Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2010, Blaðsíða 59
DAGSKRÁ 9. apríl 2010 FÖSTUDAGUR 59
Tími á nýjar stjörnur
Líkt og hjá mörgum hafa áskriftir að sjónvarpsstöðv-um orðið fyrir niðurskurð-
arhnífnum á mínu heimili og nú
er svo komið að Ríkissjónvarpið
er það eina sem er í boði. Uppá-
tækið, sem var hugmynd eigin-
mannsins, mæltist í fyrstu illa
fyrir hjá undirritaðri enda for-
fallinn aðdáandi raunveruleika-
þátta, Bold and the Beautiful,
Nágranna og annarra eðalþátta.
Þótt ég sakni vissulega Brooke,
Ridge og Taylor og spennandi
ástarþríhyrnings þeirra er lífið
án þeirra ekki jafnslæmt og ég
óttaðist. Fyrir vikið horfi ég á og
kann betur að meta þá þætti sem
RÚV býður upp á – efni sem hefði
að öllum líkindum orðið undir í
samkeppninni við bandarísku
froðuna á Skjá einum eða Stöð 2.
Kannski er það aldurinn en
það er vissulega hægt að eiga
notalega kvöldstund með Kilj-
unni, náttúrulífsþáttum Davids
Attenborough, heimildarmynd-
um auk einstaka Private Pract-
ice. Svo ekki sé talað um norska
dramað Himmelblå sem kemur
vonandi sem fyrst aftur á skjá-
inn.
Utan alls þessa syrgi ég ekki
heldur að missa af nýjasta þætti
tvíeykisins Simma og Jóa. Eins
ágætir og þeir félagar eru þá
finnst mér kominn tími á nýjar
íslenskar sjónvarpsstjörnur/út-
varpsmenn/raunveruleikaþátta-
stjórnendur. Þegar kemur að
uppáhaldssápunni er svo allt-
af hægt að skreppa í heimsóknir
af og til á laugardögum á heim-
ili sem búa svo vel að hafa Stöð 2
og ná þannig vikunni í LA eins og
hún leggur sig.
INDÍANA ÁSA HREINSDÓTTIR SAKNAR BROOKE EN EKKI SIMMA OG JÓA. PRESSAN
Stöð 2 sýnir drepfyndnu gamanmyndina Me,
Myself and Irene á föstudagskvöld klukkan
21.40. Myndin er frá árinu 2000 og skartar þeim
Jim Carrey og Renée Zellweger í aðalhlutverk-
um. Það eru mörg drepfyndin atriði í myndinni
sem lifa góðu lífi en eitt þeirra var klippt út úr
myndinni og leit aldrei dagsins ljós vegna ann-
arrar kvikmyndar sem kom út á svipuðum tíma.
Í myndinni Me, Myself and Irene má sjá illa
farna vatnsmelónu í einu atriðanna sem aldrei
kemur við sögu. Það er í atriðinu þar sem per-
sónur Jim Carrey og Renée Zellweger hafa eytt
heitri nótt á mótelherbergi. Persóna Carreys,
eða önnur þeirra, átti að hafa haft mök við mel-
ónuna en atriðið var klippt út af þeim Farelly-
bræðrum vegna þess að mjög svipað atriði var
í myndinni American Pie sem kom út stuttu
áður.
Það atriði er heimsfrægt en þá átti persóna
Jasons Biggs mök við eplaböku og vísar tit-
ill myndarinnar einmitt í það atriði. Á plakati
myndarinnar má meira að segja sjá bökuna
góðu með myndarlegu gati í.
Í SJÓNVARPINU UM HELGINA
VATNSMELÓNA EÐA EPLABAKA SÖNGKEPPNIN Í BEINNI
DATE NIGHT
n IMDb: ekki til
n Rottentomatoes: 55/100%
n Metacritic: 53/100
CLASH OF THE
TITANS
n IMDb: 6,6/10
n Rottentomatoes:
29/100%
n Metacritic: 39/100
n Stöð 2 sýnir beint og í opinni
dagskrá frá Söngkeppni framhalds-
skólanna sem fram fer í Íþróttahöll-
inni á Akureyri á laugardagskvöld
klukkan 19.35. Þetta er í annað sinn
sem Stöð 2 sýnir keppnina en hún
hafði áður verið sýnd árum saman
á RÚV. Þetta er í tuttugasta sinn
sem keppnin er haldin en hún hefur
reynst stökkpallur fyrir fjölmarga
sem nú eru þjóðþekktir, þar á meðal
Emilíönu Torrini, Pál Óskar, Regínu
Ósk, Eyþór Inga, Margréti Eir, Heru
Björk og Ágústu Evu Erlendsdóttur.
