Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2010, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2010, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 22. janúar 2010 NAFN OG ALDUR? „Kristófer Eðvarðsson, 22 ára.“ ATVINNA? „Ég vinn við tónlistina mína og er með hljómsveitina Nögl.“ HJÚSKAPARSTAÐA? „Ógiftur. Engin kærasta eins og er.“ FJÖLDI BARNA? „0.“ HEFUR ÞÚ ÁTT GÆLUDÝR? „Ég átti einu sinni fugl sem ég nefndi Edda í höfuðið á föður mínum og líka hamstur sem ég kallaði Rex.“ HVAÐA TÓNLEIKA FÓRST ÞÚ Á SÍÐAST? „Ég og Naglameðlimir skelltum okkur á Blink 182 tónleika í sumar í New Jersey eftir túrinn okkar á Flór- ída.“ HEFUR ÞÚ KOMIST Í KAST VIÐ LÖGIN? „Já, þegar ég var ungur og vitlaus og var enn að hlaupa af mér hornin.“ HVER ER UPPÁHALDSFLÍKIN ÞÍN OG AF HVERJU? „Svarta hettupeysan mín. Ég nota hana mikið og finnst hún bara svo kúl.“ HEFUR ÞÚ FARIÐ Í MEGRUN? „Nei. Ég hef aldrei þurft á því að halda en ég stunda ræktina.“ HEFUR ÞÚ TEKIÐ ÞÁTT Í SKIPULÖGÐUM MÓTMÆLUM? „Já, bara þegar maður var í grunnskóla og fannst vera svínað á sig.“ TRÚIR ÞÚ Á FRAMHALDSLÍF? „Já, klárlega.“ HVAÐA LAG SKAMMAST ÞÚ ÞÍN MEST FYRIR AÐ HAFA HALDIÐ UPP Á? „Ég kann ekki að skammast mín.“ HVAÐA LAG KVEIKIR Í ÞÉR? „Drive in Saturday með David Bowie, klárlega.“ TIL HVERS HLAKKAR ÞÚ NÚNA? „Að spila næst.“ HVAÐA MYND GETUR ÞÚ HORFT Á AFTUR OG AFTUR? (AF HVERJU?) „Almost Heroes. Maður getur hlegið endalaust að henni.“ AFREK VIKUNNAR? „Komast í úrslit í Global battle of the bands.“ HEFUR ÞÚ LÁTIÐ SPÁ FYRIR ÞÉR? „Nei, en ég les stjörnuspána nokkuð oft.“ SPILAR ÞÚ Á HLJÓÐFÆRI? „Já, á gítar, trommur og bassa og svo fikta ég við píanóið öðru hverju.“ VILTU AÐ ÍSLAND GANGI Í EVRÓPUSAMBANDIÐ? „Ekki enn þá alla vega.“ HVAÐ ER MIKILVÆGAST Í LÍFINU? „Að hjálpa þeim sem minna mega sín, það gefur líf- inu gildi.“ HVAÐA ÍSLENSKA RÁÐAMANN MUNDIR ÞÚ VILJA HELLA FULLAN OG FARA Á TRÚNÓ MEÐ? „Engan, myndi ég segja. Ég drekk ekki og finnst glatað að vera á trúnó á fylliríum.“ HVAÐA FRÆGA EINSTAKLING MYNDIR ÞÚ HELST VILJA HITTA OG AF HVERJU? „Tom Delong. Það væri gaman að reyna að suða í honum að semja eitt lag með mér. Ég er nokkuð viss um að það yrði mega hittari.“ HEFUR ÞÚ ORT LJÓÐ? „Ég hef samið fullt af textum, ef það telst með.“ NÝLEGT PRAKKARASTRIK? „Ég faldi lyklana hans Baldurs, bassaleikara í Nögl, þegar við stoppuðum í einni sjoppu á leiðinni til Eg- ilsstaða. Lét alla leita um allt og þóttist ekkert vita, var meira að segja að leita út um allt sjálfur.“ HVAÐA FRÆGA EINSTAKLING LÍKIST ÞÚ MEST? „Ég get látið mig líta út eins og Ívar Guðmunds.“ ERTU MEÐ EINHVERJA LEYNDA HÆFILEIKA? „Ég er frábær pókerspilari. Strákarnir kalla mig „Skills“.“ Á AÐ LEYFA ÖNNUR VÍMUEFNI EN ÁFENGI? „NEI!“ HVER ER UPPÁHALDSSTAÐURINN ÞINN? „Allir staðir þar sem ég kem fram á tónleikum.“ HVAÐ ER ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ GERIR ÁÐUR EN ÞÚ FERÐ AÐ SOFA? „Hugleiða og biðja.“ HVER ER LEIÐ ÍSLANDS ÚT ÚR KREPPUNNI? „Guð og heilbrigð skynsemi.“ Kristófer Eðvarðsson er einn meðlima í hljómsveitinni Nögl sem keppir til úrslita í keppninni Global battle of the bands á skemmtistaðnum Sódómu á föstudagskvöld. HÆFILEIKARÍKUR PRAKKARI Betulic birkilaufstöflurnar innihalda 98% birkilaufsduft og eru framleiddar af natni með aðferð sem varðveitir upprunalega eiginleika birkilaufs sem allra best. Það er mikil og gömul hefð fyrir því að nota birkilauf sem fæðubótarefni til að hraða efnaskiptum og losa vatn úr líkamanum, draga úr bólgum og afeitra líkamann (detox). Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, auk þess sem það örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Ráðlagður dagskammtur 2 til 4 töflur er samsvarar 980 - 1960 mg. af birkilaufi. Betulic inniheldur hvorki laktósa, glúten, sætuefni né ger. BETULIC - BIRKILAUF www.birkiaska.is Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur www.birkiaska.is Birkilauf- Betulic Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Símar: 578 3030 og 8 240 240 Pípulagningaþjónusta Góð þjónusta og vönduð vinnubrögð www.faglagnir.is OXYTARM Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama OXYTARM Í boði eru 60-150 töflu skammtar 30days& Betri apótekin og Maður lifandi www.sologheilsa.is. Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman -120 töflu skammtur - DETOX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.