Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2010, Qupperneq 72

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2010, Qupperneq 72
n Samskiptasíðan Facebook ætti að vera öllum landsmönnum að góðu kunn enda fjölmargir sem nota hana til samskipta dag frá degi. Meðal þeirra sem skráðir eru á síð- una er Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrverandi aðaleigandi Baugs. Athygli vekur að Jón Ás- geir á aðeins fjóra vini á síðunni en meðal þeirra er eiginkona hans, Ingibjörg Stefan- ía Pálmadóttir og sonur hans. Ingibjörg virðist hafa verið dug- legri að sanka að sér vinum en eiginmað- ur sinn því hún á hvorki fleiri né færri en 150 vini. Verður Þorgerður afskrifuð um helgina? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi menntamálaráðherra, var í verslunarferð í Bandaríkjun- um daginn sem skýrsla rannsóknar- nefndar Alþingis kom út. Samkvæmt heimildum DV fór Þorgerður í ferðina með þremur vin- konum sínum en þær komu aftur til landsins á fimmtudagsmorgun með flugi frá Orlando. Heimildir DV herma að Þorgerð- ur og vinkonur hennar hafi verið búnar að skipuleggja ferðina með töluverðum fyrirvara og það hafi hitt þannig á að skýrslan kom út á meðan hún var úti. Þó að Þorgerður hafi haft það náð- ugt á meðan umfjöllun um skýrsluna bar sem hæst í fjölmiðlum á Íslandi má ætla að næstu dagar verði anna- samir hjá henni. Bjarni Benedikts- son, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í Kastljósi á miðvikudagskvöld að lán sem Þorgerður Katrín og eig- inmaður hennar, Kristján Arason, fengu í aðdraganda hrunsins hafi verið óeðlileg. Sagðist Bjarni ætla að gefa Þorgerði tækifæri til að svara því betur frammi fyrir trúnaðarmönn- um flokksins eftir helgi. Í samtali við DV vildi Þorgerður Katrín ekkert tjá sig um ferðina og sagði hana vera sitt einkamál. einar@dv.is FJÓRIR VINIR JÓNS ÁSGEIRS pantanir@austursteikhus.is | Austurstræti 7 | 101 Reykjavík | sími 568 1907 | austursteikhus.is Opið alla virka daga frá 11.30 og 18.00 um helgar. Hægt er að skoða matseðilinn á Austursteikhús.is. Borðapantanir í síma 5681907 eða á pantanir@austursteikhus.is Höfum opnað hágæða fushion steikhús í miðbæ Reykjavíkur. Þorgerður Katrín hafði það náðugt þegar hrunskýrslan kom út: Í VERSLUNARFERÐ Í BANDARÍKJUNUM n Eins og greint var frá í vikunni skrifaði handboltakappinn Logi Geirsson undir samning við upp- eldisfélag sitt FH og leikur hann því á klakanum á næsta tímabili. Logi er yfirlýsingaglaður maður og þegar hann skrifaði undir samning við FH lofaði hann flugeldasýningu í FH-treyjunni. Þó að Logi hafi ekki enn spilað leik fyrir FH síðan hann skrifaði undir er Logi búinn að standa við stóru orðin. „Mað- ur skrifar undir og Eyjafjallajökull og co taka svona hraustlega á móti manni. Þetta hljóta að vera ein- hver skilaboð í þessu ;) ég var nú bara búinn að lofa flug- eldasýningu,“ segir Logi á Facebook- síðu sinni. LOGI STÓÐ VIÐ STÓRU ORÐIN n Fyrirsætan Kristrún Ösp Barkar- dóttir sem mikið hefur verið í fréttun- um fyrir samband sitt við fyrrverandi knattspyrnumanninn Dwight Yorke hefur sett upp vef þar sem hægt er að spyrja hana nafnlausra spurninga. Þeir sem fyrstir sendu inn spurning- ar vildu vita hitt og þetta um sam- band hennar við Yorke. Til dæmis hvort hún væri á launum hjá honum og hvort hún gæti farið út úr húsi í Manchester án lífvarða. Aðrar spurningar eru um daginn og veginn, hvernig er veðrið?, viltu koma í bíó? en einn nafnlaus spyr hvað hún hefur farið í margar fóstureyð- ingar. Hún svarar engri. Aðspurð hvort henni finnist hún vera með flottan rass svarar Krist- rún: „Já, en er að vinna í hon- um.“ SPURÐU KRISTRÚNU ÖSP DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. Áskriftarsíminn er 512 70 80 FRÉTTASKOT 512 70 70 SÓLARUPPRÁS 5:53 SÓLSETUR 21:04 Fór til Bandaríkjanna Þorgerður Katrín var í Bandaríkjunum daginn sem skýrslan kom út.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.