Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2010, Qupperneq 58
Stöð 2 hefur hafið sýningar á enn
einum þættinum sem skartar Auð-
uni Blöndal og Sverri Þór Sverris-
syni, Sveppa. Áður hafa þeir leikið
saman í 70 mínútum, Strákunum,
Wipeout, Audda og Sveppa, svo
eitthvað sé nefnt.
Nýi þátturinn heitir Ameríski
draumurinn og hann prýða líka
naglbíturinn Vilhelm Anton Jóns-
son, úr kvikmyndinni leitin að
Villa, og vaxtaræktarmaðurinn Gil-
zenegger. Í þættinum ferðast þeir
félagarnir um Bandaríkin og safna
stigum með því að taka myndir
af offitusjúklingum og samkyn-
hneigðum, lyfta fólki með asískt
útlit og snerta dvergvaxið fólk.
Þátturinn gengur sem sagt fyrst
og fremst út á að gera grín að kyn-
þætti og vaxtarlagi fólks.
Þátturinn hefur hins vegar
skemmtanagildi, í það minnsta
til skamms tíma, ekki síst vegna
stirðbusans Egils og ljúfmennisins
Vilhelms. Hinir tveir, eins fyndn-
ir og þeir eru, eru hins vegar of-
notaðir af Stöð 2. Þeir eru eins og
Eddie Murphy í kvikmyndinni The
Nutty Professor, þar sem hann lék
nánast öll hlutverkin sjálfur. Það
var of mikið af Eddie. Þó verður
ekki horft fram hjá því hversu ein-
staklega viðkunnanlegur Sveppi
er. Eflaust fá margir aldrei nóg af
honum.
Það versta við Ameríska draum-
inn er hins vegar rasíski undirtón-
inn og eineltiskennda háðið í garð
þeirra sem eru útlitslega öðruvísi.
Grínið er hálfpartinn myglað og
vegna þess skilur þátturinn eftir sig
svolítið óbragð. Andstæðingar for-
dóma verða hins vegar að hemja
sig í hleypidómum eftir aðeins
einn þátt.
Jón Trausti Reynisson
dagskrá Laugardagur 28. ágúst
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Gurra grís (1:26)
08.06 Teitur (27:52)
08.16 Sveitasæla (1:20)
08.30 Manni meistari (23:26)
08.53 Konungsríki Benna og Sóleyjar
(12:52)
09.04 Paddi og Steinn (64:162)
09.05 Mærin Mæja (22:52)
09.13 Mókó (18:52)
09.18 IL était une fois...La Vie (2:26)
09.43 Paddi og Steinn (65:162)
09.44 Hrúturinn Hreinn
09.52 Latibær (121:136)
10.20 Hlé
12.25 Kastljós
13.00 Íslandsmótið í hestaíþróttum
Bein útsending frá lokadegi Íslandsmótsins í
hestaíþróttum sem fram fer á Sörlastöðum í
Hafnarfirði. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
15.00 Demantamót í frjálsum íþróttum
17.10 Íslenski boltinn
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Ofvitinn (38:43)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Popppunktur (Hjaltalín og Lights on the
Highway) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna
spurningakeppni hljómsveita. Fyrri þáttur
undanúrslita, Hjaltalín og Lights on the Highway.
Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
20.45 Emma 6,8 (Emma) Bresk
bíómynd frá 1996 byggð á sögu
eftir Jane Austen um unga
konu í enskri sveit á 19. öld og
misheppnaðar tilraunir hennar
til hjúskaparmiðlunar. Leikstjóri
er Douglas McGrath og meðal
leikenda eru Gwyneth Paltrow, James Cosmo,
Greta Scacchi, Alan Cumming, Jeremy Northam og
Toni Collette.
