Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2010, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2010, Blaðsíða 21
Jóna M. Þorsteinsdóttir fyrrv. útgerðarmaður og kaupmaður Jóna Matthildur fæddist að Skálum á Langanesi en ólst upp á Þórshöfn á Langanesi. Hún lauk grunnskólaprófi frá Barnaskólanum á Þórshöfn 1953 og stundaði nám við Námsflokka Reykja- víkur í ensku og vélritun 1954-55. Auk þess sótti Jóna fjölda námskeiða á veg- um Sambands íslenskra sveitarfélaga. Jóna vann hjá Pósti og síma frá 1957 á Þórshöfn og á Raufarhöfn auk þess sem hún leysti þar af í u.þ.b. tíu ár. Hún vann á skrifstofu Fiskiðjusam- lags Þórshafnar við almenn skrifstofu- störf 1961-63. Jóna hóf störf sem gjaldkeri Þórs- hafnarhrepps 1979 auk þess sem hún sinnti þar hefðbundnum skrifstofu- störfum. Hún hætti þar eftir fimmtán ára samfellt starf og setti þá á fót eig- in verslun á Þórshöfn, Hjá Jónu, og starfrækti hana á árunum 1993-97. Þá annaðist hún bókhald fyrir útgerð þeirra hjóna, eftir 1988, og stundaði handfæraveiðar við sömu útgerð 1998 og 1999. Jóna var fréttaritari RÚVA á Þórs- höfn í u.þ.b tvö ár. Hún sinnti auk þess ýmsum trúnaðastörfum á Þórs- höfn, var varamaður í hreppsnefnd, m.a. formaður skólanefndar í átta ár, sat í dagvistunarnefnd Þórshafnar, var ritari hreppsnefndar og sat í stjórn Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis 1990-99. Fjölskylda Jóna giftist 11.1. 1963 Þorbergi Gunn- laugi Jóhannssyni, f. 11.1. 1936, út- gerðarmanni. Hann er sonur Jó- hanns Gunnlaugssonar og Berglaugar Sigurðardóttur sem bæði eru látin, bænda á Eiði á Langanesi. Börn Jónu Matthildar og Þorbergs Gunnlaugs eru Þorsteinn Óla Þor- bergsson, f. 20.2. 1963, skipstjóri, bú- settur á Akureyri en kona hans er Bergný Birgisdóttir skrifstofumaður og eiga þau saman tvo syni auk þess sem Þorsteinn á son frá fyrra hjóna- bandi og Bergný á son frá fyrra hjóna- bandi; Jóhann Berg Þorbergsson, f. 5.6. 1964, skipstjóri, búsettur í Reykja- vík og á hann þrjú börn; Ester Þor- bergsdóttir, f. 20.11. 1966, skrifstofu- maður á Akureyri, en maður hennar er Árni Þórhallsson, bifreiðastjóri og vélstjóri, og eiga þau tvær dætur; Þór- dís Marín Þorbergsdóttir, f. 21.3. 1970, verkakona í Kópavogi og á hún fjög- ur börn; Hildur Vala Þorbergsdóttir, f. 8.2. 1972, kennari í Neskaupstað en maður hennar er Jón Björn Hákon- arson, forseti bæjarstjórnar í Fjarðar- byggð og umboðsmaður VÍS – Trygg- inga og eiga þau tvö börn. Systkini Jónu Matthildar eru Skúli Þór Þorsteinsson, f. 3.8. 1936, fyrrv. kennari að Laugum í Reykjadal, bú- settur á Akureyri; Þórunn Marín Þorsteinsdóttir, f. 22.11. 