Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2010, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2010, Blaðsíða 9
Fyrir minnið Aukin orka Andoxunarefni Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringarþerapisti DET og metsöluhöfundur bóka um heilsu og mataræði, er þriggja barna móðir sem varð fimmtug árið 2009. Hún segir sjálf að sér líði þó ekki degi eldri en 30 ára… Af hverju skyldi það vera? Þorbjörg hugsar vel um heilsuna, matarræði sitt og þekkir auk þess vel til fæðubótarefna sem hún nýtir sér til að auka á vellíðan sína og viðhalda unglegu útliti og fullri atorku. Hún er í krefjandi starfi þar sem hún þarf meðal annars að reiða sig á að toppstykkið virki sem allra, allra best. Þorbjörg hefur notað Æskubrunn frá Lýsi hf. allt frá því að hann kom fyrst á markað og hennar niðurstaða er einföld. Ég mæli með Æskubrunni! Æskubrunnur inniheldur þekkta samsetningu á fæðurbótarefnunum asetýl- L- karnitín og alfalípóiksýru ásamt túnfisklýsisperlu. Túnfisklýsi Jákvæðir eiginleikar Omega-3 fitusýra, EPA og DHA, eru vel þekktir. Í ólíkum tegundum af fiskiolíu er að finna mismunandi magn af fitusýrunum EPA og DHA sem gegna veigamiklu hlutverki víða í líkamanum. Túnfisklýsi inniheldur hátt hlutfall af fitusýrunni DHA. Rannsóknir hafa sýnt að í heila okkar er að finna umtalsvert magn af DHA enda er oft talað um fisk sem heilafæði. Vaxandi fjöldi rannsókna sýna sterka fylgni milli neyslu á Omega-3 fitusýrum, einkum DHA og vitsmuna, sjónar og almennri virkni heila okkar. Asetýl-L-karnitín og alfalípóiksýra Rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum þessara efna á efnaskipti og hrörnun fruma líkamans. Asetýl-L-karnitín auðveldar flutning orkuefna í frumum líkamans og alfalípóiksýra er öflugt andoxunarefni sem verndar þær gegn skemmdum. Niðurstöður benda til þess að efnin geti unnið gegn minnistapi sem oft fylgir hækkandi aldri og hafi að auki jákvæð áhrif á hjarta- og æðakerfi. Saman geta þessi efni dregið úr þessum einkennum. Ég mæli með æskubrunni fyrir fólk á öllum aldri Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringarþerapisti DET Æskubrunnurinn getur því viðhaldið heilbrigði fruma líkamans, stuðlað að því að við höldum góðu minni, höfum næga orku og getum betur notið lífsins. Æskubrunnur er ætlaður þeim sem vilja viðhalda almennu heilbrigði á efri árum en nýtist þó einnig þeim sem eru í krefjandi starfi eða undir miklu álagi. Sölumaður Okkur vantar dugmikinn og kröftugan auglýsingasölumann á DV og DV.is. Reynsla af sölustörfum er skilyrði. n Góðir samskiptahæfileikar. n Þjónustulund. n Almenn og góð tölvukunnátta. n Frumkvæði og hugmyndaauðgi. Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið heida@dv.is. Þar eru einnig veittar nánari upplýsingar sé þess óskað. DV ehf. býður upp á skemmtilegan og líflegan vinnustað. Við erum staðsett í hjarta borgarinnar, að Tryggvagötu 11. Vilt þú vinna á DV? Starf í móttöku Við leitum að starfsmanni í hlutastarf við símsvörun og móttöku. Vinnutími frá kl. 9 til 13 virka daga. n Góðir samskiptahæfileikar. n Þjónustulund. n Almenn tölvukunnátta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.