Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2010, Blaðsíða 39
FÖSTUDAGUR 29. október 2010 ÆTTFRÆÐI 39
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN AFMÆLI 29. – 31. OKTÓBER 2010
29. OKTÓBER
30 ÁRA
Daníel Stefán Halldórsson Skeljatanga 41,
Mosfellsbæ
Haraldur Ólafsson Öldugötu 10, Dalvík
Kristrún Helga Ólafsdóttir Rjúpnasölum 6,
Kópavogi
Ólafur Páll Ólafsson Hörgshlíð 2, Reykjavík
Sigurður Egill Ólafsson Hörgshlíð 2, Reykjavík
Martin Hensch Lindargötu 14, Reykjavík
Ólöf Ólafsdóttir Ásvallagötu 42, Reykjavík
Karen Dröfn Kjartansdóttir Melhaga 6, Reykjavík
Bergþóra Halla Kristjánsdóttir Hafnargötu 34,
Reykjanesbæ
Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir Laufrima 14b,
Reykjavík
Hanna Þóra Guðbrandsdóttir Leynisbraut 27,
Akranesi
María Kristín Gröndal Ölduslóð 48, Hafnarfirði
40 ÁRA
Manuel J. de Freitas Pereira Hálsaseli 20,
Reykjavík
Glóey Finnsdóttir Lynghaga 10, Reykjavík
Elín María Nielsen Furuási 47, Hafnarfirði
Baldvin Örn Konráðsson Furugrund 66, Kópavogi
Óskar Vídalín Kristjánsson Akurholti 3, Mos-
fellsbæ
50 ÁRA
Skaidrite Obuhovica Hverfisgötu 108, Reykjavík
Egill Einarsson Fjarðarvegi 1, Þórshöfn
Sigurlaug Vilhelmsdóttir Kolbeinsmýri 10, Sel-
tjarnarnesi
Jón Sigurðsson Grundargötu 3, Akureyri
Edda Pétursdóttir Álftamýri 47, Reykjavík
Soffía Ellertsdóttir Neðstabergi 24, Reykjavík
Svavar Alfreð Jónsson Norðurbyggð 1b, Akureyri
Guðný Hildur Runólfsdóttir Ægisgötu 42, Vogum
Hólmfríður I. Magnúsdóttir Lyngbraut 4, Garði
Hlíf Hansen Seilugranda 3, Reykjavík
Ólafía Björk B. Rafnsdóttir Daggarvöllum 6b,
Hafnarfirði
Heiðrún Björk Georgsdóttir Arnarheiði 4,
Hveragerði
Ólöf Inga Heiðarsdóttir Háaleitisbraut 85,
Reykjavík
Gunnar Gunnarsson Heiðarhjalla 23, Kópavogi
60 ÁRA
Kristbjörg Steingrímsdóttir Hrafnshöfða 21,
Mosfellsbæ
Þóra Margrét Sigurðardóttir Barðastöðum 7,
Reykjavík
Hafliði Árnason Skógarseli 33, Reykjavík
Guðrún María Harðardóttir Löngulínu 7,
Garðabæ
Guðrún Ruth Viðarsdóttir Holtsgötu 33, Reykja-
vík
Grímhildur Hlöðversdóttir Miðholti 9, Mos-
fellsbæ
Stefanía Kjartansdóttir Gautavík 11, Reykjavík
Magnús Gunnarsson Lynghvammi 6, Hafnarfirði
Ólöf Melberg Sigurjónsdóttir Blátúni 10,
Álftanesi
Einar Baldvin Sveinsson Álfatúni 27, Kópavogi
Hugrún Pétursdóttir Reynimel 60, Reykjavík
Sigurjón Stefánsson Langagerði 102, Reykjavík
Guðný Pálsdóttir Þykkvabæ 2, Reykjavík
Gyða Björk Atladóttir Kólguvaði 7, Reykjavík
Steinar J. Kristjánsson Fannafold 9, Reykjavík
70 ÁRA
Kristján Björnsson Fjóluhvammi 2, Hafnarfirði
Lúðvík Ríkharð Jónsson Hríseyjargötu 7, Akureyri
75 ÁRA
Sólveig Þóra Ragnarsdóttir Ofanleiti 5, Reykjavík
Kristjana Gisela Herbertsdóttir Goðheimum 10,
Reykjavík
Lilja Jónsdóttir Hjallalandi 9, Reykjavík
Ingibjörg Ingólfsdóttir Prestastíg 8, Reykjavík
Jón Hilmar Ólafsson Laugardælum 3, Selfossi
Sigurður Tómasson Hjálmholti 1, Reykjavík
