Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2010, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2010, Blaðsíða 58
Mér líður stundum eins og trúboðunum sem óboðn-ir banka upp á hjá fólki í örvæntingu sinni við að bjarga sál- um, reknir áfram af óbilandi sann- færingu um að það verði að koma öllum í skilning um hversu frá- bært þeirra sjónarmið er. Þannig líður mér þegar ég reyni að sann- færa fólk um ágæti The Office – bandarísku útgáfuna. Þessir þættir er með því betra sem boðið hef- ur verið upp á og ég skil bara ekki hvernig það má vera að þeir séu ekki vinsælli en biblían og kór- aninn til samans. Mér finnst ég stundum vera eini maðurinn í heiminum sem horfir á þessa frá- bæru þætti. Reglulega rekst mað- ur á snobb arana sem segja bresku útgáfu Rickys Gervais miklu betri. Fyrir utan að Gervais er einhver of- metnasti og ófyndnasti vindbelgur allra tíma þá svíður mér enn meira þegar ég renni yfir áhorfstölur þáttarins í Bandaríkjunum. Og ber saman við tölur mesta hryllings- viðbjóðs sem niðursoðinn hefur verið í sjónvarpsmatarbakka af- dankaðra Kana. Two and a Half Men. Sá þáttur hefur verið með um 15 milljónir áhorfenda á hvern þátt á meðan The Office hefur verið að slefa í 8–9. Þetta er eitthvert mesta óréttlæti í sögu sjónvarps. Ég hygg því á krossferð og mun ekki unna mér hvíldar fyrr en allir hafa gefið The Office séns og lært að elska þá. Allir upp úr niðursuðudósinni! Sigurður Mikael Jónsson 08.00 Morgunstundin okkar 08.04 Gurra grís (14:26) 08.09 Teitur (41:52) 08.20 Sveitasæla (15:20) 08.34 Otrabörnin (11:26) 08.58 Konungsríki Benna og Sóleyjar (25:52) 09.09 Mærin Mæja (36:52) 09.18 Mókó (32:52) 09.26 Einu sinni var... lífið (16:26) 09.53 Hrúturinn Hreinn (13:40) 10.03 Jóladagatalið - Jól í Snædal 10.35 Að duga eða drepast (9:20) 11.20 Á meðan ég man (6:8) 11.50 Kastljós 12.20 Kiljan 13.15 Sportið 13.45 Þýski boltinn (2:23) 14.45 Bikarkeppnin í hand- bolta Bein útsending frá leik Fram og Hauka í Eimskipsbikarn- um í handbolta. 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 Útsvar 18.25 Jóladagatalið - Jól í Snædal 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Hringekjan 20.30 Jólasveinka 2 6,6 Bandarísk sjónvarpsmynd frá 2009. Jólasveinninn er í sálarkreppu og vill að dóttir hans taki við stjórntaumunum en ein álfamey er viljugri til þess. Leikstjóri er Ron Underwood og meðal leikenda eru Paul Sorvino, Kelly Stables og Jenny McCarthy. 22.00 Blóðug barátta (There Will Be Blood) 8,2 Bandarísk bíómynd frá 2007 byggð á skáldsögu eftir Upton Sinclair um óprúttinn olíujöfur sem sölsar undir sig land í Kaliforníu með gylliboðum en efnir engin loforð. Leikstjóri er Paul Thomas Anderson og meðal leikenda eru Daniel Day-Lewis, Paul Dano og Ciarán Hinds. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. Myndin var tilnefnd til átta Óskarsverðlauna og hlaut tvenn: Robert Elswit fyrir kvikmyndatöku og Daniel Day-Lewis fyrir besta leik í aðalhlutverki. