Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2010, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2010, Blaðsíða 13
FRÉTTIR 22. janúar 2010 FÖSTUDAGUR 13 KARL KENNIR ÖÐRUM UM 7. FEBRÚAR 2008 n Milestone selur væntanlegum hlut- höfum í Vafningi hluti í félaginu. 8. FEBRÚAR 2008 n Eignarhaldsfélagið Vafningur kaupir fasteignafélag í Makaó af dótturfélagi Sjóvár fyrir 5,2 milljarða. n Eignarhaldsfélagið Vafningur kaupir bresk- an fjárfestingasjóð, KCAJ, af dótturfélagi Sjóvár fyrir 5,4 milljarða. n Bjarni Benediktsson fær umboð frá föður sínum og frænda til að veðsetja hlutabréf BNT, Hafsilfurs og Hrómund- ar í Vafningi. F E B R Ú A R 2 0 0 8 SVONA NOTUÐU ÞEIR SJÓVÁ 29. FEBRÚAR 2008 n Vafningur gerir lánasamning við Sjóvá upp á 10,6 milljarða króna. n Vafningur gerir tvo lánasamn- inga við Glitni banka. Líklegt að Bjarni hafi veðsett Vafningsbréfin út af þessum lánum. n Racon Holding AB fær lán frá Sjóvá upp á rúmlega 41 milljón evra, eða rúmlega 4 milljarða króna. n Racon Holding AB fær lán frá Sjóvá upp á tæplega 850 milljónir króna. n Þáttur International lánar Sjóvá einn milljarð króna. ÁGÚST – NÓVEMBER 2009 n Sérstakur saksóknari spyr eigendur og stjórnendur Sjóvár ítarlega um viðskipti Vafnings. N Ó V E M B E R 2 0 0 9 FEBRÚAR 2008 n Vafningur fær tæpa 5 milljarða að láni frá eignarhaldsfélaginu sem var í eigu föður Karls og Steingríms Wernerssona. 30. JÚNÍ 2008 n Racon Holding AB fær 629 milljóna króna lán frá Sjóvá. n Racon Holding AB fær 250 milljóna króna lán frá Sjóvá. 20092008 D V G R A FÍ K JÓ N IN G I færnar. Karl mun hafa sagt að 10 milljarðarnir sem runnu til Vafn- ings hafi verið notaðir til að greiða skuld á hlutabréfum í Glitni, sem Milestone mun enn hafa haft trú á á þessum tíma, og afgangurinn ver- ið notaður til að fjármagna hluta af kaupum Milestone á sænska fjár- mála- og tryggingafélaginu Invik. Þessar skuldir Vafnings og Rac- on Holding við Sjóvá voru afskrifað- ar samkvæmt ársreikningi félagsins fyrir árið 2008, samkvæmt heimild- um DV. Lánin eru því ekki lengur í bókum Sjóvár. Gríðarlegar lánveitingar út úr Sjóvá 2008 Í yfirheyrslunum yfir Karli hjá sak- sóknara mun hafa komið nokkuð á óvart hversu lítið hann gaf sig út fyrir að hafa vitað um lánveitingar og fjárfestingar Sjóvár. Rætt var um marga lánasamninga sem snertu lánveitingar út úr tryggingafélaginu. Í nær öllum tilfellum þar sem hann var spurður um einstaka lán- veitingar og ákvarðanir tengdar Sjó- vá mun hann hafa sagst ekki þekkja málið. Langoftast benti hann á for- stjóra Sjóvár, Þór Sigfússon, Guð- mund Ólason, forstjóra Milestone, og aðra starfsmenn Sjóvár og Mil- estone. Þetta rökstuddi hann meðal ann- ars með því að þetta fólk hefði haft umboð - allsherjarumboð - til að taka ákvarðanir um lánveitingar eða fjárfestingar upp á milljarða króna án þess að leita sam- þykkis stjórnar félagsins og að hann hefði gætt þess í hvívetna að ráða frambærilegt fólk til starfa hjá samstæðunni sem fengi auk þess há laun fyrir störf sín. Af heim- ildum DV um yfir- heyrsl- urnar að dæma er ljóst að á árinu 2008 lán- aði Sjó- vá gríð- arlega háar fjár- hæðir út úr félag- inu og til annarra dótturfé- laga Milestone. Lánasamn- ingarnir um slík viðskipti voru margir og fjárhæð- irnar háar, líkt og lán- ið til Vafnings ber með sér. Ekki er ofsögum sagt að dótturfélög Mil- estone hafi mjólkað Sjó- vá á síðustu mánuðunum fyrir hrun, slíkt var um- fang þessara lánveitinga. Ástæðan fyrir þessum lánveitingum var meðal annars sú að dótturfélög Milestone áttu í erfiðleik- um með að standa í skil- um á þessum lánum, meðal annars við Morgan Stanley og þau þurftu að leita leiða til að endurfjármagna sig. Þetta var svo gert með lánveitingun- um frá Sjóvá og Glitni. Hins vegar gekk embætti sak- sóknara erfiðlega að fá skýringar á þessum viðskiptum frá Karli þrátt fyrir að hann hefði verið allt í senn: Stærsti hluthafi Milestone og stjórnarformaður þess fé- lags sem og Sjóvár. Í nær öllum til-fellum þar sem hann var spurður um einstaka lánveitingar og ákvarðanir tengdar Sjóvá mun hann hafa sagst ekki þekkja málið. VISSI EKKI UM LÁNIN Karl mun hafa sagt í yf- irheyrslunum hjá saksóknara að hann hafi ekki vitað um 15,7 milljarða lán Sjóvár til dótturfé- laga Milestone í lok febrúar 2008. Samt var hann stjórnarformaður beggja félaganna. Almennt munu svör Karls ekki hafa verið upplýsandi. Eignarhald 48,8% 12,1% 39,1% MILESTONE 100% n SJ2 EHF (Sjóvá/Wernerssynir) - 48,8% n Skeggi ehf. (SJ2, Hrómundur/Einar Sveinsson, Hafsilfur/Benedikt Sveinsson, BNT ehf./Einar og Benedikt ofl. og Sáttur/ Guðmundur Ólason) - 39,1 % n Fjárfestingafélagið Máttur (SJ2, Hrómundur, Hafsilfur) - 12,1% Þáttur International og Vafningur Sjóvá n Milestone100%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.