22.45 Aftur til nútíðar 7,0 (Deja Vu) Bandarísk
bíómynd frá 2006. Útsendari Alríkislögreglunnar
ferðast aftur í tímann til að bjarga konu úr
lífsháska og verður ástfanginn af henni. Leikstjóri
er Tony Scott og meðal leikenda eru Denzel Wash-
ington, Paula Patton, Val Kilmer og James Caviezel.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Flintstone krakkarnir
07:25 Lalli
07:35 Þorlákur
07:45 Hvellur keppnisbíll
08:00 Algjör Sveppi
10:00 +
11:35 iCarly (2:25)
12:00 Bold and the Beautiful
13:25 Bold and the Beautiful
13:45 So You Think You Can Dance (18:23)
15:10 So You Think You Can Dance (19:23)
16:00 Þúsund andlit Bubba
16:30 Ameríski draumurinn (2:6)
17:15 ET Weekend
18:00 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:29 Veður
19:35 America‘s Got Talent (13:26) (Hæfileika-
keppni Ameríku) Fjórða þáttaröðin af þessari
stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af
öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn
misjafnir og keppendur eru margir. Dómararnir
eru þau David Hasselhoff, Piers Morgan og Sharon
Osbourne. Nýr kynnir mætir til sögunnar en
hann heitir Nick Cannon, er velþekktur leikari,
grínisti með meiru og þar að auki eiginmaður
söngkonunnar Mariuh Carey.
21:00 America‘s Got Talent (14:26)
21:45 Bride Wars 5,0(Brúðarstríð) Sprenghlægileg
og hressandi gamanmynd. Kate Hudson og Anne
Hathaway leika bestu vinkonur sem fara heldur
betur í hár saman þegar þær ákveða hvor í sínu
lagi að gifta sig sama dag. Hefst þá kostuleg
samkeppni milli þeirra og hinn mesti metingur um
það hvor haldi stærra, flottara og eftirminnilegra
brúðkaup - að sjálfsögðu með kostulegum
afleiðingum.
23:15 Selena 6,3 (Selena) Jennifer
Lopez fer með aðalhlutverkið í
þessari áhrifaríku og dramatísku
sannsögulegu kvikmynd um eina
allra vinsælustu söngstjörnu í
Suður-Ameríku á síðustu árum
sem féll frá langt fyrir aldur fram.
01:20 Perfect Stranger
03:05 Jesse Stone: Death in Paradise
04:30 ET Weekend
05:15 ‚Til Death (9:15)
05:40 Fréttir
08:55 Formúla 1
10:00 PGA Tour Highlights
10:50 Inside the PGA Tour 2010
11:15 F1: Föstudagur
11:40 Formúla 1 2010 (Belgía)
13:20 Veiðiperlur
13:50 Pepsímörkin 2010
15:00 KF Nörd
15:40 World‘s Strongest Man (1996)
16:40 Meistaradeild Evropu
18:30 La Liga Report
19:00 PGA Tour 2010 (The Barclays)
22:00 UEFA Super Cup 2010 (Inter - Atl. Madrid)
23:45 UFC Unleashed
00:30 UFC Unleashed
01:15 UFC Unleashed
02:00 UFC Live Events (UFC 118)
10:05 Premier League World 2010/2011
10:35 Football Legends (Puskas)
11:05 Premier League Preview 2010/11
11:35 Enska urvalsdeildin (Blackburn - Arsenal
/ HD)
13:45 Enska urvalsdeildin (Chelsea - Stoke / HD)
16:15 Enska urvalsdeildin (Man. Utd. - West
Ham / HD)
19:10 Leikur dagsins
20:55 Enska urvalsdeildin (Tottenham - Wigan)
22:40 Enska urvalsdeildin (Wolves - Newcastle)
08:00 Nine Months
10:00 Love Wrecked
12:00 Bedtime Stories
14:00 Nine Months
16:00 Love Wrecked
18:00 Bedtime Stories
20:00 Mr. Wonderful
22:00 American Gangster (Bandarískir krimmar)
Sannkölluð stórmynd með Denzel Washington
og Russell Crowe í leikstjórn Riddley‘s Scotts.
Myndin er sannsöguleg og gerist á 8. áratugnum
þegar lögreglumaðurinn Richie Roberts gerði allt
sem í hans valdi stóð til að góma eiturlyfjabar-
óninn Frank Lucas sem þá hélt ríkisbubbunum á
Manhattan í heljargreypum heróínfíknar.
00:30 My Summer of Love
02:00 The Number 23
04:00 American Gangster
06:35 The Mermaid Chair
15:25 Nágrannar
15:45 Nágrannar
16:05 Nágrannar
16:30 Nágrannar
16:55 Nágrannar
17:20 Wonder Years (9:17)
17:45 Ally McBeal (21:22)
18:30 E.R. (12:22)
19:15 Ameríski draumurinn (2:6) Hörkuspenn-
andi og sprenghlægilegir þættir með Audda og
Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og
endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir Egill
Gilzenegger og Villi Naglbítur.