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Hvellur keppnisbíll 07:15 Tommi og Jenni 07:40 Galdrabókin (4:24) 07:50 Gulla og grænjaxlarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Geimkeppni Jóga björns 10:00 Leðurblökumaðurinn 10:25 Stuðboltastelpurnar 10:50 iCarly (16:25) 11:15 Glee (3:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:50 Sjálfstætt fólk 14:35 Gossip Girl (4:22) 15:25 Hlemmavídeó (6:12) 16:00 Auddi og Sveppi 16:35 ET Weekend 17:25 Sjáðu 17:55 Röddin 2010 (3:4) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:05 Hannah Montana: The Movie 3,6 Þegar frægðin fer að ná of mikilli stjórn á lífi Hannah Montana ákveður hún að ráði föður síns að heimsækja heimabæ sinn, Crowley Corners í Tennessee til að uppgötva á nýjan leik hvað það er sem gefur lífinu gildi. Með aðalhlutverk fara að sjálfsögðu, söngfuglinn Miley Cyrus og kántrístjarnan Billy Ray Cyrus. 21:50 10.000 BC 4,9 Söguleg stórmynd sem fylgir ungum mammútveiðara og hans leið í gegnum ýmis ævintýri til að tryggja velferð ættbálks síns. 23:40 The Savages 7,3 Áhrifamikil og gamansöm verðlaunamynd með Lauru Linney og Philip Seymour Hoffman í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um systkini sem þurfa að sjá um aldraðan föður sinn eftir að ástkona hans fellur frá. Skyndilega þurfa þau að takast á við óuppgerð mál úr fortíðinni sem þau hafa forðast eins og heitan eldinn hingað til. 01:30 Southland Tales 5,6 04:05 ET Weekend 04:50 Spaugstofan 05:15 Fréttir 08:00 Jurassic Park 10:05 Son of Rambow 12:00 Beverly Hills Chihuahua 14:00 Jurassic Park 16:05 Son of Rambow 18:00 Beverly Hills Chihuahua 20:00 The Baxter 6,5 22:00 The Wind That Shakes the Barley 7,6 00:05 Falling Down 7,6 Mögnuð mynd með Michael Douglas í aðalhlutverki um ósköp venjulegan Bandaríkjamann sem hefur fengið sig fullsaddan á streitu stórborgarlífsins og gengur af göflunum. Hann hefur fengið nóg af vinnunni, konunni, dótturinni og umferðahnútum. 02:05 The Number 23 04:00 The Wind That Shakes the Barley 06:05 The Big Nothing 12:05 Dagur rauða nefsins 16:05 Röddin 2010 (2:4) 16:40 Nágrannar 18:20 Lois and Clark: The New Adventure 19:10 E.R. (4:22) 20:00 Hlemmavídeó (6:12) 20:35 Nip/Tuck (9:19) 21:20 Lois and Clark: The New Adventure 22:10 E.R. (4:22) 22:55 Hlemmavídeó (6:12) 23:30 Spaugstofan 00:00 Nip/Tuck (9:19) 00:45 Sjáðu 01:15 Fréttir Stöðvar 2 02:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:40 Rachael Ray (e) 12:25 Rachael Ray (e) 13:10 Dr. Phil (e) 13:50 Dr. Phil (e) 14:35 Dr. Phil (e) 15:15 Judging Amy (11:23) (e) 16:00 America‘s Next Top Model (9:13) (e) 16:50 90210 (4:22) (e) 17:35 Psych (6:16) (e) 18:20 Game Tíví (12:14) (e) 18:50 The Ricky Gervais Show (6:13) (e) 19:15 The Marriage Ref - Lokaþáttur (12:12) (e) 20:05 Fyndnar fjölskyldumyndir (9:10) (e) 20:30 The Upside of Anger (e) 7,0 Toppmynd frá 2005 með Kevin Costner og Joan Allen í aðalhlutverkum. Húsmóðirin Terry er bitur eftir að eiginmaður hennar hverfur sporlaust, enda er hún sannfærð um að hann hafi hlaupist á brott með sænskum einkaritara sínum. Hún situr ein eftir með fjórar þrjóskar unglingsdætur og fer að drekka ótæpilega. Líf hennar snýst upp í algjöra ringulreið þegar hún fellur fyrir nágranna sínum, Denny sem er fyrrverandi hafnaboltastjarna sem er orðinn leiður á lífinu. Þetta er áhrifaríkt en bráðskemmtilegt fjölskyldudrama sem fær fjórar stjörnur, eða fullt hús, hjá Roger Ebert, virtasta kvikmyndagagnrýnanda heims. Það eru þær Erika Christensen, Evan Rachel Wood, Keri Russell og Alicia Witt sem leika dæturnar. Leikstjóri er Mike Binder. Bönnuð börnum. 