Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2010, Síða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2010, Síða 62
TÉKKA Á KREPPUNNI TÉKKNESKIR SJÓNVARPSMENN FJALLA UM HRUNIÐ: 62 FÖSTUDAGUR 9. apríl 2010 FÓLKIÐ n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Veður <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 9/4 12/4 8/1 5/1 17/16 17/18 12/5 17/10 20/9 29/16 19/8 13/6 14/6 21/7 17/16 18/7 14/6 31/22 8/5 13/1 2/1 8/4 15/3 16/6 10/4 20/9 19/8 29/17 19/8 9/6 12/4 17/11 17/16 13/9 14/9 29/22 8/3 12/2 3/-2 8/3 13/4 13/5 7/5 19/11 21/10 27/17 16/11 8/6 8/4 16/8 15/14 11/5 18/9 27/21 10/1 12/1 11/6 5/1 10/5 12/9 16/4 18/10 12/9 26/16 14/11 9/6 10/6 21/7 15/15 14/16 16/6 27/22 ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA ...OG NÆSTU DAGA Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 8-10 8/10 5-8 9 3-4 5/6 1-3 5/8 8 7/12 2-6 8 4-5 5/10 5-6 5/7 7-9 7/8 3-7 7/8 18-19 6/10 3-18 8/12 7-12 8/11 11-13 3/8 7-8 6/10 7-13 6/7 5-7 5 4-6 7 14 10 2-10 7/8 4-8 7/11 7-9 7 10-12 10/7 7 7 17-20 5/6 3-14 5/12 13-15 6/13 10-13 7 5 8 6-11 5/7 5 3/6 4-8 3-7 14-18 5/10 2-9 5/7 3-7 4/9 4-7 3/7 8-11 6/8 5 4/9 7-18 5/9 2-7 7/8 7-8 8/10 8-9 6/9 4-5 8 6-9 6/8 4-6 4/5 4-5 5/8 8-15 6/11 2-7 6/8 2-6 5/11 3-4 5/7 8 8 2-5 4/8 7-9 4/8 2-5 8/9 5-8 8/12 7-7 6/8 HLÝTT NÆSTU DAGA Það heldur áfram að hlýna á landinu öllu næstu daga. Hiti verður á bilinu 3 til 8 gráð- ur í föstudag en kaldara inn til landsins. Töluverð úrkoma verður á landinu sunnan- og vestanverðu. Enn hlýrra verður á laugardag og áfram má búast við töluverðri rigningu á suðvestur- horninu þótt það stytti víða upp annars staðar um eða eftir helgi. Fyrstu merkin um að vorið sé að koma eru að verða greinileg eftir kuldatíð síðustu daga. Á MORGUN KL. 12 Í DAG KL. 18 6 11 8 10 7 7 8 10 8 9 8 8 8 9 9 4 85 5 6 7 6 5 6 5 18 8 5 3 2 6 18 5 7 26 1 5 4 7 HEIÐA RUT TÓMASDÓTTIR: Heiða Rut Tómasdóttir, sautján ára stúlka, keppir fyrir hönd Íslands í Alþjóðlegu mód- elkeppninni, Miss Photogenic of the World, sem fer fram á Englandi í ágúst. Þátttakan kostar sitt en Heiða keppir einnig í Ungfrú Swindon, þar sem hún býr, á næstunni. KEPPIR FYRIR ÍSLAND „Það var engin undankeppni á Ís- landi þannig að mér bauðst að taka þátt fyrir hönd Íslands,“ seg- ir hin sautján ára gamla Heiða Rut Tómasdóttir módel sem keppir fyr- ir hönd Íslands í keppninni Miss Photogenic of the World. Yfirskrift keppninnar er að gefa ungum stúlk- um sem myndast vel tækifæri á að koma sér á framfæri. Heiða keppir í Miss Teen-keppninni, eða unglinga- flokknum, þar sem hún hefur ekki náð átján ára aldri. Keppendur þurfa að borga allt sitt sjálfir, bæði föt og skráningar- gjald. Því leita Heiða og móðir henn- ar að styrktaraðilum. „Það kostar 100.000 krónur að keppa og svo er það náttúrulega kjóllinn og allt sem fylgir. Þetta er mjög stór keppni þar sem stelpur frá fullt af löndum eru að keppa og ég keppi fyrir Ísland,“ segir hún. Nítján stúlkur taka þátt í keppn- inni um Miss Teen Photogenic of the World og koma þær frá öllum heims- hornum. Ensk stúlka vann keppnina í fyrra og er auð- vitað keppandi frá þeim aftur. Svo má finna stelpur frá Brasilíu, Þýskalandi, Kenía, Bandaríkjun- um, Jamaíka, Maurití- us, Skotlandi, Wales og auðvitað Íslandi. Heiða fluttist til Swindon á Englandi með móður sinni í ág- úst í fyrra og ákvað að láta drauma sína um að verða módel rætast. Hún sótti um í fegurðarsamkeppna Miss Swindon á dögunum. „Ég fór í prufu fyrir keppnina á dögunum og fékk bara að vita það um síðustu helgi að ég yrði með. Var valin í tuttugu stúlkna hóp af yfir hundrað sem sóttu um. Mér hefur gengið alveg ótrú- lega vel,“ segir Heiða sem er rétt að hefja sinn feril sem fyrirsæta. tomas@dv.is Myndast vel Heiða Rut fer í keppni fyrir stúlkur sem myndast afburða vel. Gengur vel Heiða keppir í Ungfrú Swindon. Þáttagerðarmenn frá tékkneska rík- issjónvarpinu eru staddir á Íslandi við upptökur fyrir frétta- og dægur- málaþátt stöðvarinnar. Þátturinn er líkur Kastljósþætti Sjónvarpsins og er fyrirhugað að sýna efnið í Tékk- landi í næstu viku. Kvikmyndatökumenn og þátta- stjórnendur byrjuðu heimsóknina á því að fara upp á Fimmvörðuháls og mynda eldgosið í Eyjafjallajökli. Á miðvikudag var myndað víða í höfuðborginni og þá voru þátta- gerðarmennirnir einnig viðstaddir úthlutun Fjölskylduhjálpar Íslands. Sú heimsókn var viðeigandi því að bankahrunið, kreppan og fátækt eru á meðal þess sem sjónvarps- fólkið leggur áherslu á að kynna sér og mynda hérlendis. Fimmtudeginum eyddu Tékk- arnir svo á rúntinum um höfuð- borgarsvæðið þar sem híbýli út- rásarvíkinga og lykilþátttakenda í aðdraganda íslenska bankahruns- ins voru kvikmynduð. Þannig tóku þáttagerðarmennirnir meðal ann- ars myndskeið af húsum þeirra Ármanns Þorvaldssonar, Bjarna Ármannssonar, Björgólfs Guð- mundssonar, Björgólfs Thors Björ- gólfssonar, Hannesar Smárasonar og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. trausti@dv.is Fylgdust með Tékknesku sjónvarps- mennirnir mynduðu meðal annars þegar úthlutun Fjölskylduhjálpar Íslands fór fram í vikunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.