20:00 So You Think You Can Dance (18:23)
21:25 So You Think You Can Dance (19:23)
22:10 Wonder Years (9:17)
22:35 Ally McBeal (21:22)
23:20 E.R. (12:22)
00:05 Ameríski draumurinn (2:6) Hörkuspenn-
andi og sprenghlægilegir þættir með Audda og
Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og
endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir Egill
Gilzenegger og Villi Naglbítur.
00:50 Sjáðu
01:15 Fréttir Stöðvar 2
02:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
06:00 Pepsi MAX tónlist
10:55 Rachael Ray (e)
11:40 Rachael Ray (e)
12:25 Rachael Ray (e)
13:10 Dynasty (18:30) (e)
13:55 Dynasty (19:30) (e)
14:40 Dynasty (20:30) (e)
15:25 Dynasty (21:30) (e)
16:10 Canada‘s Next Top Model (3:8) (e)
16:55 Top Gear (3:7) (e)
17:55 Real Housewives of Orange County
18:40 Kitchen Nightmares (4:13) (e)
19:30 Last Comic Standing (10:11) Bráðfyndin
raunveruleikasería þar sem grínistar berjast með
húmorinn að vopni. Gamanleikarinn Anthony
Clark, sem áhorfendur SkjásEins þekkja vel úr
gamanþáttunum Yes Dear, stýrir leitinni að
fyndnasta grínistanum.
20:15 Phantom of the Opera 7,2 (e) Stórbrotin
mynd leikstjórans Joel Schumacher sem byggð
er á vinsælum söngleik Andrews Lloyd Webber.
Bitur og afmyndaður maður sem er þekktur sem
Óperudraugurinn býr í holræsum undir óperuhús-
inu í París. Hann verður ástfanginn af kórstúlkunni
Christine og kennir henni söng á meðan hann
veldur skelfingu í óperuhúsinu og krefst þess að
Christine fái stærri hlutverk. Ástandið versnar
þegar Christine hittir Raoul, æskuvin sinn, og
þau verða ástfangin. Draugurinn ákveður að
ræna henni og halda henni fanginni í greninu
sínu. Nú er Raoul sá eini sem getur stöðvað hann.
Aðalhlutverkin leika Emmy Rossum, Gerard Butler
og Patrick Wilson. 2004. Bönnuð börnum.
22:40 Gospel Hill 5,2 Kvikmynd
frá árinu 2008 með Danny Glover,
Angela Bassett og Julia Stiles í
aðalhlutverkum. Þetta er grípandi
mynd um gamalt morðmál og
viðleitnina til að sættast við
drauga fortíðar. Í bænum Julia eru
kynþáttafordómar enn við ly´ði þrjátíu árum eftir
að mannréttindafrömuður var myrtur. Sonur hans,
John hefur ekki sætt sig við að málið sé óleyst og
þá staðreynd að friðurinn í bænum sé einungis á
yfirborðinu. Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
00:10 Three Rivers (12:13) (e)
00:55 Eureka (15:18) (e)
01:45 Premier League Poker II (4:15) (e)
03:30 Jay Leno (e)
05:00 Jay Leno (e)
05:45 Pepsi MAX tónlist
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
17:00 Golf fyrir alla
17:30 Eldum íslenskt
18:00 Hrafnaþing
19:00 Golf fyrir alla
19:30 Eldum íslenskt
20:00 Hrafnaþing
21:00 Græðlingur
21:30 Mannamál
22:00 Björn Bjarna
22:30 Mótoring
23:00 Alkemistinn
23:30 Eru þeir að fá‘nn.
00:00 Hrafnaþing
stöð 2skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 sport 2
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
ínn
dagskrá Föstudagur 27. ágúst
16.35 Frumkvöðlar - Valgeir Þorvaldsson
á Vatni (1:3)
17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar –
Lónsfjörður (22:24)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Fyndin og furðuleg dýr (26:26)
17.35 Fræknir ferðalangar (60:91)
18.00 Leó (22:52)
18.05 Manni meistari (12:13)
18.30 Tómas og Tim
18.40 Sander
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Hér er Henry Poole 6,5
(Henry Poole Is Here) Bandarísk
bíómynd frá 2008. Lífsþreyttur
maður, Henry Poole, flyst í hús í
gamla hverfinu sínu og vill fá að
vera í friði. En þegar grannkona
hans sér ásjónu frelsarans birtast á
húsveggnum er friðurinn úti og Henry öðlast aftur
trú á lífið. Leikstjóri er Mark Pellington og með
aðalhlutverk fara Luke Wilson, Radha Mitchell,
George Lopez og Adriana Barraza.
