Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2010, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2010, Blaðsíða 30
 dagskrá Miðvikudagur 8. septembergulapressan 07:00 Undankeppni EM 2012 (Danmörk - Ísland) Utsending fra leik Danmerkur og Islands i undankeppni EM 2012. 17:00 Undankeppni EM 2012 (Danmörk - Ísland) Utsending fra leik Danmerkur og Islands i undankeppni EM 2012. 18:50 Tékkland - Ísland U21 (Tékkland - Ísland) 22:10 Veiðiperlur (Veiðiperlur) 22:40 European Poker Tour 5 - Pokerstars (WCP V - PCA Bahamas - World Cup Of Poker 2) Synt fra evropsku motaröðinni i poker þar sem mættir eru til leiks margir af bestu pokerspilurum heims i dag. 23:30 Poker After Dark (Poker After Dark) 00:15 Frettaþattur Meistaradeildar Evropu (Frettaþattur) Skyggnst a bakvið tjöldin hja liðunum sem leika i Meistaradeild Evropu. Hitað upp fyrir komandi leiki og um leið hinir ymsu leikir krufðir til mergjar. 17:45 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 18:45 Football Legends (Di Stefano) 19:15 Enska urvalsdeildin (Tottenham - Wigan) 21:00 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 22:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) 22:30 Enska urvalsdeildin (Chelsea - Stoke / HD) 08:00 The Groomsmen (Svaramennirnir) 10:00 Wayne‘s World (Veröld Waynes) 12:00 Akeelah and the Bee (Akeelah stafsetningarséní) 14:00 The Groomsmen (Svaramennirnir) Skemmtileg mynd frá Ed Burns (She‘s The One, Brothers McMullen) um fimm æskuvini sem glíma hver á sinn hátt við fullorðinslífið og allt það sem fylgir því að stofna fjölskyldu og axla ábyrgð. 16:00 Wayne‘s World (Veröld Waynes) Gleðihrók- arnir Wayne og Garth senda út geggjaðan rokk- og gabbþátt um kapalkerfi úr bílskúrnum heima hjá sér. Þátturinn nýtur mikilla vinsælda og þar kemur að framkvæmdastjóri stórrar sjónvarpsstöðvar býður þeim vinnu. 18:00 Akeelah and the Bee (Akeelah stafsetningarséní) 20:00 There‘s Something About Mary (Það er eitthvað við Mary) 22:00 Confessions of a Shopaholic (Játningar kaupalkans) 00:00 Collateral Damage (Í hefndarhug) 02:00 Dead Fish (Skotmarkið) Bráðfjörug og gráglett- in gamanmynd um óvæginn leigumorðingja sem kemur fagurri stúlku til aðstoðar en þegar leiðir þeirra skiljast víxlar hann símunum þeirra fyrir slysni og lætur stúlkuna fá símann sinn. Uppúr því hefst mikill eltingarleikur byggður á misskilningi. 04:00 Confessions of a Shopaholic (Játningar kaupalkans) Rómantísk gamanmynd um unga stúlku sem glímir við einn stóran og alvarlegan vanda; hún er kaupóð. Til þess að stemma stigu við útgjöldunum þá vantar hana vinnu og ræður sig fyrir slysni sem blaðamaður og fær að fjalla um það hvernig best sé að lifa spart - og það er hægara sagt en gert fyrir aðra eins eyðslukló. 06:00 The Love Guru (Ástargúrúinn) Skrautleg gamanmynd með meistara Mike Myers úr Austin Powers og Wayne‘s World myndunum. Að þessu sinni bregður Myers sér í hlutverk Pitka, Bandaríkjamanns sem var upp í Indlandi meðal gúrúa. Hann ákveður nú að snúa aftur til heimalandsins með það að markmiði að hasla sér völl í hinum gjöfula sjálfshjálparbransa. 19:25 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 20:10 Falcon Crest II (13:22) (Falcon Crest II) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Cougar Town (13:24) (Allt er fertugum fært) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courtney Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar en afar sjálfsóöruggrar einstæðrar móður ungl- ingsdrengs. Hana langar að hitta draumaprinsinn en á erfitt með að finna réttu leiðina til þess enda að hennar mati engan veginn samkeppnishæf í stóra stefnumótaleiknum. 22:15 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu- og gamanþáttur um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við það að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 23:00 The Shield (1:13) (Sérsveitin) Sjöunda spennu- þáttaröðin um lögreglulið í Los Angeles sem hikar ekki við að brjóta lögin til að fá sínu framgengt. Í þessari sjöttu þáttaröð eru spilltu löggurnar enn við sama heygarðshornið og það er erfitt að greina á milli löggæslunnar og glæpamannanna. 