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ
13:15 Söngkeppni framhaldsskólanna
15:40 The Doctors
16:20 The Doctors
17:00 The Doctors
17:45 Wipeout USA
18:30 ET Weekend
19:15 Ísland í dag - helgarúrval
19:45 Simmi & Jói og Hamborgarafa-
brikkan
20:15 Söngkeppni framhaldsskólanna
22:35 Svínasúpan (6:8)
23:00 Supernatural (6:16)
23:45 Auddi og Sveppi
00:20 Logi í beinni
01:05 Sjáðu
01:30 Fréttir Stöðvar 2
02:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Stóra teiknimyndastundin
07:25 Lalli
07:30 Þorlákur
07:40 Kalli og Lóa
07:50 Hvellur keppnisbíll
08:00 Algjör Sveppi
09:40 Scooby Doo
10:30 Shrek 2
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:25 American Idol (26:43)
14:50 American Idol (27:43)
15:40 Grey‘s Anatomy (16:24)
16:30 The Big Bang Theory (4:23)
16:55 Oprah
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:15 Fraiser (12:24)
19:40 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur áfram
mannlífsrannsóknum sínum, tekur hús á
áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum
einum er lagið. Þátturinn er mest verðlaunaðasti
sjónvarpsþátturinn í sögu Edduverðlaunanna
en hann var valinn sjónvarpsþáttur ársins fjögur
ár í röð.
20:20 Réttur (5:6) Þegar maður er myrtur á Litla
Hrauni berast spjótin fljótt að skjólstæðingi Loga.
Á sama tíma stendur Logi i í ströngu við að fá
tuttugu og sex ára gamalt mál endurupptekið.
21:10 Cold Case (14:22)
22:00 Twenty Four 8.9
(11:24) Áttunda serían af
spennuþættinum Twenty
Four um leyniþjónustu-
manninum Jack Bauer
sem þráir nú ekkert heitar
en að fá að draga sig í
hlé. Þegar neyðarástand
skapast í New York renna þau áform út í
sandinn. Höfuðstöðvar CTU hafa verið færðar
þangað og nýtt fólk er við stjórnvölinn. Því á
sérþekking hans eftir að reynast mikilvægari nú
en nokkru sinni áður.
22:50 60 mínútur
23:35 NCIS (14:25)
00:20 Daily Show: Global Edition
00:45 Flood (1:2)
02:20 Flood (2:2)
03:50 Fraiser (12:24)
04:15 Réttur (5:6)
05:00 Cold Case (14:22)
05:45 Fréttir
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Húrra fyrir Kela! (13:26)
08.24 Lítil prinsessa (28:35)
08.34 Þakbúarnir (30:52)
08.47 Með afa í vasanum (30:52)
09.00 Disneystundin
09.01 Fínni kostur (27:35)
09.23 Sígildar teiknimyndir (29:42)
09.30 Finnbogi og Felix (14:26)
09.51 Hanna Montana
10.15 Leðurblökur Frönsk heimildamynd.
Leðurblökur voru komnar til sögunnar á tíma
risaeðlanna, fyrir 60 milljónum ára. e.
11.15 Skólahreysti 2010
12.00 Leiðin á HM
12.30 Silfur Egils
13.50 Vinur minn, Bobby Fischer Heim-
ildamynd um síðustu ár skákmeistarans Bobbys
Fischers og vináttu þeirra Sæmundar Pálssonar,
Sæma rokk. Höfundur myndarinnar er Friðrik
Guðmundsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
15.15 Hvað veistu? - Hættu í gróða
15.50 Íslandsmótið í handbolta
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Hrúturinn Hreinn
17.55 Leirkarlinn með galdrahattinn (6:6)
18.00 Stundin okkar
18.30 Spaugstofan
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Sólskinsdrengurinn
8.6 Heimildamynd eftir Friðrik
Þór Friðriksson. Myndin segir
sögu Margrétar móður hans
Kela, sem hefur reynt allt
til að koma syni sínum til hjálpar en hann með
hæsta stig einhverfu. Myndin var tilnefnd til
Edduverðlauna. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.30 Glæpurinn II (8:10) Dönsk sakamálaþáttaröð.
Lögfræðingur er myrtur og Sarah Lund, sem var
lækkuð í tign og flutt út á land eftir ófarirnar í fyrri
syrpunni, er kölluð til Kaupmannahafnar og fengin
til að rannsaka málið. Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi ungra barna.