80 ÁRA
Hjálmar Lýðsson Vitateigi 4, Akranesi
Óskar Thorberg Pálsson Stillholti 19, Akranesi
Hallberg Hallmundsson Vesturgötu 7, Reykjavík
Hafdís Vignir Sléttuvegi 21, Reykjavík
Sigurður Egilsson Hólmvaði 8, Reykjavík
85 ÁRA
Brynjólfur Magnússon Grenimel 43, Reykjavík
Rúnar Geir Steindórsson Lambastekk 8, Reykja-
vík
Guðný Guðmundsdóttir Vallartröð 6, Kópavogi
Helga Andrea Lárusdóttir Kleppsvegi 64,
Reykjavík
30. OKTÓBER
30 ÁRA
Laurie Ann Wilkins Bjallavaði 1, Reykjavík
Vigdís Gunnarsdóttir Arnarási 8, Garðabæ
Kolbeinn Hjaltason Brekkugötu 47, Akureyri
Guðmundur Grétar Karlsson Lyngholti 17,
Reykjanesbæ
Elsa Dóra Gunnarsdóttir Smyrlahrauni 41,
Hafnarfirði
Judith Amalía Jóhannsdóttir Hringbraut 59,
Reykjavík
Helena Dögg Olgeirsdóttir Suðurvangi 6,
Hafnarfirði
Björgvin Arnarson Hellubraut 8, Grindavík
Sólrún Jónsdóttir Nýbýlavegi 72, Kópavogi
Birgir Sólveigarson Oddabraut 9, Þorlákshöfn
Matthías Haraldsson Þiljuvöllum 6, Neskaupstað
40 ÁRA
Alen Mulamuhic Hlaðbrekku 20, Kópavogi
Jaroslaw Janowski Brautarholti 4, Reykjavík
Agnieszka Postek Steinum 14, Djúpavogi
Björgvin Guðni Sigurðsson Grænuvöllum 5,
Selfossi
Guðjón Guðmundsson Eyrargötu 17, Eyrarbakka
Íris Þrúður Ólafsdóttir Jórsölum 10, Kópavogi
Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir Hverfisgötu 49,
Reykjavík
Brynja Eiríksdóttir Suðurgarði 1, Reykjanesbæ
Árni Ingi Steinsson Vesturbergi 138, Reykjavík
Loftur Magnússon Laufási 10, Egilsstöðum
Vilborg Ása Fossdal Völuási 16, Reykjanesbæ
Jórunn Lovísa Sveinsdóttir Hrafnhólum 6,
Reykjavík
Eggert Magnússon Hverafold 43, Reykjavík
50 ÁRA
Sarah Josephine Grant Öldugötu 44, Hafnarfirði
Eddy Oosterbaan Hafnarbraut 45a, Höfn í
Hornafirði
Anton Gunnlaugur Kristinsson Háseylu 41,
Reykjanesbæ
Margrét Björk Magnúsdóttir Hvannarima 2,
Reykjavík
Halldór Guðmundsson Dúfnahólum 4, Reykjavík
Guðjón Karl Guðmundsson Fljótaseli 8, Reykjavík
Alda Sólveig Elíasdóttir Bjarmalandi 13, Sand-
gerði
Bessi Skírnisson Duggufjöru 8, Akureyri
Þórný Jónsdóttir Huldulandi 3, Reykjavík
Inga Kolbrún Mogensen Rauðalæk 59, Reykjavík
Hugrún Auður Jónsdóttir Skúlagötu 10, Reykja-
vík
Hjördís Kristinsdóttir Ásabraut 19, Sandgerði
Þorgeir Guðmundsson Selsvöllum 4, Grindavík
Ólafur Einarsson Deildarási 17, Reykjavík
60 ÁRA
Björn K Björnsson Steinahlíð 2, Hafnarfirði
Gunnar J. Gunnarsson Hraunbæ 144, Reykjavík
Ágúst Hilmarsson Espilundi 3, Akureyri
Smári Guðmundsson Tjarnarbóli 14, Seltjarn-
arnesi
Erna Þórarinsdóttir Þrúðvangi 26, Hellu
Örn Gústafsson Gljúfraseli 1, Reykjavík
Dóróthea Antonsdóttir Hátúni 12, Reykjavík
Róbert Hlöðversson Heiðarbrún 66, Hveragerði
70 ÁRA
Helga Þórðardóttir Lyngbergi 11, Hafnarfirði
Guðlaugur Þ. Sveinsson Knarrarbergi 5, Þor-
lákshöfn
Jóhannes Óskarsson Hrafnhólum 6, Reykjavík
Guðbjört Ásdís Guðmundsdóttir Grundargötu
6, Ísafirði
75 ÁRA
Egill B. Sigurðsson Barðastöðum 7, Reykjavík