23:50 Talk Show With Spike Feresten (2:22) (Kvöldþáttur Spike Feresten) Spjallþáttur með Spike Feresten sem var einn af aðalhöfundum Seinfeld-þáttanna. Hann fær til sín öll stóru nöfnin í Hollywood þar sem þeir taka meðal annars þátt í alls kyns grínatriðum sem eru oftar en ekki ansi langt úti. 00:15 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 00:55 Falcon Crest II (13:22) (Falcon Crest II) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 01:45 Fréttir Stöðvar 2 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Dynasty (29:30) (e) Ein frægasta sjónvarpssería allra tíma. 09:30 Pepsi MAX tónlist 17:30 Dynasty (30:30) Ein frægasta sjónvarpssería allra tíma. 18:15 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19:00 Million Dollar Listing (4:9) Skemmtileg þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga og fína fólksins. Á hverjum degi lenda þau í litríku fólki sem ýmist vill kaupa eða selja heimili sín. 19:45 King of Queens (11:25) (e) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20:10 Top Chef (15:17) Bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Það er komið að úrslitastundinni. Þrír kokkar þurfa að sýna hvað í þá er spunnið í lokaverkefninu og nú fá þeir frjálsar hendur. Þriggja rétta máltíð sem kitlar bragðlaukana og heillar dómarana upp úr skónum. Nú mega þeir ekki gera nein mistök og allt verður að vera fullkomið. 20:55 Canada‘s Next Top Model (5:8) Raunveruleikasería sem farið hefur sigurför um heiminn. Þetta er önnur þáttaröðin af kanadískri útgáfu þáttanna og nú hefur stjörnustílistinn Jay Manuel tekið fyrir hlutverki yfirdómara og kynnis þáttanna. Stelpurnar eru sendar í ræktina þar sem þær eru látnar svitna. Síðan fá þær góð ráð frá Jay og fá að spreyta sig í súludansi. Myndataka vikunnar fer fram á trambólíni. 21:40 Life (21:21) Bandarísk þáttaröð um lögreglu- mann í Los Angeles sem sat saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Það er komið að lokaþættinum og Charlie Crews leggur allt í sölurnar til að bjarga félaga sínum, Dani Reese, sem hvarf þegar hún var að vinna fyrir FBI. Hann kemst fljótt að því að hvarf hennar tengist samsærinu gegn honum. 22:30 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:15 Law & Order (19:22) (e) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglu- manna og saksóknara í New York. Unglingur fremur sjálfsmorð þegar Fontana og Green reyna að handtaka hann fyrir morð á eiganda veitingastaðar. Áður en hann deyr viðurkennir pilturinn að hann hafi ætlað að hefna dauða systur sinnar og skjóta lækninn hennar. 00:05 Leverage (9:15) (e) Spennandi þáttaröð í anda Ocean’s Eleven um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. Núna leggja þau gildru fyrir spilltan lögfræðing sem reynir að komast yfir dánarbú umbjóðanda síns og hindra að góðgerðarsamtök fái arfinn. 00:50 Premier League Poker II (5:15) (e) Skemmtilegt pókermót þar sem 12 af sterkustu pókerspilurum heims reyna með sér. 02:35 Pepsi MAX tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó grínmyndin Fóstrur Það er ekki bara Jude Law sem er veikur fyrir þeim. 16.15 Draumur um draum Heimildamynd um Ragnheiði Jónsdóttur rithöfund eftir Ásthildi Kjartansdóttur. Frá 1996. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var...lífið (3:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Fínni kostur (23:24) (The Replacements) 18.23 Sígildar teiknimyndir (24:26) (Classic Cartoon) 18.30 Finnbogi og Felix (10:12) (Disney Phineas and Ferb) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Ljóta Betty (75:85) (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp óvenjulega stúlku sem vinnur á ritstjórn tískutímarits í New York. Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. 21.10 Súkkulaði og barnaþrælkun (The Dark Side of Chocolate) Dönsk heimildamynd um hinar dekkri hliðar súkkulaði- og kakóframleiðslu í heiminum. 40% af öllu kakói kemur frá Fílabeinsströndinni og þar er börnum þrælað út við vinnsluna. Höfundur myndarinnar er Miki Mastrati. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Annað líf Ástþórs Heimildamynd eftir Þorstein Jónsson um Ástþór Skúlason bónda á Rauðasandi og líf hans eftir að hann lamaðist í slysi. Ástþór ætlaði sér alltaf að verða bóndi. En hvernig lætur hann draum sinn rætast eftir að hann er kominn í hjólastól? Kerfið gerir ráð fyrir því að maður eins og hann fari inn á stofnun. En hann ætlar að gera það sem nauðsynlegt er til að halda tengslum við dýrin og náttúruna og búa á sinni jörð. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.30 Af fingrum fram (Eyjólfur Kristjánsson) Jón Ólafsson píanóleikari spjallar við dægurlagahöf- unda og tónlistarfólk. Gestur hans í þessum þætti er Eyjólfur Kristjánsson. