Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2010, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2010, Blaðsíða 55
föstudagur 6. ágúst 2010 úttekt 55 Bush ekki hátt skrifaður ington sem um hásumar væri. Leiddar hafa verið að því líkur að William hafi viljað undir- strika hetjuímynd sína og staðfestu þegar hann flutti innsetningarræðu sína. William Henry Harrison lést úr lungna- og brjósthimnubólgu eftir að hafa setið einn mánuð á forsetastóli. Nokkuð víst má telja að meintir karlmennskutilburðir hans á innsetn- ingardeginum hafi ekki hjálpað til. Tímabil borgarasTyrjaldarinnar Sumir telja að alvarlegasta afleiðing dauða Williams Henrys Harrison hafi verið sú að varaforseti hans John Tyler tók við stjórnar- taumunum í Hvíta húsinu, en hann var ekki talinn reiða vitið í þverpokunum en fékk engu að síður hærri einkunn fyrir greind en George W. Bush. Sem fyrr segir verma Franklin Pierce, James Buchanan, Warren G. Hardin og Andrew John- son fjögur neðstu sætin. Síðan kemur George W. Bush og Millard Fillmore er í 38. sæti og áð- urnefndur John Tyler er í því 37. sæti. Það er athygli vert að í fjórum af neðstu sæt- unum eru forsetar sem voru við völd í kringum borgarastyrjöldina, Fillmore, Pierce, Buchanan og Johnson. Það kann að vekja furðu að Abraham Lincoln skuli ekki vera í fyrsta sæti enda við völd þegar Bandaríkjamenn gengu í gegnum einn mesta hildarleik í sögu sinni. En annars má segja að fátt sé undarlegt varðandi fjögur efstu sætin. Lokaniðurstöður sérfræðinga um forseta Bandaríkjanna: Franklin D. Roosevelt 1 Theodore Roosevelt 2 Abraham Lincoln 3 George Washington 4 Thomas Jefferson 5 James Madison 6 James Monroe 7 Woodrow Wilson 8 Harry S. Truman 9 Dwight D. Eisenhower 10 John F. Kennedy 11 James K. Polk 12 Bill Clinton 13 Andrew Jackson 14 Barack Obama 15 Lyndon B. Johnson 16 John Adams 17 Ronald Reagan 18 John Q. Adams 19 Grover Cleveland 20 William McKinley 21 George H. Bush 22 Martin Van Buren 23 William Howard Taft 24 Chester A. Arthur 25 Ulysses S. Grant 26 James A. Garfield 27 Gerald Ford 28 Calvin Coolidge 29 Richard Nixon 30 Rutherford B. Hayes 31 Jimmy Carter 32 Zachary Taylor 33 Benjamin Harrison 34 William H. Harrison 35 Herbert Hoover 36 John Tyler 37 Millard Fillmore 38 George W. Bush 39 Franklin Pierce 40 Warren G. Harding 41 James Buchanan 42 Andrew Johnson 43 Í öðrum liðum fær Bush slæma einkunn og næstlægstu einkunnina fær hann í fimm flokkum, samskiptahæfileikum, hvernig hann tókst á við efnahagsmál landsins, hæfileikum til málamiðlana, árangri í utanríkismálum og greind.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.