Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2010, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2010, Blaðsíða 60
60 SVIÐSLJÓS 3. desember 2010 FÖSTUDAGUR Lindsay Lohan íhugar að taka þátt í Dancing with the Stars: Lindsay Lohan íhug-ar nú hvort hún eigi að taka þátt í næstu þáttaröð af Dancing with the Stars. Þættirnir eru ótrúlega vinsælir í Banda- ríkjunum en þeir hafa ekki verið sýndir hér á landi. Er vonast til þess að þátttaka hennar glæði feril hennar nýju lífi en það hafa þeir gert fyrir fjöldann allan af útbrunnum stjörnum. Taki Lohan þátt í Danc- ing with the Stars þyk- ir það líka merki um vissa örvæntingu því hingað til hafa smástirni og dvín- andi stjörnur aðallega lát- ið bendla sig við þættina. Hins vegar er það ekk- ert launungarmál að ferill Lohan er í rúst eftir allan vandræðaganginn undan- farin ár. Hún brenndi svo síðustu brúna að baki sér þegar hún þurfti að snúa enn og aftur í meðferð og missti í kjölfarið hlutverk sitt í myndinni Inferno. Þar átti hún að leika aðalhlutverkið, en mynd- in mun fjalla um ævi klámmyndaleikkonunn- ar Lindu Lovelace og var haft á orði að myndin gæti blásið lífi í kulnandi glæð- ur ferils Lindsay. Dansar Lindsay sig á toppinn? Lindsay Lohan Ferillinn er í rúst. Missti hlutverk Inferno átti að halda lífi í leikferli Lindsay . Svo gæti farið að Cher-yl Tweedy missi sæti sitt í dómnefnd bandarísku útgáfunnar af X Factor. Cheryl hefur slegið í gegn sem dómari í þáttunum í Bretlandi og henni var nýlega boðið að koma yfir til Bandaríkjanna en það myndi tryggja henni laun upp á 550 milljónir króna. Dómur sem Cheryl hlaut árið 2003 gæti hins vegar kom- ið í veg fyrir að hún fái dvalar- leyfi og græna kortið. Í janúar árið 2003 réðst Cheryl á konu sem starfaði sem klósettvörð- ur á skemmtistað. Mánuði áður hafði söngkonan orðið lands- þekkt í Bretlandi með stúlkna- sveitinni Girls Aloud. Cheryl sló konuna hnefahöggi í andlitið en hún var þá aðeins 19 ára gömul. Cheryl Tweedy kemst hugsanlega ekki til Bandaríkjanna: Cheryl Tweedy Gæti verið í vanda. Gamlar syndir lifa lengi SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is 5% Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ FASTER kl. 8 - 10 PARANORMAL ACTIVITY 2 kl. 8 - 10 THE NEXT THREE DAYS KL. 5.45 JACKASS 3D KL. 5.45 16 16 12 12 Nánar á Miði.is FASTER kl. 5.50 - 8 - 10.10 FASTER LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10 PARANORMAL ACTIVITY 2 kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE NEXT THREE DAYS KL. 8 - 10.40 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 3.50 - 6 JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 ARTHÚR 3 KL. 3.40 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 3.50 AULINN ÉG 3D ÍSL. TAL KL. 3.50 16 16 16 12 L 12 L L L FASTER kl. 8 - 10.10 AGORA KL. 6 - 9 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 6 DRAUMURINN UM VEGINN KL. 6 SKYLINE ÓTEXTAÐ KL. 8 - 10.10 UNSTOPPABLE KL. 10.10 EASY A KL. 6 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER KL. 8 16 14 L L 12 L 12 L HÁSKÓLABÍÓ ÍSL. TAL ÍSL. TAL "MYND SEM HITTIR Í MARK!" -H.H, MBL ÁLFABAKKA KRINGLUNNI EGILSHÖLL AKUREYRI 12 12 10 10 10 10 10 10 10 10 LL L L L L L L  - BOXOFFICE MAGAZINE  - ORLANDO SENTINEL  - TIME OUT NEW YORK Harry Potter, Hermione Granger, Ron Weasley og Voldemort eru komin aftur í magnaðasta ævintýri allra tíma M I Ð A S A L A Á LIFE AS WE KNOW IT kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 HARRY POTTER kl. 4 - 5:30 - 7 - 8:30 - 10 HARRY POTTER kl. 5:30 - 8:30 DUE DATE kl. 5:50 - 8 - 10:20 RED kl. 8 - 10:20 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 KONUNGSRÍKI UGLANNA M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 FURRY VENGEANCE kl. 3:40 THE JONESES kl. 5:50 - 8 - 10:10 HARRY POTTER kl. 5:30 - 8:30 DUE DATE kl. 8 - 10:20 THE SWITCH kl. 5:50 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 FURRY VENGEANCE kl. 3:50 LIFE AS WE KNOW IT kl. 5.30, 8 og 10.30 HARRY POTTER kl. 5, 6, 8, 9 og 11 DUE DATE kl. 8 og 10.10 GNARR kl. 5.40 7 7 LIFE AS WE KNOW IT kl. 6 - 8 - 10:10 HARRY POTTER kl. 6 - 9 - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR PARANORMAL ACTIVITY 2 8 og 10.10 16 FASTER 6, 8 og 10.10 16 THE NEXT THREE DAYS 5.45, 8 og 10.30 12 NIKO OG LEIÐINN TIL STJARNANNA 4 L ARTÚR 3 4 og 6 L ÚTI ER ÆVINTÝRI 4 L •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.