21.55 Varg Veum - Grafnir hundar – Grafn-
ir hundar (Varg Veum: Begravde hunder)
Norsk spennumynd frá 2008 um einkaspæjarinn
Varg Veum í Björgvin og ævintýri hans. Leikstjóri
er Alexander Eik og meðal leikenda eru Trond
Espen Seim, Bjørn Floberg, Siv Klynderud og Kyrre
Haugen Sydness. Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
23.25 Uppgjörið 6,8 (Führer
Ex) Þýsk bíómynd frá 2002 um
tvo unga Austur-Þjóðverja og
breytingarnar sem urðu á lífi þeirra
þegar múrinn hrundi og Þýskaland
sameinaðist í eitt ríki árið 1989.
Leikstjóri er Winfried Bonengel og
meðal leikenda eru Aaron Hildebrand, Christian
Blümel, Jule Flierl og Detlef Kapplusch. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna. e.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 Beauty and the Geek (6:10)
11:00 60 mínútur
11:50 Amne$ia (3:8)
12:35 Nágrannar
13:00 Project Runway (12:14)
13:45 La Fea Más Bella (226:300)
14:30 La Fea Más Bella (227:300)
15:25 Wonder Years (9:17)
15:55 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 The Simpsons (2:25)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 American Dad (10:20) (Bandarískur pabbi)
19:45 The Simpsons (10:21)
20:10 Ameríski draumurinn (2:6) Hörkuspenn-
andi og sprenghlægilegir þættir með Audda og
Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver
og endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir
Egill Gilzenegger og Villi Naglbítur.
20:55 Þúsund andlit Bubba
Einstakir þættir þar sem fylgst er
með Bubba Morthens á tónleika-
ferð í kringum landi í tilefni 30
ára starfsafmæli hans. Hér gefst
fágætt tækifæri til að skyggnast
bak við tjöldin og fylgjast með því
sem gengur á bæði fyrir og eftir tónleika, svo ekki
sé minnst á allar óborganlegu sögurnar sem Bubbi
hefur frá að segja.
21:25 What a Girl Wants 5,7
(Verði hennar vilji) Skemmtileg
gamanmynd um ansi hressa
bandaríska stelpu sem ákveður
að heimsækja breskan föður sinn
og kemst þá að því að hann er
virðulegur breskur stjórnmála-
maður sem hefur lítið pláss í sínu lífi fyrir lífsglaða
og óútreiknanlega dóttur.
23:10 Fierce People
01:00 Cry Wolf
02:30 District B13
03:55 10 Things I Hate About You
05:30 Fréttir og Ísland í dag
07:00 UEFA Europa League 2010 (Trabzonspor
- Liverpool)
17:10 PGA Tour Highlights (Wyndham
Championship)
18:05 Inside the PGA Tour 2010
18:30 UEFA Super Cup 2010 (Inter - Atl. Madrid)
20:30 Frettaþattur Meistaradeildar
Evropu
21:00 F1: Föstudagur
21:30 La Liga Report
22:00 European Poker Tour 5 - Pokerstars
22:50 European Poker Tour 5 - Pokerstars
23:40 UEFA Super Cup 2010 (Inter - Atl. Madrid)
15:50 Sunnudagsmessan
16:50 Enska urvalsdeildin (Arsenal - Blackpool
/ HD)
18:40 Enska urvalsdeildin (Stoke - Tottenham)
20:30 Ensku mörkin 2010/11
21:00 Premier League Preview 2010/11
21:30 Premier League World 2010/2011
22:00 Football Legends (Puskas)
22:30 Premier League Preview 2010/11
23:00 Enska urvalsdeildin (West Ham - Bolton)
08:00 Akeelah and the Bee
10:00 The Groomsmen
12:00 Garfield Gets Real
14:00 Akeelah and the Bee
16:00 The Groomsmen
18:00 Garfield Gets Real
20:00 Wedding Daze
22:00 Wind Chill
00:00 Irresistible (Ómótstæðileg) Hörkuspennandi
sálfræðitryllir með Suran Sarandon og Sam Neill.