Bernharð Ingimundarson Bröttugötu 18, Vest-
mannaeyjum
Þóra Kristín Filippusdóttir Sólheimum 48,
Reykjavík
80 ÁRA
Guðrún Jacobsen Bergstaðastræti 34, Reykjavík
Petrea Aðalheiður Gísladóttir Kirkjuvegi 14b,
Ólafsfirði
Sigurður Gunnarsson Vallarbraut 1, Akranesi
Guðmundur Sveinsson Seiðakvísl 3, Reykjavík
Erna Margrét Haraldsson Melasíðu 10d, Akureyri
85 ÁRA
Jón Gunnarsson Klettahrauni 15, Hafnarfirði
90 ÁRA
Geirþrúður Stefánsdóttir Aflagranda 40,
Reykjavík
Svanlaug Halldórsdóttir Króksseli, Skagaströnd
31.OKTÓBER
30 ÁRA
Rannveig Lovísa Eiríksdóttir Álfaskeiði 80,
Hafnarfirði
Dagbjört Hlín Emilsdóttir Háarifi 75a Rifi,
Hellissandi
Davíð Jens Guðlaugsson Svarthömrum 32,
Reykjavík
Þórunn Berglind Elíasdóttir Blómvangi 2, Eg-
ilsstöðum
Eyrún Oddsdóttir Fífulind 1, Kópavogi
Margrét Björg Guðmundsdóttir Sandprýði 1,
Garðabæ
Tinna Gilbertsdóttir Bogahlíð 11, Reykjavík
Unnur Agnes Jónsdóttir Hellulandi 1, Reykjavík
Einar Már Garðarsson Skaftahlíð 30, Reykjavík
Vagn Kristjánsson Byggðavegi 96c, Akureyri
Kristinn Geir Guðnason Grundartanga 16,
Mosfellsbæ
40 ÁRA
Rowena Revilla Quezada Jófríðarstaðavegi 14,
Hafnarfirði
Sigríður Sigþórsdóttir Drekavöllum 32, Hafn-
arfirði
Ólafur Kristján Sveinsson Skeljatanga 9, Mos-
fellsbæ
Fjölnir Sveinsson Nökkvavogi 39, Reykjavík
Kristján Hilmir Gylfason Litluhlíð 6a, Akureyri
Jóhanna Dögg Pétursdóttir Norðurbakka 25b,
Hafnarfirði
Sigríður Soffía Ólafsdóttir Brekkuhúsum 3,
Reykjavík
Linda Ósk Símonardóttir Wiium Víkurbraut 40,
Grindavík
Arnoddur Magnús Danks Breiðuvík 3, Reykjavík
Sigurður Bjartmar Kjerúlf Stórhóli 2, Húsavík
Jónas Hallgrímsson Skólagerði 45, Kópavogi
Bjarni Birkir Hákonarson Reykjavíkurvegi 50,
Hafnarfirði
Ásta María Traustadóttir Svöluási 9, Hafnarfirði
Sveinn Ingiberg Magnússon Nesbala 2, Sel-
tjarnarnesi
Hanna Metta Bjarnadóttir Geirakoti, Snæfellsbæ
Helena Rósa Róbertsdóttir Fjóluhlíð 18, Hafn-
arfirði
Björg Skúladóttir Jöklafold 17, Reykjavík
50 ÁRA
Helena Guðmundsdóttir Lækjarási 3, Garðabæ
Njáll Kolbeinsson Hásteinsvegi 62, Vestmanna-
eyjum
Björn Erlendsson Fálkastíg 2, Álftanesi
Guðbjörg B. Gunnlaugsdóttir Svölutjörn 28,
Reykjanesbæ
Pálmi Guðmundsson Klukkurima 1, Reykjavík
Skúli Pálsson Skjólbraut 6, Kópavogi
Sigríður Björk Bragadóttir Baugakór 13, Kópa-
vogi
Sunneva Gissurardóttir Fagurhólstúni 4, Grundarfirði
Lárus Þór Jónsson Blönduhlíð 26, Reykjavík
Anton Benjamínsson Rimasíðu 5, Akureyri
Alda Kolbrún Haraldsdóttir Leirubakka 2,
Reykjavík
Guðrún Brynja Bárðardóttir Friggjarbrunni 22,
Reykjavík
60 ÁRA
Drífa Kristjánsdóttir Torfastöðum, Selfossi
Ingþór Arnórsson Funafold 99, Reykjavík
Margrét Matthíasdóttir Boðagranda 2, Reykjavík
Kjartan Ásmundsson Flúðaseli 87, Reykjavík
Halla Guðrún Ingibergsdóttir Álfhólsvegi 20,
Kópavogi
70 ÁRA
Bríet Böðvarsdóttir Seftjörn, Patreksfirði
Ólöf Októsdóttir Urðarási 12, Garðabæ