22.30 For Your Consideration 6.2 Bandarísk
bíómynd frá 2006. Óþekktir leikarar eru að gera
ódýra bíómynd og sögusagnir berast af því að
þeir sýni Óskarsverðlaunatilþrif. Framleiðendur
myndarinnar halda fyrir vikið að þeir séu með
metaðsóknarmynd í höndunum og þegar líður að
því að tilnefningar til verðlaunanna verði kynntar
fá leikararnir mikla athygli. Meðal leikenda eru
Catherine O‘Hara, Ed Begley Jr., Eugene Levy og
Harry Shearer.
23.55 Silfur Egils
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓ
07:45 FA Cup (Aston Villa - Chelsea)
09:25 Spænski boltinn (Real Madrid - Barcelona)
11:05 Þýski handboltinn
12:45 2010 Augusta Masters
14:50 FA Cup (Tottenham - Portsmouth)
17:00 PGA Tour Highlights
18:00 2010 Augusta Masters
23:00 Spænski boltinn
08:00 We Are Marshall
10:10 Strictly Sinatra
12:00 101 Dalmatians
14:00 We Are Marshall
16:10 Strictly Sinatra
18:00 101 Dalmatians
20:00 Underclassman 3.3
22:00 Miller‘s Crossing 8.0
00:00 Crank 7.1 Hörkuspennandi mynd um
leigumorðingjann Chev Chelios sem er byrlað eitur
af keppinauti sínum, sem virkar þannig að ef hann
slakar á mun hann deyja. Fullur hefndarþorsta
ákveður hann að hafa uppi á keppinauti sínum og
erkióvini og í kappi við tímann þarf hann einnig að
finna mótefnið áður en það verður of seint.
02:00 From Dusk Till Dawn 2: Texas
04:00 Miller‘s Crossing
06:00 The Brothers Grimm
STÖÐ 2 SPORT 2
08:50 Mörk dagsins
09:30 Enska úrvalsdeildin (Hull - Burnley)
11:40 Mörk dagsins
12:20 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Man.
Utd.)
14:45 Enska úrvalsdeildin (Man. City -
Birmingham)
17:00 Enska úrvalsdeildin (Wolves - Stoke)
10:55.
18:40 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Fulham)
20:20 Enska úrvalsdeildin
22:00 Enska úrvalsdeildin (West Ham -
Sunderland)
23:40 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Man.
Utd.)
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.SUNNUDAGUR
SKJÁR EINN
06:00 Pepsi MAX tónlist
09:45 7th Heaven (14:22) (e)
10:25 7th Heaven (15:22) (e)
11:10 7th Heaven (16:22) (e)
11:50 Dr. Phil (e)
12:35 Dr. Phil (e)
13:15 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here
(2:14) (e)
14:00 Spjallið með Sölva (8:14) (e)
14:50 Með öngulinn í rassinum (1:6) (e) Ný,
íslensk þáttaröð þar sem tvíburabræðurnir Gunnar
og Ásmundur Helgasynir keppa í laxveiði!
15:20 Nýtt útlit (6:11) (e)
16:10 Djúpa laugin (8:10) (e)
17:10 Matarklúbburinn (4:6) (e)
17:40 Heroes (1:26) (e)
18:25 The Office (23:28) (e)
18:55 Parks & Recreation (3:6) (e)
19:20 Girlfriends (9:22)
19:40 Fyndnar fjölskyldumyndir (10:14) (e)
20:05 Top Gear 9,6.
21:00 Leverage (12:15)
21:45 Californication 8.7 (3:12) Bandarísk
þáttaröð með David Duchovny í aðalhlutverki.
Hann leikur rithöfundinn Hank Moody sem er hinn
mesti syndaselur.
22:20 House (23:24) (e)
23:10 Heroes (2:26) (e)
23:55 Heroes (3:26) (e)
00:40 Battlestar Galactica (1:22)
02:05 Saturday Night Live (14:24) (e)
02:55 Worlds Most Amazing Videos (9:13)
(e)
03:40 Pepsi MAX tónlist
ÍNN
14:00 Úr öskustónni
14:30 Eldhús meistaranna
15:00 Frumkvöðlar
15:30 Í nærveru sálar
16:00 Hrafnaþing
17:00 Græðlingur
17:30 Tryggvi Þór á Alþing
18:00 Kokkalíf
18:30 Heim og saman
19:00 Alkemistinn
19:30 Björn Bjarna
20:00 Hrafnaþing
21:00 Eitt fjall á viku
21:30 Birkir Jón
22:00 Hrafnaþing
23:00 Eldhús meistaranna
23:30 Grínland
FRUMSÝNINGAR
HELGARINNAR
Sami brandarinn Me, Myself
and Irene og American Pie.