22:30 Mulholland Drive (e) 8,0 01:00 Spjallið með Sölva (11:13) (e) 01:40 Friday Night Lights - Lokaþáttur (13:13) (e) 02:30 Whose Line is it Anyway? (2:39) (e) 02:55 Jay Leno (e) 03:40 Jay Leno (e) 04:25 Pepsi MAX tónlist DAgSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKiN UM HELgAR og ALLAN SÓLARHRiNgiNN. 17:00 Vogaverk 17:30 Ævintýraboxið 18:00 Hrafnaþing 19:00 Vogaverk 19:30 Ævintýraboxið 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarna 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn 23:30 Stjórnarskráin 00:00 Hrafnaþing stöð 2skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn dagskrá Föstudagur 3. desember 16.00 Gamla brýnið 16.50 Jóladagatalið - Jól í Snædal 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sportið 18.00 Manni meistari (26:26) 18.25 Jóladagatalið - Jól í Snædal 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Í þessum þætti mætast lið Fjarðabyggðar og grindavíkurbæjar. Umsjónarmenn: Sigmar guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B. guðnason. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 21.20 Gömlu ljónin 7,5 Bandarísk fjölskyldumynd frá 2003. Feiminn strákur er sendur til sumardvalar hjá ríkum og sérvitrum frænda sínum í Texas. Leikstjóri er Tim McCanlies og meðal leikenda eru Michael Caine, Robert Duvall, Haley Joel osment og Kyra Sedgwick. e. 23.10 Barnaby ræður gátuna - Fjórar útfar- ir og eitt brúðkaup – Fjórar útfarir og eitt brúðkaup Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og John Hopkins. 00.45 Eldhugar Bresk bíómynd frá 2006. Myndin gerist í Suður-Afríku á tíma aðskilnaðarstefnunnar og segir frá baráttu heiðarlegs manns gegn kúgunarkerfinu. Leikstjóri er Phillip Noyce og meðal leikenda eru Tim Robbins, Derek Luke og Bonnie Henna. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 Galdrabókin (3:24) 07:45 Kalli litli Kanína og vinir 08:10 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:05 Mercy (9:22) 11:50 Hopkins (3:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (4:8) 13:50 La Fea Más Bella (282:300) 14:35 La Fea Más Bella (283:300) 15:20 Gavin and Stacy (6:7) 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:58 The Simpsons (6:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Auddi og Sveppi 20:00 Dagur rauða nefsins Bein útsending sem haldin er vegna söfnunarátaks UNiCEF á Íslandi handa bágstöddum börnum í Afríku. Boðið er upp á veglega skemmtidagskrá þar sem sannkallað landslið íslenskra grínista kemur saman, skemmtir þjóðinni með óborganlegu gríni og hvetur hana um leið til að gerast heimsforeldrar. Svo má ekki gleyma rauðu nefjunum en allir eru að sjálfsögðu hvattir til að setja þau á nebbann. 