Jóhanna Gísladóttir Sæviðarsundi 31, Reykjavík
Guðný Sigurjónsdóttir Þorláksgeisla 10, Reykja-
vík
Erla Jónasdóttir Stífluseli 5, Reykjavík
Edda Gísladóttir Torfufelli 32, Reykjavík
Olaf Forberg Reykjavegi 55a, Mosfellsbæ
75 ÁRA
Gunnar Guttormsson Tómasarhaga 47, Reykjavík
Hrafnhildur Tryggvadóttir Vestursíðu 8a,
Akureyri
Friðrika Kristjana Bjarnadóttir Jaðarsbraut 25,
Akranesi
María Óskarsdóttir Ásgarði 30, Reykjavík
Rannvá Kjeld Flyðrugranda 6, Reykjavík
80 ÁRA
Svavar Sigurðsson Síðu, Blönduósi
Fjóla Runólfsdóttir Eyrarflöt 6, Akranesi
Valgerður Jónsdóttir Jórutúni 10, Selfossi
Guðrún Eiríksdóttir Sléttuvegi 19, Reykjavík
90 ÁRA
Jón Guðmundur Bergmann Hringbraut 50,
Reykjavík
Hjörleifur fæddist á Hallormsstað
og ólst þar upp. Hann lauk diplom-
gráðu í líffræði við háskólann í Leip-
zig 1963.
Hjörleifur kenndi við Gagnfræða-
skólann í Neskaupstað 1964–73,
vann að náttúrurannsóknum, eink-
um á Austurlandi 1968–78, undir-
bjó stofnun Náttúrugripasafnsins
í Neskaupstað 1965–71 og var for-
stöðumaður þess 1971–78, var frum-
kvöðull að Safnastofnun Austurlands
og stjórnarformaður hennar 1972–
78, var formaður byggingarnefndar
Menntaskólans á Egilsstöðum 1973–
78, var alþm. Austurlandskjördæmis
1978–99 og iðnaðarráðherra í tveim-
ur ráðuneytum 1978–79 og 1980–83.
Hjörleifur var forgöngumaður
að stofnun Náttúruverndarsamtaka
Austurlands 1970, formaður þeirra
1970–79, kynnti sér náttúruverndar-
mál í Bandaríkjunum 1971, var full-
trúi í sendinefnd Íslands á Stokk-
hólmsráðstefnu SÞ um umhverfi
mannsins 1972, á Ríó-ráðstefnu
SÞ um umhverfi og þróun 1992, og
á ráðstefnu SÞ um sjálfbæra þró-
un í Jóhannesarborg 2002, var fyrsti
formaður Alþýðubandalagsfélags-
ins í Neskaupstað 1965–67 og aftur
1976–78, fyrsti formaður kjördæm-
isráðs Alþýðubandalagsins á Austur-
landi 1966–68, sat í Náttúruverndar-
ráði 1972–78 og sat í Þingvallanefnd
1980–92, sat í Norðurlandaráði
1988–95 og í forsætisnefnd ráðsins
frá 1993.
Hjörleifur er höfundur eftirtal-
inna rita: Vistkreppa eða náttúru-
vernd, 1974; Austfjarðafjöll, 1974;
Norð-Austurland, hálendi og eyði-
byggðir, 1987; Við rætur Vatnajök-
uls, 1993; Leyndardómar Vatna-
jökuls 1997, meðhöfundur Oddur
Sigurðsson jarðfræðingur; Austfirðir
frá Álftafirði til Fáskrúðsfjarðar 2002;
Austfirðir frá Reyðarfirði til Seyðis-
fjarðar, 2005; Úthérað ásamt Borgar-
firði eystra Víkurfirði og Loðmundar-
firði, 2008; Hallormsstaður í Skógum,
2005, meðhöfundur Sigurður Blön-
dal en sú bók fékk menningarverð-
laun DV 2005 í flokknum fræði.
Hjörleifur vinnur enn að fullu við
ritstörf og rannsóknir.
Fjölskylda
Hjörleifur kvæntist 18.12. 1957 Krist-
ínu Guttormsson, f. 12.10. 1935,
lækni á Fjórðungssjúkrahúsinu í
Neskaupstað. Hún er dóttir Willy
Bartl, starfsmanns verkalýðfélags
í Halle í Þýskalandi, og k.h., Önnu
Klöru Bartl, f. Schuster en þau bæði
látin.