Sarandon leikur húsmóður sem verður heltekinn
af þeirri hugsun að gullfalleg samstarfskona
eiginmannsins hafi í hyggju að ræna honum og
börnum þeirra frá henni.
02:00 Lady Vengance
04:00 Wind Chill
06:00 Mr. Wonderful
19:30 The Doctors Frábærir spjallþættir framleiddir
af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi
læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur
20:15 Oprah‘s Big Give (6:8)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 NCIS: Los Angeles (3:24) Spennuþættir
sem gerast í Los Angeles og fjallar um starfsmenn
systurdeildarinnar í höfuðborginni Washington sem
einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi
sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn
eða annan hátt.
22:35 The Closer (9:15)
23:20 The Forgotten (6:17)
00:05 Oprah‘s Big Give (6:8)
00:50 The Doctors
01:30 Ameríski draumurinn (2:6)
02:15 Fréttir Stöðvar 2
03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dynasty (21:30) (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
16:30 Dynasty (22:30)
17:15 Rachael Ray
18:00 Three Rivers (12:13) (e)
18:45 How To Look Good Naked –
Revisited (2:6) (e)
19:35 Biggest Loser 5,9 (18:18)
Bandarísk raunveruleikasería um
baráttuna við mittismálið. Það er
komið að úrslitastundinni. Allir
keppendurnir sem hófu leikinn
snúa aftur og stíga á vigtina. Síðan
er komið að stóru stundinni og
sigurvegarinn er krýndur.
21:00 Á allra vörum
Söfnunar- og
skemmtidagskrá í beinni
útsendingu þar sem
landsmönnum gefst
kostur á að safna fyrir
Ljósið, endurhæfingar og
stuðningsmiðstöð fyrir fólk
sem fengið hefur krabbamein
eða blóðsjúkdóma. Á meðan á
söfnuninni stendur verður fjöldi skemmtiatriða og
landsþekktir einstaklingar svara í símann og taka
á móti styrkjum. Allir sem koma að útsendingunni
leggja átakinu lið í sjálfboðavinnu.
00:00 Parks & Recreation (17:24) (e)
00:25 Law & Order: Special
Victims Unit (3:22) (e)
01:05 Life (19:21) (e)
02:00 Last Comic Standing
(9:11) (e)
02:45 Premier League Poker
II (4:15)
04:25 Jay Leno (e)
05:10 Pepsi MAX tónlist
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin skoðar nýjustu
tíðindi
21:00 Golf fyrir alla Við spilum 6. og 7 braut í
Borgarnesi með Bjarka klúbbmeistara
21:30 Eldum íslenskt Það gerist ekki betra
íslenska nýmetið
stöð 2skjár einn
stöð 2 sport
stöð 2 sport 2
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
ínn
rasíski draumurinn
pressan
Staðfest hefur verið að Dustin Hoffman bregði sér í hlutverk sitt sem
Bernie Focker að nýju í
væntanlegri mynd, Little
Fockers. Hoffman hafði
verið skrifaður út úr mynd-
inni því ekki hafði náðst
samkomulag milli hans
og framleiðenda um laun.
Þeir samningar náðust þó
að lokum eftir að tökum á
myndinni var lokið og þarf því að taka upp nokkuð mörg atriði aftur.
Hoffman verður ekki jafn mikið í myndinni og upprunalega var áætl-
að en töluvert þó. Hann mun fá sömu upphæð greidda og hann átti upp-
runalega að fá.
Little Fockers er þriðja myndin í röðinni um Gaylord M. Focker sem
er leikinn af Ben Stiller en Robert De Niro leikur léttgeggjaðan tengd-
arföður hans. Endurtökurnar hefjast í næsta mánuði en myndin verður
frumsýnd 22. desember.
Tökur á LiTTLe Fockers heFjasT á ný vegna DusTins hoFFman:
leikur focker á ný
sjónvarpið
sjónvarpið
Ameríski draumurinn
Stöð 2 Föstudaga, kl. 20.10
58 afþreying 27. ágúst 2010 Föstudagur