Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2010, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2010, Blaðsíða 28
28 sviðsljós 8. september 2010 miðvikudagur söngkonan Rihanna er á Havaí þessa dagana þar sem hún tekur upp mynd-ina Battleship. Myndin er frumraun söngkonunnar í leiklist en með hlut- verk í myndinni fara meðal annars Alexander Skarsgård sem hefur slegið í gegn í True Blood og Tom Arnold. Rihanna lét sér ekki leiðast þegar hlé var á tökum heldur skellti sér á ströndina í Honolúlú með bestu vinkonu sinni, Melissu. Þær léku sér í sjónum og hlógu mikið á meðan. Prakkarinn Rihanna hrekkti vinkonu sína í sífellu og skvetti meðal annars á hana köldum drykk. Rihanna tekur upp kvikmynd og sólar sig á milli atriða: Hlegið á Havaí Skemmtir sér konung- lega Á ströndinni með vinkonu sinni Melissu. Leikkona Rihanna leikur nú í sinni fyrstu myn d. john Travolta og eiginkona hans Kelly Preston gerðu sér ferð í Galdraheim Harrys Potter í Orlando á Sunnudag. Ævintýraheimurinn sem heitir á ensku The Wizarding World of Harry Potter er vinsæll ferðamannastaður en Travolta gæddi sér meðal annars á Smjörbjór, eða Butterbeer, sem sagt er frá í bókunum um Harry. Hjónin stoppuðu einnig við í töfrasprotaversluninni Ollivanders og völdu sér sprota. Það var staðfest í síðasta mánuði að þau John og Kelly ættu von á barni en eins og sjá má á myndinni er hún gengin langt með. John er 56 ára en Kelly 47. Hjónin eiga von á syni en þau misstu son sinn Jett í janúar í fyrra. john Travolta og eiginkonan Kelly Preston: Ólétt í heimi harrys Eiga von á barni John Travolta og eiginkonan Kelly Preston. BESTA SKEMMTUNIN ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 7 7 7 7 7 7 7 L L L L L L L L L 12 12 12 12 12 12 „Hinn síungi Polanski sýnir á sér óvænta hlið í hörkugóðri spennumynd, stútfullri af pólitískum launráðum og bullandi ofsóknaræði.“ Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið "Leikstjórn Polanskis grípur áhorfandann ásamt athyglisverðum söguþræði. The Ghost Writer er að mínu mati ein besta mynd ársins hingað til." T.V. – Kvikmyndir.is „Þessi kvikmynd er afrek manns sem kann að leikstýra spennumynd.“ Chicago Sun-Times – R.Ebert „Ghost Writer er óaðfinnanleg afþreying fyrir fullorðið fólk.“ Los Angeles Times – Kenneth Turan Roman Polanski hlaut Silfubjörnin sem besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Berlín. i í i l i i li í i , ll i li í l ll i i. j r l i r , r l i i j l i í li i. i í i i i i il. . . i ir.i i i l i . i i . rt i i l i i ll i l . l i t r FRUMSÝND 3. SEPTEMBERDREIFING: l i l il j i i l i j i i í i i í lí . EWAN MCGREGOR PIERCE BROSNAN AULINN ÉG-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50 AULINN ÉG-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50 DESPICABLE ME M/ ensku. Tali kl. 8 THE GHOST WRITER kl. 5:30 - 8 - 10:20 THE GHOST WRITER Sýnd í Lúxus VIP kl. 10:20 STEP UP 3-3D kl. 8 - 10:10 HUNDAR OG KETTIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 6 LETTERS TO JULIET kl. 8 - 10:20 THE SORCERER´S APPRENTICE kl. 10:40 INCEPTION kl. 8 - 10:40 INCEPTION Sýnd í Lúxus VIP kl. 7:20 SHREK-3D M/ ísl. Tali Sýnd Fimmtudag kl. 5 THE GHOST WRITER kl. 8 - 10:40 STEP UP 3-3D kl. 5:40 - 8 - 10:20 HUNDAR OG KETTIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 6 INCEPTION kl. 8 THE SORCERER´S APPRENTICE kl. 10:40 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50 THE LAST AIRBENDER kl. 10:10 STEP UP 3 kl. 8 - 10:10 HALTU UPP Á AFMÆLIÐ Í BÍÓ SENDIÐ FYRIRSPURNIR Á HOPAR@SAMBIO.IS STEP UP-3D kl. 8 THE GHOST WRITER kl. 10:10 LETTERS TO JULIET kl. 8 INCEPTION kl. 10:10 SÍMI 564 0000 12 12 L L L 12 16 14 L 10 SÍMI 462 3500 12 L L 16 THE OTHER GUYS kl. 6 - 8 - 10 AULINN ÉG 3D kl. 6 DESPICABLE ME 3D kl. 8 THE EXPENDABLES kl. 10 SÍMI 530 1919 12 L L 18 16 14 12 10 THE OTHER GUYS kl. 8 - 10.30 THE FUTURE OF HOPE kl. 6 - 8 - 10 AULINN ÉG 3D kl. 5.45 THE HUMAN CENTIPEDE kl. 10.20 THE EXPENDABLES kl. 8 - 10.20 SALT kl. 8 VAMPIRES SUCK kl. 6 THE LAST AIRBENDER 2D kl. 5.30 ATH: Tilboðin gilda ekki í Borgarbíói NÝTT Í BÍÓ! THE OTHER GUYS kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE OTHER GUYS LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 DESPICABLE ME 3D kl. 3.30 - 5.40 - 8 AULINN ÉG 3D kl. 3.30 - 5.40 AULINN ÉG 2D kl. 3.30 SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl. 8 - 10.30 THE EXPENDABLES kl. 8 - 10.20 SALT kl. 10.10 KARATE KID kl. 5.10 .com/smarabio "Ísland gæti veitt heiminum innblástur og þessi heimildarmynd er sýn á þá möguleika." - Damien Rice, tónlistarmaður - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR AULINN ÉG 3D 4 og 6 - ÍSLENSKT TAL L AULINN ÉG 2D 4 og 6 - ÍSLENSKT TAL L DESPICABLE ME 3D 4, 8 og 10 - ENSKT TAL L THE OTHER GUYS 8 og 10.15 12 SCOTT PILGRIM 5.50 12 EXPENDABLES 8 og 10.15 16 T.V. - kvikmyndir.is • H.H. -MBL Vinsælasta myndin á íslandi í dag !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.