Sonur Hjörleifs og Kristínar er
Einar, f. 24.12. 1958, doktor í sjávar-
líffræði, kvæntur Hildigunni Erlings-
dóttur og eiga þau fjögur börn.
Alsystkini Hjörleifs: Margrét, f.
28.9. 1932, d. 11.2. 2001, kennari í
Reykjavík; Gunnar, tvíburabróðir
Hjörleifs, vélfræðingur og fyrrv. for-
stjóri Einkaleyfastofunnar í Reykja-
vík; Loftur, f. 5.4. 1938, prófessor em-
eritus við Kennaraháskóla Íslands;
Elísabet, f. 26.5. 1943, félagsráðgjafi
í Reykjavík.
Systkini Hjörleifs samfeðra: Berg-
ljót, f. 5.4. 1912, d. 12.4. 2003, hús-
móðir í Reykjavík; Páll, f. 25.5. 1913,
d. 17.11. 2002, skógfræðingur á Hall-
ormsstað; Sigurður, f. 27.7. 1917, d.
1968, bóndi á Hallormsstað; Þórhall-
ur, f. 17.2. 1925, d. 8.5. 2009, kennari
við Verslunarskóla Íslands.
Foreldrar Hjörleifs voru Guttorm-
ur Pálsson, f. 12.7. 1884, d. 5.6. 1964,
skógarvörður á Hallormsstað, og
s.k.h., Guðrún Margrét Pálsdóttir, f.
24.9. 1904, d. 19.11. 1968, húsfreyja.
Ætt
Föðursystir Hjörleifs er Sigrún,
móðir Sigurðar Blöndals, fyrrv.
skógræktarstjóra. Guttormur var
sonur Páls, ritstjóra á Hallormsstað
Vigfússonar, pr. í Ási Guttormssonar,
prófasts í Vallanesi og síðasta rekt-
ors Hólavallaskóla í Reykjavík Páls-
sonar. Móðir Vigfúsar var Margrét,
systir Ingunnar, langömmu Þor-
steins Gíslasonar, ritstjóra og skálds,
föður Vilhjálms útvarpsstjóra, föð-
ur Þórs dómara. Þorsteinn var
auk þess faðir Gylfa ráðherra, föð-
ur Vilmundar ráðherra, Þorsteins
heimspekings og Þorvalds hag-
fræðiprófessors. Margrét var dótt-
ir Vigfúsar, pr. á Valþjófsstað Orms-
sonar, og Bergljótar Þorsteinsdóttur,
systur Hjörleifs, langafa Einars Kvar-
ans, langafa Ragnars Arnalds, fyrrv.
alþm., ráðherra og fyrsta formanns
Heimssýnar. Annar bróðir Bergljót-
ar var Guttormur, langafi Þórarins á
Tjörn, föður Kristjáns Eldjárns for-
seta, föður Þórarins rithöfundar.
Móðir Guttorms skógarvarðar var
Elísabet Sigurðardóttir, prófasts og
alþm. á Hallormsstað Gunnarsson-
ar, bróður Gunnars yngri, afa Gunn-
ars Gunnarssonar skálds. Annar
bróðir Sigurðar var Stefán, langafi
Vilhjálms Hjálmarssonar, fyrrv. ráð-
herra. Móðir Elísabetar var Bergljót,
systir Vigfúsar í Ásum.
Meðal móðursystkina Hjörleifs
er Gyðríður, móðir Jóns Helgason-
ar, fyrrv. ráðherra. Guðrún var dóttir
Páls, b. í Þykkvabæ í Landbroti Sig-
urðssonar. Móðir Páls var Guðríður
Bjarnadóttir, b. í Ytri-Tungu Jónsson-
ar og Sigríðar Jónsdóttur á Kirkjubæj-
arklaustri Magnússonar, langafa Kar-
ítasar, móður Jóhannesar Kjarvals.
Móðir Guðrúnar var Margrét El-
íasdóttir, b. á Syðri-Steinsmýri Giss-
urarsonar og Gyðríðar Þórhalladótt-
ur, b. í Mörk Runólfssonar, bróður
Halldóru, langömmu Guðmundar,
föður Alberts ráðherra.
Hjörleifur Guttormsson
FYRRV. ALÞM. OG RÁÐHERRA
75 ÁRA Á SUNNUDAG
komdu í áskrift!
512 70 80
dv.is/askrift
frjálst, óháð dagblað