1937, fyrrv. stöðvarstjóri á Þórshöfn; Óli Ægir Þorsteinsson, f. 1.12. 1941, útgerðar- maður á Þórshöfn; Jóhanna Þuríður Þorsteinsdóttir, f. 13.5. 1945, kennari, búsett í Hafnarfirði. Foreldrar Jónu Matthildar voru Þorsteinn Ólason, f. 15.5. 1907, d. 5.11. 1960, útgerðarmaður á Skálum á Langanesi, frá Heiðarhöfn á Langa- nesi, og k.h., Þuríður Jónsdóttir, f. 13.5. 1914, d. 6.8. 1993, húsfreyja frá Læk- nesstöðum á Langanesi. Ætt Foreldrar Þuríðar voru Jón Ólafs- son frá Hermundarfelli í Þistilfirði og Matthildur Magnúsdóttir frá Skálum, bjuggu á Læknesstöðum á Langanesi. Foreldrar Þorsteins voru Óli Jó- hannes Jónsson frá Sveinungavík í Þistilfirði og Þórunn Gunnarsdóttir frá Völlum í Þistilfirði, en bjuggu lengst af á Þórshöfn á Langanesi. 30 ára „„ Hubert Kurpiewski Vesturgötu 50a, Reykjavík „„ Katerin Illarramendi Unanue Njarðargötu 29, Reykjavík „„ Rebekka Atladóttir Böðvarsgötu 4, Borg- arnesi „„ Vigdís Friðriksdóttir Baugakór 19, Kópavogi „„ Sigrún Ásta Einarsdóttir Ægisíðu 129, Reykjavík „„ Bylgja Rún Stefánsdóttir Selvaði 1, Reykjavík „„ Arnþór Haukdal Rúnarsson Sóltúni 13, Reykjavík „„ Erla Ósk Pétursdóttir Efstahrauni 32, Grindavík „„ Viktor Ellertsson Barðavogi 26, Reykjavík „„ Berglind Sigurgeirsdóttir Skipasundi 52, Reykjavík 40 ára „„ Bergþóra Fjóla Úlfarsdóttir Eyrarholti 2, Hafnarfirði „„ Sigríður G Guðlaugsdóttir Leynisbrún 3, Grindavík „„ Þórir Árnason Þjórsárholti, Selfossi „„ Ægir Finnbogason Þrastarhöfða 29, Mos- fellsbæ „„ Sigfús Ægir Sigfússon Austurvegi 45, Grindavík „„ Tryggvi Scheving Thorsteinsson Bólstaðar- hlíð 27, Reykjavík „„ Helgi Júlíusson Viðjugerði 8, Reykjavík „„ Steinunn Línbjörg Ragnarsdóttir Fannagili 10, Akureyri „„ Arna Þórunn Björnsdóttir Laut 28, Grindavík 50 ára „„ Alicja Maria Bakowska Marbakkabraut 17, Kópavogi „„ Jón Árni Bragason Dalprýði 1, Garðabæ „„ Guðlaug Hreinsdóttir Löngumýri 7, Garðabæ „„ Stefanía Gunnarsdóttir Hlíðarási 2, Hafn- arfirði „„ Fjóla Kristín Kristjánsdóttir Hlíðarendavegi 5a, Eskifirði „„ Rúnar Jóakim Jóakimsson Sólvangi 2, Akureyri „„ Sigurður Valur Sigurðsson Hverfisgötu 125, Reykjavík „„ Fríða Björk Hjartardóttir Stóra-Dal, Hvols- velli „„ Margrét Jóhannsdóttir Sunnubraut 5a, Búðardal „„ Rúnar Björnsson Beykidal 6, Reykjanesbæ „„ Hildur Guðmundsdóttir Brekkutanga 38, Mosfellsbæ „„ Unnur Ragnheiður Hauksdóttir Skipasundi 92, Reykjavík „„ Kristín Jóhanna Reynisdóttir Grýtubakka 32, Reykjavík 60 ára „„ Birgir Óskarsson Litlagerði 2a, Hvolsvelli „„ Gunnar Klængur Gunnarsson Bárugötu 7, Reykjavík „„ Jón A Sigurðsson Bakkahjalla 6, Kópavogi „„ Páll Guðmundsson Norðurbraut 1, Höfn í Hornafirði „„ Hrólfur Sigurður