Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2010, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2010, Blaðsíða 53
FÖSTUDAGUR 29. október 2010 SPORT 53 Strákarnir okkar í Þýskalandi 2. HLUTI ÆVINTÝRALEGUR ÁRANGUR ÁNÆGÐIR Í BERLÍN Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlín og Alexander Petersson, leikmaður liðsins. Með þeim á myndinni er Sigurður, átta ára sonur Dags. Þeir Dagur og Alexander segjast ánægðir með lífið í Berlín. MYND ANNAS SIGMUNDSSON Dagur: „Það er öllum velkomið að gera það sem þeir vilja. Þeir mega þó ekki gleyma því að þeir eru fyrir- myndir. Logi hefur alltaf verið góð fyr- irmynd svo hann verður að passa sig á því að viðskiptahópurinn er líklega yngri en hann heldur. Hann verður líka að átta sig á því þegar hann fjall- ar um atvinnuheiminn að svona var þetta þegar hann var ungur og ekki í sambandi. Það eru líka menn hérna sem eru búnir að vera hér í tíu til tólf ár og eru bara með sínar fjölskyldur. Það er allt annar heimur.“ Hvernig er lífið hérna í Þýskalandi. Lifið þið venjulegu fjölskyldulífi? Dagur: „Í mínu tilfelli snýst þetta aðallega um fjölskylduna. Það skipti gríðarlega miklu máli hvernig það heppnaðist að fara út. Hvernig krökk- unum gengur í skólanum og tóm- stundir og annað. Það segir sig sjálft að ef það gengur ekki upp þá hefur maður lítið hingað að sækja.“ Hvernig myndir þú lýsa leikmönn- um þínum? Dagur: „Það er allt frá 19 ára leikmönnum sem eru nánast enn í menntaskóla og upp í Stian Vatne, 36 ára, þriggja barna föður, sem er bú- inn að búa erlendis í 15 ár. Við erum með leikmenn frá alls konar lönd- um þannig að staða manna er ansi breytileg. Auðvitað höfum við all- ir verið ungir að koma út í atvinnu- mennsku. Það er ákveðinn skóli að ganga í gegnum það að kaupa sér fyrsta BMW-bílinn, blæjubíllinn og mótorhjólið. Eftir stendur að menn róast með aldrinum.“ Nú hefur þú haft atvinnu af hand- bolta síðustu 15 árin. Var þetta alltaf stefnan eða áttirðu þér aðra drauma? Dagur: „Já. Ég átti mér allt aðra drauma. Fór á sínum tíma heim frá Austurríki af því að ég ætlaði ekki að fara að þjálfa. Hafði miklar hug- myndir um að taka þátt í einhvers konar rekstri og viðskiptum. Það var ótrúlega gaman að starfa sem fram- kvæmdastjóri Vals. Síðan þegar ég fékk símtal frá Füchse Berlín gat ég Alexander Petersson HÆGRI SKYTTA FÆÐINGARDAGUR 02. 07. 1980. FYRRI LIÐ Riga, Grótta/KR, Düsseldorf, Grosswalldstadt og Flensburg. HÆÐ OG ÞYNGD 186 cm og 94 kg. FJÖLSKYLDUSTAÐA Giftur Eivoru Pálu Blöndal. Börn: Lúkas Jóhannes, 6 ára og Tómas, 19 mánaða. Dagur Sigurðsson ÞJÁLFARI FÆÐINGARDAGUR 03. 04.1973. FYRRI LIÐ Valur, Wuppertal, Wakunaga og Bregenz. HÆÐ OG ÞYNGD 192 cm og 92 kg. FJÖLSKYLDUSTAÐA Giftur Ingibjörgu Pálmadóttur. Börn: Sunna, 13 ára, Birta, 11 ára, og Sigurður, 8 ára. FRAMHALD Á NÆSTU SÍÐU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.