00:00 Confessions of a Shopaholic 5,6 01:45 The Brave One 6,9 Spennumynd með Jodie Foster í hlutverki venjulegrar konu sem fyllist blóðugum hefndarhug eftir að hafa orðið fyrir hrottafenginni árás sem kostaði unnusta hennar lífið. Myndin var gerð af Íranum Neil Jordan sem m.a. gerði The Crying game. 03:50 Crank 7,1 05:15 Fréttir og Ísland í dag 07:00 Evrópudeildin 17:45 Evrópudeildin 19:30 Á vellinum 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20:30 La Liga Report 21:00 World Series of Poker 2010 16:00 Sunnudagsmessan 17:00 Enska úrvalsdeildin 18:45 Enska úrvalsdeildin 20:30 Ensku mörkin 2010/11 21:00 Premier League Preview 2010/11 21:30 Premier League World 2010/2011 22:30 Premier League Preview 2010/11 23:00 Enska úrvalsdeildin 08:00 First Wives Club 10:00 The Object of My Affection 12:00 Mr. Wonderful 14:00 First Wives Club 16:00 The Object of My Affection 18:00 Mr. Wonderful 20:00 When Harry Met Sally 7,7 Ein allra vinsælasta og dáðasta rómantíska gamanmynd sögunnar. Billy Crystal og Meg Ryan fara á kostum í hlutverki vina sem ætla aldrei að ná saman enda ríkir engin lognmolla í kringum þau. Annaðhvort skemmta þau sér konunglega saman eða þræta eins og hundur og köttur. 22:00 Snakes on a Plane 6,0 00:00 The Thomas Crown Affair 6,7 Lífið leikur við Thomas Crown. Hann veit ekki aura sinna tal og er umvafinn kvenfólki. Samt er Thomas ekki fullkomlega ánægður. Hann sækist sífellt eftir nýrri áskorun. Þegar ómetanlegu málverki er stolið í New York bendlar enginn Thomas við málið nema lögreglukonan Catherine Banning. Það er eitthvað í fari auðmannsins sem hún ein fær séð. getur verið að Catherine hafi rétt fyrir sér? 02:00 Road Trip 04:00 Snakes on a Plane 06:00 The Baxter 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (12:14) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:40 Rachael Ray (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (12:14) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:45 Rachael Ray 17:30 Dr. Phil 18:10 Friday Night Lights - Lokaþáttur (13:13) (e) 19:00 Melrose Place (7:18) (e) 19:45 Family Guy (11:14) (e) 20:10 Rules of Engagement (6:13) 20:35 The Ricky Gervais Show (6:13) 21:00 Last Comic Standing (13:14) 21:45 30 Rock - NÝTT! (1:22) (e) Bandarísk gamanþáttaröð. Þetta er fjórða þáttaröðin og hún byrjar með látum. Jack þarf að skera niður og auka vinsældir þáttarins á sama tíma. Liz og Pete fara að leita að nýjum leikara og Kenneth tekur þátt í verkfalli. 22:10 Secret Diary of a Call Girl - Lokaþátt- ur (8:8) (e) 22:40 Law & Order: Special Victims Unit (17:22) (e) 23:30 Whose Line is it Anyway? (1:39) (e) 23:55 Cyclops (e) Önnur kvikmyndin af fjórum í myndaflokknum „Fantasy Adventure Collection“. Spillti keisarinn Tiberius sendir hugrakkasta hershöfðingja sinn, Marcus, til að fanga ófreskjuna Cyclops. Þegar hann hefur handsamað ófreskjuna er Marcus þvingaður til að gerjast sem skylmingaþræll. Að lokum taka Marcus og Cyclops höndum saman og freista þess að fella hinn spillta keisara og illkvittinn frænda hans með hjálp hinnar fögru Barböru. Aðalhlutverkin leika Eric Roberts, Kevin Stapleton og Fieda Farrell. 