
vitað um 15,7 milljarða lán Sjóvár til dótturfé-
laga Milestone í lok febrúar 2008. Samt var hann
stjórnarformaður beggja félaganna. Almennt
munu svör Karls ekki hafa verið upplýsandi.
Eignarhald
48,8%
12,1%
39,1%
MILESTONE
100%
n SJ2 EHF (Sjóvá/Wernerssynir) - 48,8%
n Skeggi ehf. (SJ2, Hrómundur/Einar
Sveinsson, Hafsilfur/Benedikt Sveinsson,
BNT ehf./Einar og Benedikt ofl. og Sáttur/
Guðmundur Ólason) - 39,1 %
n Fjárfestingafélagið Máttur (SJ2,
Hrómundur, Hafsilfur) - 12,1%
Þáttur International
og Vafningur
Sjóvá
n Milestone100%