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 00.10 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.50 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 01.00 Dagskrárlok 30 aFþreying 8. september 2010 Miðvikudagur Sjónvarpið hefur sýningar á nýrri þáttaröð um Martin lækni, eða Doc Martin. Um er að ræða fyrsta þátt af átta en Martin hefur verið á skjánum um þó nokkurt skeið. Þættirnir fjalla eins og nafnið gefur til kynna um lækni. Hann er eini læknirinn í bresku smáþorpi og mæðir oft á tíðum mik- ið á honum. Hann þarf að takast á við hin ýmsu verkefni og oftar en ekki af öðrum toga en læknisfræðilegum. Þættirnir eru gamanþættir með dramatísku ívafi en Martin er nokk- uð sérstakur karl. Hann er til dæm- is með mikið óþol fyrir blóði sem er óheppilegt í hans starfi. Það líður umsvifalaust yfir Martin þegar hann sér blóð. blóðhræddi læknirinn í sjónvarpinu á fimmtudag... 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Brunabílarnir, Ævintýri Juniper Lee, Ofuröndin 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppátækjasamari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 11:00 Lois and Clark: The New Adventure (2:21) (Lois og Clark) Sígildir þættir um blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og Ofurmennið. Hann er ástanginn af samstarfskonu sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að hann leikur tveimur skjöldum. 11:45 Grey‘s Anatomy (13:17) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Gossip Girl (2:22) (Blaðurskjóðan) 13:45 Ghost Whisperer (12:23) (Draugahvíslarinn) 14:40 E.R. (15:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 15:30 iCarly (3:25) (iCarly) Skemmtilegir þættir um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum útvarpsþætti sem hún sendir út heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblökumaðurinn, Ofuröndin, Brunabílarnir 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (14:20) (Simpsons-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (18:24) (Tveir og hálfur maður) 19:45 How I Met Your Mother (16:20) (Svona kynntist ég móður ykkar) 20:10 Pretty Little Liars (2:22) (Lygavefur) Dramatískir spennuþættir sem byggðir eru á metsölubókum eftir Söru Shepard og fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál. Þáttaröðin er uppfull af frábærri nýrri tónlist og er þegar farin að leggja línurnar í tískunni enda aðalleikonurnar komnar í hóp eftirsóttustu forsíðustúlkna allra helstu tímarita vestanhafs. 20:55 Mercy (20:22) (Hjúkkurnar) Dramatísk þáttaröð í anda Grey‘s Anatomy og ER. Við fylgjumst með lífi og starfi þriggja kvenna sem vinna saman sem hjúkrunarfræðingar á Mercy-spítalanum í New Jersey. Þær eru allar einhleypar eða í samböndum sem færa þeim litla ánægju enda verja þær alltof miklum tíma í vinnunni þar sem baráttan upp á líf og dauða er daglegt brauð. 21:40 True Blood (11:12) (Blóðlíki) Önnur þáttaröðin um forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast gegn mótlæti íbúa smábæjarins Bon Temps í Louisiana. Menn og vampírur búa þar saman en þó kannski ekki beint í sátt og samlyndi þrátt fyrir að komið sé á markað gerviblóð á flöskum sem ætlað er að svala blóðþorsta vampíranna. 22:35 Nip/Tuck (20:22) (Klippt og skorið) Fimmta serían af þessum vinsæla framhaldsþætti sem fjall- ar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Sean McNamara og Christian Troy. Eftir að hafa brennt allar brýr að baki sér í Miami ákveða þeir að söðla um og opna nýja stofu í Mekka lýtalækninganna, Los Angeles, þar sem bíða þeirra ný andlit og ný vandamál. 23:20 The Forgotten (7:17) (Hin gleymdu) Spennuþættir í anda Cold Case með Christian Slater í aðalhlutverki. Þættirnir fjalla um óbreytta borgara sem taka lögin í sínar hendur og klára rannsókn á ákveðnum sakamálum sem lögreglan hefur gefist upp. 00:05 X-Files (15:24) (Ráðgátur) Fox Mulder trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að hindra leit þeirra að sannleikanum. 00:50 Grey‘s Anatomy (13:17) (Læknalíf) Fjórða sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Ungu læknanemarnir eru orðnir að fullnuma og virðulegum skurðlæknum. Allir nema George, sem féll á lokaprófinu og þarf því að slást í hóp með nýju læknanemunum. Þeirra á meðal er systir Meredith. 01:35 E.R. (15:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 02:20 Sjáðu 02:50 Stay Alive (Haltu lífi) Hrollvekja um fjögur ungmenni sem ákveða að rannsaka dularfullt dauðsfall sameiginlegs vinar sem þau telja að tengist vafasömum tölvuleik. 04:15 Hoodwinked (Rauðhetta... með nýju bragði) Teiknimynd fyrir hressa krakka á öllum aldri sem sló í gegn hér á landi en í henni er snúið er rækilega út úr ævintýrinu sígilda um Rauðhettu og úlfinn. 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. sjónvarpið kl. 20:00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.