01:25 The Ricky Gervais Show (6:13) (e) 01:50 Jay Leno (e) 02:35 Jay Leno (e) 03:20 Pepsi MAX tónlist 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin gleður og ergir 21:00 Vogaverk Það gerist flest í Vogunum sem ekki á að gerast,ný gamanþáttaröð á ÍNN 21:30 Ævintýraboxið Íslendingum dettur eitt og annað í hug stöð 2skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó Vanmetin snilld pressan Írski leikarinn Liam Neeson mun leika í mynd sem fengið hefur titilinn An Ordin- ary Man. Brad Siberling mun leikstýra en hann hefur áður leikstýrt myndum á borð við Land of the Lost með Will Ferrel og Lemony Snicket sem Jim Carrey lék aðal- hlutverkið í. An Ordinary Man verður flóttadrama og Neeson mun leika stríðsglæpamann sem er á flótta en karakterinn verður laus- lega byggður Slobodan Miloševic, fyrr- verandi forseta Serbíu og Júgóslavíu. Í myndinni er Neeson á flótta undan stríðsglæpadómstólnum og felur sig með hjálp samlanda sinna. Slobodan Miloševic var forseti Serbíu frá 1989–1997 og varð síðar forseti Júgóslavíu árin 1997–2000. Miloševic var ákærður fyrir glæpi gegn mannkyn- inu eftir stríðið í Júgóslavíu og höfðu réttarhöld vegna þessa staðið yfir í fimm ár áður en hann lést í klefa sínum. Ekki er vitað hvenær tökur á myndinni hefjast en Liam Neeson er með fleiri verkefni í bígerð; myndirnar The Grey, Last Stand og Wrath of the Tit- ans 2. KaraKter byggður á Slobodan Miloševic : sjónVarpið sjónVarpið 58 afþreying 3. desember 2010 Föstudagur dagskrá Laugardagur 4. desember 06:00 ESPN America 08:40 Golfing World (e) 09:30 Nedbank Challenge 2010 (2:4) 14:30 Nedbank Challenge 2010 (2:4) (e) 17:10 Golfing World (e) 18:00 Golfing World 18:50 Nedbank Challenge 2010 (2:4) (e) 23:50 Golfing World (e) 00:40 PGA Tour Yearbooks (9:10) (e) 01:25 ESPN America 06:00 ESPN America 07:50 Golfing World (e) 08:40 Golfing World (e) 09:30 Nedbank Challenge 2010 (3:4) 14:30 Nedbank Challenge 2010 (3:4) (e) 19:30 PGA Tour Yearbooks (8:10) (e) 20:30 Nedbank Challenge 2010 (3:4) (e) 01:30 ESPN America skjár goLF skjár goLF DAgSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKiN UM HELgAR og ALLAN SÓLARHRiNgiNN. 10:15 Enski deildabikarinn 12:00 Evrópudeildin 13:45 Evrópudeildin 15:30 Spænsku mörkin 16:15 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 16:45 Þýski handboltinn 2010/2011 18:20 La Liga Report 18:50 Spænski boltinn 20:50 Spænski boltinn 23:00 PGA Tour 2010 ínn 19:00 American Dad (3:20) 19:25 The Doctors 20:10 Smallville (7:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS: Los Angeles (16:24) 22:35 Human Target (7:12) 23:20 Life on Mars (3:17) 00:05 Hopkins (3:7) 00:50 Smallville (7:22) 01:35 Fréttir Stöðvar 2 02:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV The Office Skjár Einn á fimmtudagskvöldum 09:40 PL Classic Matches 10:10 PL Classic Matches 10:40 Enska úrvalsdeildin 12:25 Premier League Review 2010/11 13:20 Premier League World 2010/2011 13:50 PL Classic Matches 14:20 Premier League Preview 2010/11 14:50 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Everton) 17:15 Enska úrvalsdeildin (Blackpool - Man. Utd.) 19:45 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Fulham) 21:30 Enska úrvalsdeildin (Birmingham - Tottenham) 23:15 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Bolton) 01:00 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Stoke) stöð 2 sport 2 neesOn leikur sTríðsglæpamann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.