Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2010, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2010, Blaðsíða 61
föstudagur 6. ágúst 2010 sviðsljós 61 söngkonan Alicia Keys gift-ist kærasta sínum tónlist-armanninum Swizz Be-atz á dögunum. Athöfnin fór fram á frönsku eyjunni Kor- síku og var samkvæmt sjónvarvott- um draumi líkust. Athygli vakti að svaramaður Swizz Beatz var ekki einhver af rappvinum hans, heldur níu ára gamall sonur, Prince Nasir Dean. „Það voru galdrar í loftinu. Sannkallað draumabrúðkaup,“ seg- ir heimildarmaður tímaritsins Life & Style. Swizz á þrjúr börn úr fyrri samböndum, tvo drengi og dóttur, en þau voru öll viðstödd brúðkaup- ið. Meðal þeirra sem mættu voru Queen Latifah, Bono, Tommy Hilf- iger og fatahönnuðurinn Christi- an Louboutin sem hannaði einmitt brúðkaupssandala Keys. Swizz Be- ats segist aldrei hafa verið ham- ingjusamari og að hann sé afar ást- fanginn af eiginkonu sinni. Þau eiga von á barni í nóvember. Knattspyrnumaðurinn David Beck-ham hefur í hyggju að opna bresk-an pöbb í Los Angeles. Samkvæmt sögusögnum á staðurinn að heita The Queen Vic og er það nafn dregið af eigin- konu Beckhams, Victoriu. Samkvæmt heim- ildum blaðsins The Daily Star ætlar hann að fá félaga sinn Gordon Ramsey til að reka staðinn með sér, en fyrirmyndin yrði sótt til Bretlands. „David vill hafa kjötbökur og kartöflustöppu, fisk og franskar og jafnel kjúkling í körfu, alveg eins og hann borðar þegar hann er í Bretlandi,“ segir vinur hjónanna. Þeir Gordon og David hafa lengi viljað starfa saman og nefndu það fyrr á árinu að jafnvel væri í kortunum að opna veitingahús. Beckham hafði á orði fljótlega eftir flutningana til Los Angeles að hann saknaði margra smárra hluta frá Bretlandi. „Ég sakna bresku vertshús- anna, að fá sér kaldan lager og sunnudagsmat á meðan maður horfir á boltann,“ segir David. Ef að líkum lætur mun hann fljótlega geta tekið gleði sína á ný. David Beckham opnar breskan pöbb í La: Nefnir bar í höfuðið á vict iu söngkonan Alicia Keys gifti sig á Korsíku: Níu ára gamall sva a r Alicia Keys og Swizz Beats Giftu sig á eyj- unni Korsíku og eiga von á barni í nóvember. David og Victoria Beckham Finnst gott að fá sér einn kaldan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.