Gunnlaugsson Háaleitis- braut 121, Reykjavík „„ Bjarni Gunnarsson Norðurtúni 8, Egilsstöðum „„ Helga Jensdóttir Neðstabergi 3, Reykjavík „„ Helga Jakobsdóttir Bakkastöðum 137, Reykjavík „„ „„ „„ 70 ára „„ Finnbogi Jónsson Ægisgötu 7, Akureyri „„ Vilhelm Guðmundsson Lönguhlíð 7c, Ak- ureyri „„ Kristín Tómasdóttir Hrafnagilsstræti 22, Akureyri „„ Valgerður Jóhannesdóttir Iðjumörk 2, Hveragerði 75 ára „„ Hreggviður Þorgeirsson Hrísholti 5, Garðabæ „„ Helga Jörundsdóttir Arnarási 6, Garðabæ „„ Þórir Ólafsson Mánabraut 2, Kópavogi „„ Þorsteinn Svanur Jónsson Skógarhjalla 23, Kópavogi „„ Ólafur Valdimar Oddsson Kórsölum 5, Kópavogi „„ Þórveig Hallgrímsdóttir Helgamagrastræti 53, Akureyri „„ Jón Páll Guðmundsson Hlíðarási 29, Hafn- arfirði 80 ára „„ Haukur Ingimarsson Furugerði 13, Reykjavík „„ Ásgrímur Kristjánsson Hafnarbyggð 22, Vopnafirði „„ Óskar Bernharðsson Vestursíðu 8a, Akureyri „„ Sigríður Halld Hermannsdóttir Skálagerði 2, Akureyri „„ Kristborg Benediktsdóttir Miðleiti 5, Reykjavík „„ Audrey Magnússon Miðvangi 41, Hafnarfirði „„ Gréta Bachmann Árskógum 6, Reykjavík 90 ára „„ Þuríður Jóna Árnadóttir Mávahlíð 13, Reykjavík „„ Sæmundur Þorsteinsson Hamraborg 36, Kópavogi 101 ára „„ María Kristjánsdóttir Austurbrún 4, Reykjavík 30 ára „„ Olga Kuznecova Hjarðarslóð 1d, Dalvík „„ Aleksandra Joanna Bujnowska Hlíðargötu 1, Neskaupsta𠄄 Haukur Ingi Einarsson Silfurbraut 4, Höfn í Hornafirði „„ Brynja Hjaltalín Framnesvegi 29, Reykjavík „„ Karen Björg Gunnarsdóttir Reynimel 90, Reykjavík „„ Oddur Jóhannsson Langholtsvegi 58, Reykjavík „„ Orri Ólafsson Amtmannsstíg 5, Reykjavík „„ Sigrún Stefánsdóttir Vogagerði 8, Vogum „„ Sigurvin Jón Halldórsson Bárðarási 7, Hellissandi „„ Victor Blær Birgisson Vatnsstíg 15, Reykjavík „„ Magnús Ólafsson Tungusíðu 10, Akureyri „„ Sara McMahon Spítalastíg 7, Reykjavík „„ Vala Gísladóttir Álakvísl 88, Reykjavík „„ Agnieszka Studzinska Sunnubraut 1, Grindavík „„ Dmitrijs Malejevs Víkurási 6, Reykjavík „„ Alfreð Örn Finnsson Kaplaskjólsvegi 55, Reykjavík 40 ára „„ Phanom Chalao Borgarhrauni 20, Grindavík „„ Maciej Hubert Opara Bjarnhólastíg 16, Kópavogi „„ Ágústa Ólafsdóttir Skerplugötu 4, Reykjavík „„ Steinunn Ingibjörg Magnúsdóttir Silfur- götu 43, Stykkishólmi „„ Bjarki Guðmundsson Seiðakvísl 5, Reykjavík „„ Hilmar Trausti Harðarson Sólvöllum 3, Akureyri „„ Hjördís H Hjörleifsdóttir Strandgötu 17, Ólafsfirði „„ Guðjónína Sæmundsdóttir Hamragarði 12, Reykjanesbæ „„ Hella Svavarsdóttir Krókamýri 80b, Garðabæ „„ Marta Svavarsdóttir Sóltúni 30, Reykjavík 50 ára „„ Hólmfríður Helga Jósefsdóttir Smyrla- hrauni 1, Hafnarfirði „„ Guðrún Agnes