Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2010, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2010, Qupperneq 19
FRÉTTIR 16. apríl 2010 FÖSTUDAGUR 19 um þetta. Og frá því er skemmst að segja að hann nánast skalf og nötr- aði. Hann sagði: „Þú getur ekki gert mér þetta. Ég get ekki farið þarna upp og sagt þetta við Davíð.“ „Það er það sem þú verður að gera“, sagði ég. Þetta var töluvert langt fundarhlé og svo fór hann upp og skömmu síðar heyrðum við þung skref eftir gang- inum, og Davíð Oddsson gekk út og kom ekki aftur.“ Örmagna Davíð Oddsson segir að Geir Haarde hafi beðið sig um að verða formann neyðarstjórnarinnar. „Og þá hótaði Össur Skarphéðinsson stjórnarslit- um, hann sagðist geta sætt sig við Jón Sigurðsson sem var mjög hlægi- legt. Ég sagði þá við forsætisráðherra að mér væri alveg nákvæmlega sama um þetta […] enda vorum við að verða örmagna þarna við vorum svo þreyttir, en ég sagði við hann að hann ætti bara að vera formaður sjálfur og finna svo einhverja menn, ekki vera að láta Össur hóta sér stjórnarslit- um. Þetta er náttúrulega ekkert vit að vera í ríkisstjórn sem að á örlaga- tíma er að hóta stjórnarslitum út af hinu og þessu, þetta var tóm vitleysa allt saman, var orðið það.“ Vildi ekki trufla Eftir fundarhlé kemur Geir Haarde aftur inn á fundinn með Davíð. „Svo kemur hann inn og var þá í öngum sínum Geir og kannski svona fannst þetta ósvífið gagnvart mér en hann er í öngum sínum þarna að menn ætli að fara út úr stjórninni á versta tíma. Ég sagði: Blessaður vertu ekki, láttu hann ekki vera að setja, þennan pilt setja þig upp að vegg, segðu bara að þú verðir formaðurinn og það þurfi ekki að vera að tala um ein- hverja aðra menn og þá er ég ekkert að trufla þá mynd, ég get ekki hugs- að mér að vera að trufla þá mynd í augnablikinu.“ Úrslitakostir Össur Skarphéðinsson vildi setja Geir Haarde úrslitakosti um stjórn- arsamstarfið. Hann vildi fá Davíð burt úr Seðlabankanum. „Og það er svona eftir að við höfum fund á föstudagsmorgun, nokkrir ráðherr- ar. Ég hafði talað við Ingibjörgu Sól- rúnu. Ég taldi sem sagt að við ættum að setja úrslitakosti, að Davíð færi eða við færum úr ríkisstjórninni. Á það hafði formaður Samfylkingar- innar fallist, fól mér að fara og tala um það við Geir. Ég kom til Geirs, þá var hann búinn að tala við hana og tala hana niður, eins og hann gerði nokkrum sinnum varðandi þetta til- tekna atriði.“ Trúnaðarbrestur Af því sem kemur fram í þeim köfl- um rannsóknarskýrslunnar þar sem fjallað er um samskipti Davíðs Oddssonar við ráðherra og embætt- ismenn er ljóst að mikill trúnaðar- brestur hafi verið milli „manna Dav- íðs“ og ráðherra Samfylkingarinnar. Í skýrslunni er haft eftir Björgvini G. Sigurðssyni að skort hafi á þann „… trúverðugleika og heiðarleika í samskiptum sem var kannski for- sendan fyrir því að menn gætu sinnt sínu hlutverki.“ Bæði hafi verið sam- skiptaleysi innan ríkisstjórnarinn- ar og milli lykilstofnana sem hafi „torveldað mönnum að vinna sína vinnu“. Andrúmsloftið í ríkisstjórn- inni hafi verið mjög eitrað. „Það sem eitraði hana frá fyrsta degi var tor- tryggnin og andúðin á milli seðla- bankastjóra og okkar í Samfylking- unni.“ Pólitísk fortíð gróf undan trausti Af framansögðum orðum ráðherr- anna er ljóst að samstarf ríkisstjórn- arflokkanna beið verulegan skaða vegna stöðu Davíðs Oddssonar í Seðlabankanum. Hann hafði, sem formaður bankastjórnar Seðlabank- ans, mikil völd og hans hlutverk, sem seðlabankastjóri, var að taka þátt í öllum meiri háttar ákvörðun- um sem á þessum tíma voru teknar. Í skýrslu rannsóknarnefndar- innar kemur fram að pólitísk for- tíð Davíðs Oddssonar, þáverandi seðlabankastjóra, hafi grafið und- an trausti og ruglað samskipti við ráðherra og aðra embættismenn í stjórnkerfinu. Sú staðreynd að Dav- íð hafi verið oddviti stærsta stjórn- málaflokks landsins um árabil og einn fyrirferðarmesti stjórnmála- maður landsins um langt skeið, auk þess sem hann hafi átt tryggt bak- land í embættismannakerfinu, hafi truflað boðleiðir milli manna. Þetta sé skýrt dæmi um afleiðingar póli- tískrar stöðuveitingar. NÆRVERA DAVÍÐS HAFÐI VOND ÁHRIF Í skýrslunni er haft eftir Björg- vini G. Sigurðssyni að skort hafi á þann „… trúverðugleika og heiðarleika í samskipt- um sem var kannski forsendan fyrir því að menn gætu sinnt sínu hlutverki.“ Vildi Davíð burt Össur Skarphéðinsson var mjög ósáttur við veru Davíðs Oddssonar í Seðlabankanum. Hann var í hringiðu átakanna í Seðlabankanum, ríkisstjórninni og Ráðherrabústaðnum. MYND RAKEL ÓSK SIGURÐARDÓTTIR Fyrirferðarmikill Í skýrslu rannsókn- arnefndarinnar segir að sú staðreynd að Davíð hafi verið einn fyrirferðarmesti stjórnmálamaður landsins um árabil hafi truflað boðleiðir milli manna þegar hann gegndi stöðu seðlabankastjóra. Það sé afleiðing pólitískra stöðuveitinga. MYND RÓBERT REYNISSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.