Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2010, Síða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2010, Síða 61
föstudagur 6. ágúst 2010 sviðsljós 61 söngkonan Alicia Keys gift-ist kærasta sínum tónlist-armanninum Swizz Be-atz á dögunum. Athöfnin fór fram á frönsku eyjunni Kor- síku og var samkvæmt sjónvarvott- um draumi líkust. Athygli vakti að svaramaður Swizz Beatz var ekki einhver af rappvinum hans, heldur níu ára gamall sonur, Prince Nasir Dean. „Það voru galdrar í loftinu. Sannkallað draumabrúðkaup,“ seg- ir heimildarmaður tímaritsins Life & Style. Swizz á þrjúr börn úr fyrri samböndum, tvo drengi og dóttur, en þau voru öll viðstödd brúðkaup- ið. Meðal þeirra sem mættu voru Queen Latifah, Bono, Tommy Hilf- iger og fatahönnuðurinn Christi- an Louboutin sem hannaði einmitt brúðkaupssandala Keys. Swizz Be- ats segist aldrei hafa verið ham- ingjusamari og að hann sé afar ást- fanginn af eiginkonu sinni. Þau eiga von á barni í nóvember. Knattspyrnumaðurinn David Beck-ham hefur í hyggju að opna bresk-an pöbb í Los Angeles. Samkvæmt sögusögnum á staðurinn að heita The Queen Vic og er það nafn dregið af eigin- konu Beckhams, Victoriu. Samkvæmt heim- ildum blaðsins The Daily Star ætlar hann að fá félaga sinn Gordon Ramsey til að reka staðinn með sér, en fyrirmyndin yrði sótt til Bretlands. „David vill hafa kjötbökur og kartöflustöppu, fisk og franskar og jafnel kjúkling í körfu, alveg eins og hann borðar þegar hann er í Bretlandi,“ segir vinur hjónanna. Þeir Gordon og David hafa lengi viljað starfa saman og nefndu það fyrr á árinu að jafnvel væri í kortunum að opna veitingahús. Beckham hafði á orði fljótlega eftir flutningana til Los Angeles að hann saknaði margra smárra hluta frá Bretlandi. „Ég sakna bresku vertshús- anna, að fá sér kaldan lager og sunnudagsmat á meðan maður horfir á boltann,“ segir David. Ef að líkum lætur mun hann fljótlega geta tekið gleði sína á ný. David Beckham opnar breskan pöbb í La: Nefnir bar í höfuðið á vict iu söngkonan Alicia Keys gifti sig á Korsíku: Níu ára gamall sva a r Alicia Keys og Swizz Beats Giftu sig á eyj- unni Korsíku og eiga von á barni í nóvember. David og Victoria Beckham Finnst gott að fá sér einn kaldan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.