Þorsteinsdóttir Ásenda 14, Reykjavík „„ Friðjón Viðar Pálmason Brúnastöðum 24, Reykjavík „„ Helga Fanney Ásgeirsdóttir Akraseli 7, Reykjavík „„ Friðrik Jakobsson Akurbraut 5, Reykjanesbæ „„ Sunna Mjöll Sigurðardóttir Leirvogstungu 7, Mosfellsbæ „„ Ágústa Þorbergsdóttir Steinagerði 3, Reykjavík „„ Helga Hallgrímsdóttir Einimel 5, Reykjavík „„ Jón Rafn Gunnarsson Skeiðarvogi 11, Reykjavík „„ Örn Sigurðsson Goðakór 7, Kópavogi „„ Ösp Þorvaldsdóttir Vesturgötu 123, Akranesi „„ Steinar Hólmsteinsson Hraunkambi 8, Hafnarfirði „„ Rúnar Sólberg Þorvaldsson Lyngbrekku 19, Kópavogi „„ Ólöf Gísladóttir Hrísbraut 2, Höfn í Hornafirði „„ Kristín Þórarinsdóttir Vesturbergi 74, Reykjavík 60 ára „„ Elsa Óskarsdóttir Gauksási 39, Hafnarfirði „„ Íris Harpa Bragadóttir Keldulandi 19, Reykjavík „„ Stefán H. Jósefsson Ægisgrund 1, Skagaströnd „„ Héðinn Stefánsson Háhæð 4, Garðabæ „„ Sigmundur Sigurðsson Selvogsgrunni 3, Reykjavík „„ Sigurður Sigurjónsson Hamraborg 22, Kópavogi 70 ára „„ Jóhannes Jónsson Álfaskeiði 79, Hafnarfirði „„ Björn Þórhallsson Álftamýri 2, Reykjavík „„ Ragnheiður Þórðardóttir Brekku, Akureyri „„ Erna Ágústsdóttir Jöklaseli 25, Reykjavík 75 ára „„ Pálína Anna Jörgensen Bjargarstíg 6, Reykjavík 80 ára „„ Sigrún Sigurdríf Halldórsdóttir Lindasíðu 2, Akureyri „„ Sigurður Bergsson Norðurbakka 17, Hafn- arfirði „„ Óskar Indriðason Vesturbergi 73, Reykjavík „„ Jakobína Þórðardóttir Hvassaleiti 56, Reykjavík „„ Svala Jónsdóttir Lautasmára 1, Kópavogi „„ Sigríður Marelsdóttir Njarðarvöllum 6, Reykjanesbæ 85 ára „„ Ólöf Pétursdóttir Aðalgötu 5, Reykjanesbæ „„ Jóhann Bjarnason Hvassaleiti 56, Reykjavík „„ Þorgerður María Gísladóttir Hjallabraut 37, Hafnarfirði 90 ára „„ Baldur Arngrímsson Löngumýri 17, Akureyri „„ Guðrún Kristín Sigurjónsdóttir Gnoðarvogi 28, Reykjavík „„ Helga Sumarliðadóttir Hringbraut 43, Reykjavík til hamingju hamingju afmæli 8. september Maríanna fæddist í Reykjavík en ólst upp í Grindavík. Hún var í Grunn- skóla Grindavíkur og lauk þaðan prófum. Maríanna hefur verið verslunar- maður í Grindavík um árabil, við söluturn, í blómabúð og í fataversl- un. Hún starfaði á leikskóla á Ísafirði og var dagmóðir í Grindavík en starf- ar nú við söluturn í Grindavík. Fjölskylda Börn Maríönnu eru Friðfinnur Sig- urður, f. 31.1. 1999; Ragnhildur Amelía, f. 17.2. 2001; Hrólfur Helgi Dýri, f. 1.11. 2005. Systkini Maríönnu eru Bogi Adolfs son, f. 24.9. 1976, starfsmað- ur hjá Vísi í Grindavík, sjúkraflutn- ingamaður og formaður björgunar- sveitarinnar Þorbjörns í Grindavík; Sigurður Adolfsson, f. 29.11. 1982, starfsmaður hjá Stakkavík í Grinda- vík; Evelyn Adolfsdóttir, f. 30.4. 