Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2010, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2010, Blaðsíða 61
FÖSTUDAGUR 3. desember 2010 SVIÐSLJÓS 61 Bolt inn í be inni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Glæsilegur veislusalur til útleigu Um helgina spilar arizona gestasöngvari verður Edda Ósk Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar Fastus ehf. | Síðumúla 16 | 108 Reykjavík | Sími 580 3900 | www.fastus.is Glösin sem gera góð vín betri Rauðvínsglas Hvítvínsglas Rauðvín/Hvítvín Kampavínsglas 1.295 1.195 1.195 1.095 55cl. 37cl. 40cl. 20cl. Conan kom ekki upp orði Ofurfyrirsætan Marissa Miller var gestur sprelli-gosans Conans O’Bri- en í nýjum spjallþætti hans í vik- unni. Marissa, sem hefur tvívegis prýtt forsíðu sundfatatímarits Sports Illustrated, mætti í níð- þröngum rauðum kjól sem bauð upp á mikla og góða brjósta- skoru. Conan kom vart upp orði eftir að Marissa settist í stólinn. „Þú ert svo falleg. Þetta er ekki einu sinni spurning, ég byrja bara á yfirlýsingu,“ var það fyrsta sem hinn annars hnyttni Conan náði að koma út úr sér. Marissa fór á kostum í viðtalinu og talaði meðal annars um hversu mikinn áhuga hún hefði á íþróttum. Sjálf æfir hún mikið box til að halda sér í því góða formi sem hún er í. Gullfalleg Það er erfitt að koma upp orði með svona fegurð fyrir framan sig. Marissa Miller gullfalleg í nýja kvöldþættinum: Nicki Minaj: GaGa rappsins Nicki Minaj Kom fram hjá Jimmy Kimmel á mánudag. Rappskvísan Nicki Minaj hefur verið kölluð Lady GaGa rappsins en hún er líkt og GaGa þekkt fyrir brjál- æðislega búninga og öfga- kenndar hárkollur. Minaj kom fram í þætti Jimmys Kimmels á mánudaginn og þar brá hún ekki út af venjunni hvað varðar frumlegt klæða- og hárkolluval. Minaj sendi nýlega frá sér sína fyrstu breiðskífu. Vin- sældir hennar eru miklar en rappbrussan Lil Kim hefur ver- ið dugleg við að skjóta á Minaj. Þær hafa skipst á pillum í við- tölum en ferill Kim hefur ekki verið með lífsmarki í langan tíma. KOMDU Í ÁSKRIFT! 512 70 80 dv.is/askrift FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.