1985, þroskaþjálfi við leikskóla í Hafnar- firði; Pétur Adolfsson, f. 14.5. 1987, nemi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík. Foreldrar Maríönnu eru Adolf Skarphéðinsson, f. 16.1. 1955, starfs- maður hjá Stakkavík í Grindavík, og Margrét Sæunn Bogadóttir, f. 2.1. 1955, starfsmaður hjá Stakkavík. Ármann fæddist í Vestmannaeyj- um en flutti tveggja ára til Sand- gerðis og hefur átt þar heima síðan. Hann stundði nám við Barnaskól- ann í Sandgerði og lauk skipstjórn- arprófi við Stýrimannaskólann í Reykjavík. Ármann hóf sjómennsku um fermingaraldurinn á fiskibáti frá Reykjavík. Hann var síðan á bátum frá Sandgerði, lengst af stýrimaður. Þá var Ármann háseti og bátsmað- ur á flestum fossunum hjá Eim- skipafélaginu á árunum 1965-72 og sigldi þá til u.þ.b. þrjátíu landa. Ármann kom í land 1972 og hóf þá störf við fiskvinnslu í Sandgerði og starfaði hjá Miðnesi þar til hann var að nálgast áttræðisaldurinn. Fjölskylda Eiginkona Ármanns var Ólafía Þórðardóttir, f. 22.7. 1906, d. 18.5. 1993, húsmóðir og matráðskona. Börn Ármanns og Ólafíu eru María Ármannsdóttir, f. 1.3. 1939, húsmóðir í Sandgerði en maður hennar er Marel Andrésson, fyrrv. sjómaður og húsamálari; Helgi Ár- mannsson, f. 4.9. 1942, sjómaður í Sandgerði en kona hans er Michela Roberta Jespersen, húsmóðir og matráðskona. Bræður Ármanns voru Kristinn Guðjónsson, f. 9.11. 1915, d. 14.12. 2004, skipstjóri í Sandgerði; Guð- jón Guðjónsson, f. 15.3. 1921, d. 6.6. 2006, vélstjóri í Sandgerði og síðar í Hafnarfirði. Foreldrar Ármanns voru Guðjón Jónsson, f. á Sjávarhólum á Kjalar- nesi 4.10. 1873, d. 11.3. 1944, bóndi og formaður í Sandgerði, og k.h., María Ingimundardóttir, f. í Miðey í Landeyjum 26.3. 1882, d. 3.4. 1935, húsfreyja. Ætt Guðjón var sonur Jóns, b. á Sjávarhól- um á Kjalarnesi Sæmundssonar, b. á Svanga Bjarnasonar, b. á Vatnshorni í Skorradal Hermannssonar. Móðir Sæmundar var Kristín Sæmundsdótt- ir. Móðir Jóns var Katrín Jónsdóttir, b. á Litlu-Fellsöxl Bjarnasonar, og Guð- rúnar Halldórsdóttur. Móðir Guðjóns var Guðrún Sig- urðardóttir, b. á Bjarnastöðum Jóns- sonar, b. á Reykjanesi í Grímsnes- hreppi Sigurðssonar. Móðir Sigurðar var Þorgerður Arnórsdóttir. Móðir Guðrúnar var Sigríður Bjarnadóttir, b. í Seli í Grímsneshreppi Ólafssonar, og Guðrúnar Ásgrímsdóttur. Maríanna Adolfsdóttir verslunarmaður í grindavík Ármann Guðjónsson fyrrv. stýrimaður í sandgerði til hamingju afmæli 9. september miðvikudagur 8. september 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 21 70 ára á miðvikudag 30 ára á miðvikudag 100 ára á fimmtudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.